Tíminn - 01.08.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.08.1996, Blaðsíða 14
14 Wmðam Fimmtudagur 1. ágúst 1996 HVAÐ ER A SEYÐI ¦ Frá Tryggingastofnun ríkisins í ágúst bætist 20% orlofsupp- bót við tekjutryggingu, heimil- isuppbót og sérstaka heimilis- uppbót. Hún skerðist vegna tekna á sama hátt og þessar bætur og fellur niður um leiö og þær. Ingólfsstræti 8: Sýningu Kees Visser lýkur á morgun Á morgun, föstudaginn 2. ág- úst, lýkur sýningu á málverk- um Kees Visser í Ingólfsstræti 8 þar sem hann sýnir tvær sam- hliöa litalínur, akrýl á pappír. Sýningin í Ingólfsstræti 8 er sextánda einkasýning Kees hér- lendis, en 20 ár eru liðin frá fyrstu sýningu hans í Gallerí Súm. Kees er af hollensku bergi brotinn, en hefur veriö með annan fótinn á íslandi tvo síð- ustu áratugi. Síðastliðið ár hef- ur hann sýnt í Hollandi, ísrael og víða í Frakklandi. Næst sýnir í Ingólfsstræti 8 ljósmyndarinn ívar Brynjólfs- son. Sýningin sem ber heitið Myndir frá forsetaframboði 1996 opnar 8. ágúst. Ingólfsstræti 8 er opið frá 14- 18 alla daga nema mánudaga, þá er lokað. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDID MUNIÐÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM Bf LA ERLENDIS interRent Europcar Inga Sólveig. Gallerí Hornið: Sýningu Ingu Sólveigar at> Ijúica Nú fer í hönd síðasta sýning- arhelgi hjá Ingu Sólveigu í Gall- eríi Horninu að Hafnarstræti 15. Inga Sólveig sýnir á þriðja tug handlitaðra ljósmynda af stein- um í íslenskri náttúru. Þetta er fjórtánda einkasýning Ingu Sól- veigar, en hún lagði stund á Hst- nám í San Francisco og útskrifað- ist frá San Francisco Art Institute áriö 1987. Sýningin stendur til og með miðvikudeginum 7. ágúst og er opin alla daga, einnig frídag verslunarmanna, á milli kl. 11 og 23.30. Frá kl. 14 til 18 er gengið inn um sérinngang gallerísins, en annars í gegnum veitingastaðinn Hornið. Eldri borgarar Munið síma- og viðvikaþjón- ustu Silfurlínunnar. Sími 561 6262 alla virka daga frá kl. 16-18. Handritasýning í Árnagarbi Stofnun Árna Magnússonar á íslandi hefur opna handritasýn- ingu í Árnagarði við Suðurgötu daglega kl. 13-17 frá 1. júní til 31. ágúst. Aðgangseyrir 300 kr.; sýningarskrá innifalin. Verslunarmannahélgi á Árbæjarsaf ni Árbæjarsafn verður opið um verslunarmannahelgina frá 10- 18. Laugardag og sunnudag verður teymt undir börnum frá kl. 14- 15. Börn geta einnig heilsað upp á önnur húsdýr safnsins, s.s. kú, kálf, folald, kindur og lömb. Báða dagana verður leiðsögn um leikfangasýninguna og farið í leiki. í safnhúsunum veröur svo að vanda fólk sem kynnir ýmiss konar handverk, tíl að mynda gullsmíði, tóvinnu og roðskó- gerð. Auk þess geta gestir hlýtt á harmóníkuleik við Árbæinn. Safnið verður einnig opið mánudaginn 5. ágúst og verður þá heyjað á Árbæjarsafni ef veður leyfir. Það verður að sjálfsögðu gert með gamla laginu, slegið með orfi og ljá, rifjað, rakað, tek- (Bye, Bye Love) og Ben Chaplin (Remains of the Day). Leikstjóri: Michael Lehmann. ið saman og bundið í bagga og heyið flutt heim á hestum. Gestir eru hvattir til að taka þátt í hey- skapnum. Handverksfólk verður einnig að störfum þennan dag og meðal annars hnýtt net við Nýlendu. Þeim sem vilja njóta góðra veitinga er bent á ljúf- fengt kaffimeðlæti í Dillons- húsi. inn einfari sem