Tíminn - 20.07.1996, Síða 22

Tíminn - 20.07.1996, Síða 22
22 Laugardagur 20. júlí 1996 HVAÐ ER Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Danssð í Risinu, Hverfisgötu 105, kl. 20 sunnudagskvöld. Þor- valdur og Vordís sjá um fjörið. Skrifstofan verður lokuð eftir há- degi á mánudag, 22. júlí, vegna jaröarfarar. Cób ganga um söguslóbir Vibeyjar Staðarhaldari í Viðey býður Reykvíkingum og bæjargestum í gönguferð um Viðey eftir hádegið í dag, laugardag, og verður lagt af stað þegar ferjan kemur til Viðeyjar klukkan rúmlega tvö. Núna er haf- in önnur umferð í raðgöngu sum- arsins og verður að þessu sinni gengið um Austureyna norðan- verða. Meðfram gamla túngarðinum fyrir austan Viðeyjarstofu og út á noröurströndina hefur verið lagður ágætur göngustígur og hefst gönguferðin að þessu sinni á því að honum er fylgt að ströndinni. Því næst liggur leiðin að austurodda Viðeyjar, þar sem Milljónafélagið svokallaða hafði mikil umsvif í upphafi þessarar aldar. Ennþá sjást BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar þar nokkur ummerki um fiskverk- unarhús og önnur mannvirki. í skólahúsinu, sem hefur verið gert myndarlega upp, er hin ágæt- asta myndasýning sem gestir kynnu að vilja skoða. Þar getur að líta fjölda ljósmynda frá Stöðinni, en svo var byggðin á Austureynni kölluð meðal þeirra sem þar bjuggu Fyrs'fa áætlunarferð verður úr Klettsvör klukkan 13 og síðan á klukkustundar fresti til klukkan 17. Ferjutollur er 400 krónur fyrir full- orðna, en 200 krónur fyrir börn. Akureyri: Gunnar Karlsson sýnir í Deiglunni í dag, laugardag, kl. 16 verður opnuð sýning í Deiglunni á mál- verkum Gunnars Karlssonar. Sýn- ingin er liður í Listasumri og stend- ur út júlímánuð. Gunnar er fæddur að Helluvaði í Rangárvallasýslu 1959 og nam mál- aralist við Myndlista- og handíða- skóla íslands frá 1975-1979 og við Konunglegu listaakademíuna í Stokkhólmi frá 1980-1982. Hann hefur haldið fjórar einkasýningar, núna síðast í Listasafni Kópavogs 1995, ásamt þvi að hafa tekið þátt í fjölda samsýninga. Gunnar teflir fram goðsöguleg- um minnum á munúðarfullan hátt og málar í anda klassisisma þannig að næsta fáir íslenskir málarar standa honum á sporði. Aðstand- endur listasumars hvetja Akureyr- inga og gesti þeirra til þess að láta þessa sýningu ekki framhjá sér fara. Flakkferbir — ferba- klúbbur ungs fólks Flakkferðir er ferðaklúbbur ungs fólks sem skipuleggur vímuefna- lausar adrenalínsferðir. Flakk er samstarfsverkefni Samvinnuferða- Landsýnar og Jafningjafræðslunn- ar. Flakkferðir standa fyrir meiri- háttar ferð um verslunarmanna- helgina. Staður og stund: Stapi á Snæfellsnesi og Snæfellsjökull um verslunarmannahelgina. Á svæð- inu verður útihátíðarstemmning, svo sem partýtjöld, plötusnúðar, grillveislur, hljómsveitir. Ferðir verða upp Snæfellsjökul alla dagana, þar sem fólk getur rennt sér niður á snjóbrettum eða skíðum. Nóg verður að gerast hjá Flakk- ferðum þessa helgi og vonast þeir eftir að sjá sem flesta. Skráning fer fram í síma 5617835. Sjóminjasafnib í Hafnarfirbi Sunnudaginn 21. júlí verða gömlu vinnubrögðin kynnt í Sjó- minjasafni íslands, Hafnarfirði, frá kl. 13-17, en þá sýna tveir fyrrver- andi sjómenn vinnu við lóðir og net. Vinsæl sjómannalög og gamlir slagarar verða leiknir á harm- ónikku meðan á opnun stendur. Verkleg sjóvinna hefur verið fastur liöur í starfsemi safnsins í sumar og verður áfram á dagskrá alla sunnu- daga í júlí og ágúst. Sjóminjasafnið er nú opið alla daga frá kl. 13-17 fram til 30. sept- ember. í safninu eru varðveittir munir og myndir er tengjast sjó- mennsku og siglingum fyrri tíma, þ.ám. tveir árabátar. Einnig er til sýnis loftskeyta- og kortaklefi af nýsköpunartogaranum Röðli GK 518, ýmis veiðarfæri, áhöld og tæki, m.a. hvalskutull, skipslíkön og fleira. í forsal Sjóminjasafns stendur nú yfir sýning á 15 olíumálverkum eft- ir Bjarna Jónsson listmálara. Allt eru þetta myndir um sjómennsku og sjávarhætti fyrir daga vélvæð- ingar og má því segja að um hrein- ar heimildarmyndir sé að ræða. All- ar myndirnar eru til sölu. Regnboginn sýnir Down Periscope (Á bóla kaf) Regnboginn hefur hafiö sýning- ar á gamanmyndinni „Down Per- iscope" eða Á bólakaf. Aðalhlut- verk myndarinnar er í höndum Kelsey Grammer, sem er íslending- um að góðu kunnur fyrir túlkun sína á sálfræðingnum Fraser úr samnefndum sjónvarpsþáttum og úr sjónvarpsþáttunum Staupa- steinn, sem sýndir voru við miklar vinsældir í sjónvarpinu fyrir ekki margt löngu.Sjóliðsforingjann Thomas Dodge (Kelsey Grammer) hefur alltaf dreymt um að stýra fullkomnum kjarnorkukafbát á stærð við fótboltavöll og öðlast þannig völd og virðingu innan hersins. Og honum er fenginn kaf- bátur til umráða — en hann er ekki það hátæknileikfang sem Dodge hafði dreymt um. Öðru nær. Aðal- hlutverk: Kelsey Grammer, Lauren Holly, Rob Schneider og Bruce Dern. Leikstjóri: David S. Ward. Sumartónleikar í Hallgrímskirkju Hjónin Janette Fishell frá Banda- ríkjunum og Colin Andrews frá Bretlandi koma fram á þriðju tón- leikum „Sumarkvölds við orgelið 1996", sem verða í Hallgrímskirkju sunnudaginn 21. júlí kl. 20.30. Á efnisskránni eru þrír dúettar, sem þau leika saman, og á milli leikur hann verk eftir Bach og breska tón- skáldið Parry, og hún leikur verk eftir bandarísku tónskáldin Willi- am Albright og Dan Locklan og franska tónskáldið Marcel Dupré. Þetta er í fyrsta skipti sem tveir leika í einu á Klais-orgel Hallgríms- kirkju og verður án efa athyglisvert á að hlýða. Dúettarnir þrír eru allir umritanir á þekktum verkum sem Janette Fishell hefur gert fyrir org- el: „Allegro moderato" úr Branden- borgarkonsert nr. 3 í G-dúr eftir J.S. Bach; tvö lög úr Hnetubrjótnum eftir Tsjaíkovskíj, „Arabískur dans" og „Mars"; og loks „Bacchanale" úr óperunni Samson og Dalíla eftir Sa- int-Saens. Náttúrufræðifélagið: „Langa ferbin" um Strandir og Inn-Djúp Á þessu sumri verður „langa ferð" Hins íslenska náttúrufræðifé- lags fjögurra daga ferð norður á Strandir og um Inn-Djúp dagana 25. júlí til og með 28. júlí. Svo sem venja er með þá ferð, verður reynt að leggja áherslu á allsherjar nátt- úruskoðun og gera ferðina sem fjölbreyttasta. Lagt verður af stað íBF frá Umferðarmiðstöðinni (sunnan- verðri) fimmtudaginn 25. júlí, kl. 9, og ekið þaðan sem leið liggur um Borgarfjörð, Holtavörðuheiði og norður á Strandir að Laugarhóli í Bjarnarfirði, þar sem gist verður í tvær nætur. Föstudaginn 26. júlí verður farið frá Laugarhóli og ekið norður eftir Ströndum sem vegir leyfa til Norðurfjarðar og náttúra, lífríki og mannlíf skoðað eftir föng- um, þar sem sérstök áhersla verður lögð á Árnesmegineldstöðina og lífríki fjörunnar. Síðan verður ekið til baka aftur að Laugarhóli með viðkomu í Drangsnesi. Laugardag- inn 27. júlí verður ekið um Stein- grímsfjarðarheiði yfir í ísafjarðar- djúp og út að Bæjum. Ráðgert er að sigla út í Æðey og ganga inn að Kaldalónsjökli. Síðan verður ekið til baka fyrir ísafjörð að Reykjanesi, þar sem gist verður. Sunnudaginn 28. júlí verður ekið til baka til Reykjavíkur um Þorskafjarðarheiði, Gilsfjörð, Dali og Bröttubrekku. Leiðbeinendur í ferðinni verða Hilmar Malmquist líffræðingur og Ómar Bjarki Smárason jarðfræðing- ur, auk fleiri fræðimanna og stað- kunnugra heimamanna sem vonir standa til að verði þátttakendur í ferðinni. Fararstjórar verða þeir jarðfræðingarnir Freysteinn Sig- urðsson og Guttormur Sigbjarnar- son. Ferðin kostar 7000 kr. auk gistigjalda og ferðin út í Æðey kost- ar sérstaklega 1500 krónur fyrir þá sem þangað vilja fara. Öllum er heimil þátttaka. Allar upplýsingar um ferðina og skráning í hana fer fram á skrifstofu HÍN að Hlemmi 3, sími 562 4757. ---------------------------\ Inniiegar þakkir fyrir aubsýnda samúð og vinarhug vegna andláts móð- ur okkar, tengdamóbur, ömmu og langömmu Kristínar Sæmundsdóttur frá Mib-Mörk, Vestur-Eyjafjöllum, Kirkjuhvoli, Hvolsvelli Sérstakar þakkir færum vib starfsfólki Kirkjuhvols og starfsfólki Sjúkra- húss Suburlands. V. Sæmundur Sveinbjörnsson Sigurjón Sveinbjörnsson Gubrún Sveinbjörnsdóttir Gubbjörg Sveinbjörnsdóttir Sigurbjörn Sveinbjörnsson Gubmundur Sveinbjörnsson Gísli Sveinbjörnsson Ásta Sveinbjörnsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Ragnhildur Ólafsdóttir Jóna Gerbur Konrábsdóttir Ágúst Oddur Kjartansson Karl S. Karlsson Sigurlín Sigurbardóttir Hrafnhildur Sigurvinsdóttir Gubjón jónsson Dagskrá útvarps og sjónvarps Laugardagur 20. júlí 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra Axel Árnason flytur. 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Meb sól í hjarta 11.00 í vikulokin á Egilsstöðum 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 1 3.00 Fréttaauki á laugardegi 1 3.30 Helgi í hérabi: Útvarpsmenn á ferb um landib 15.00 Listahátíb Ólympíuleikanna 1 7.00 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins 18.15 Kabarettsöngvar 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Sumarvaka - þáttur meb léttu snibi á vegum Ríkisútvarpsins á Akureyri. 21.00 Heimur harmóníkunnar 21.40 Úrval úr Kvöldvöku: í víkum norbur víst er hlegib 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.20 Út og subur 23.00 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágpættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Laugardagur 20. júlí 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Hlé 13.10 Ólympíuleikarnir í Atlanta 16.10 Hlé 16.25 Ólympíuleikarnir í Atlanta 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Öskubuska (15:26) 19.00 Ólympíuleikarnir í Atlanta 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Skólaminningar (A Class To Remember) Japönsk sjónvarpsmynd frá 1993 um nem- endur og kennara í kvöldskóla í Tókíó þar sem hvorir tveggja hafa jafnríka ánægju af skólastarfinu. Leikstjóri er Yoji Yamada og abal- hlutverk leika Toshiuki Nishida og Keiko Takeshita. Þýbandi: Halldór Gunnarsson. 22.50 Ólympíuleikarnir í Atlanta Sýnt frá úrslitum í þungavigt karla og kvenna í júdó. 23.30 Ólympíuleikarnir í Atlanta Bein útsending frá keppni í fjórum greinum sunds. 01.10 Ólympíuleikarnir í Atlanta Bein útsending frá keppni í skylduæfingum karla í fimleikum. 03.25 Ólympíuleikarnir í Atlanta Samantekt af vibburbum kvöldsins. 04.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Lauqardaaur 20. júlí ÍyB 09.00 Kata og Orgill rjnnl/i o 09.25 Smásögur ^ú/ui/Z 09.30 Bangsi litli 09.40 Herramenn og heiburskonur 09.45 Brúmmi 09.50 Náttúran sér um sína 10.15 Baldur búálfur 10.40 Villti Villi 11.05 Heljarslób 11.30 Ævintýrabækur Enid Blyton 12.00 NBA-molar 12.30 Sjónvarpsmarkaburinn 13.00 Saga Queen 14.35 Handlaginn heimilisfabir (e) 15.00 Gúlliver í Putalandi 16.15 Andrés önd og Mikki mús 16.40 Hinrik fimmti 19.00 Fréttir og vebur 20.00 Fyndnarfjölskyldumyndir (15:25) (America's Funniest Home Videos) 20.30 Góba nótt, elskan (14:26) (Goodnight Sweetheart) 21.05 Kúrekar í stórborginni (The Cowboy Way) Gamanmynd um nútímakúrekana Sonny og Pet- er sem þurfa ab fara til New York og kynnast þar algjörlega nýjum heimi. Eftir ab hafa setib ótemjur allt sitt líf kunna þeir engin önnur ráb gegn glæpum og umferbar- öngþveiti í New York en ab bretta upp ermarnar og láta hart mæta hörbu. Abalhlutverk: Woody Harrelson og Kiefer Sutherland. Leikstjóri: Gregg Champion. Bönn- ub börnum. 22.50 Konungur í New York (King of New York) Vibfræg glæpamynd sem fengib hefur góba dóma. Christopher Walken leikur valdamikinn glæpaforingja í New York. Þrátt fyrir atvinnu sína á hann í baráttu vib samvisku sína og telur sig bera hag ákvebinna þjóbfélagshópa fyrir brjósti. Þetta er spennandi mynd meb eftir- minnilegum skotbardögum. í öbr- um abalhlutverkum eru Laurence Fishburne, David Caruso og Wesley Snipes. Leikstjóri: Abel Ferr- ara. Stranglega bönnub börnum. 00.30 Blóbheita gínan (Mannequin on the Move) Gam- anmynd. Gluggaskreytingamabur- inn Jason er ab undirbúa sögulega sýningu í stórverslun. Þegar hann er að snyrta eina gínuna t og fjar- lægir af henni hálsmen, vaknar gínan til lífsins. Aðalhlutverk: Kristy Swanson og William Rags- dale. Leikstjóri: Stewart Raffil. 1990. i 02.10 Dagskrárlok Laugardagur 20. júlí 12.00 Opna ^jsvn meistaramótib í golfi 1996. 18.00 Taumlaus tónlist 19.30 Þjálfarinn 20.00 Hunter 21.00 Vitni ab aftökunni 22.30 Órábnar gátur 23.20 Klúbburinn 00.50 Dagskrárlok Laugardagur 20. júlí stop -t» ■ 09.00 Barnatími Stöbvar 1\ , 11.05 Bjallan hringir mÆi. ' n .30 Subur-ameríska knattspyrnan 12.20 A brimbrettum 13.10 Hlé 1 7.30 Þruman í Paradís 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Moesha 20.20 Arabíunætur 21.30 Snjór 23.00 Endimörk 23.45 Njósnarinn (E) 01.55 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.