líður best heima með kettinum sínum. Noelle er aftur á móti gullfalleg fyrirsæta sem hefur frekar takmarkað and- legt atgervi. Dag einn hringir ljósmyndarinn og hundaeigand- inn Ben í útvarpsþátt Abby og fellur kylliflatur fyrir hinum orð- heppna og skemmtilega stjórn- anda þáttarins. Hann býður henni á stefnumót og biður hana að lýsa sjálfri sér í gegnum sí- mann. Hún byrjar þá að stríða honum með því að lýsa vinkonu sinni, Noelle. Ben strengir þess heit að hitta þessa draumadrottn- ingu sína og smyglar sér inn í stúdíóið á meðan Abby er í beinni útsendingu, en fyrir hreina tilviljun er Noelle stödd Heyannir í Árbœjarsafni. Regnboginn sýnir: The Truth About Cats and Dogs Á morgun, föstudag, frumsýnir Regnboginn rómantísku gaman- myndina „The Truth About Cats and Dogs" eða Sannleikurinn um hunda og ketti. Myndin fjallar um vinkonurn- ar Abby (Janeane Garofalo) og Noelle (Uma Thurman). Abby er beinskeyttur og orðheppinn stjórnandi útvarpsþáttar fyrir gæludýraeigendur. Hún býr yfir miklum persónutöfrum, en í einkaiífinu er hún frekar feitlag- hjá henni. Abby biður Noelle að blekkja Ben og látast vera hún. Ben er því orðinn yfir sig ástfang- inn af persónu Abby en útliti Nö- elle, en gallinn er sá að hann heldur að þær séu ein og sama manneskjan. Myndin er eins og áður sagði rómantísk gamanmynd og skart- ar úrvals leikurum, jafnt þekkt- um sem óþekktum. Tónlistin skipar stóran sess í myndinni og er hún fáanleg á geisladisk í hljómplötuverslunum. Aðalhlutverk: Uma Thurman (Pulp Fiction), Janeane Garofalo Aðsendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, Hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar d£E&2^m*£rj**tir^t* geta þurft aö bíöa Birtingar tWffiMíM^ vegna anna viö innslátt. ^^WWWUW Dagskrá útvarps og sjónvarps Fimmtudagur © 1. ágúst 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Hérog nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segðu mér sögu, Cúró 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Norrænt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Kastaníugöngin 14.30 Miödegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Islensk ættjarðarlög 15.30 Embættistaka forseta íslands 16.30 Tónlist 17.00 Fréttir 17.03 Þjóðfræ&i ífornritum 17.30Allrahanda 18.00 Fréttir 18.03 Víðsjá 18.45 Ljóö dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins - „Proms" 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orðkvöldsins 22.30 Kvöldsagan, Á vegum úti 23.00 Sjónmál 24.00 Fréttir 00.10Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá Fimmtudagur 1. ágúst 10.50 Ólympíuleikarnir í Atlanta 11.50 Ólympíuleikarnir í Atlanta 12.50 Ólympíuleikarnir í Atlanta 15.00 Ólympíuleikarnir f Atlanta 15.30 Embættistaka forseta íslands 16.30 Ólympíuleikarnir í Atlanta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leiðarljós (445) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Ólympíuleikarnir í Atlanta 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.45 Matlock Bandarískur sakamálaflokkur um lögmanninn Ben Matlock í Atlanta. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 21.35 Ólympíuleikamir í Atlanta Bein útsending frá úrslitakeppni í sex greinum frjálsra íþrótta. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Ólympíuleikarnir í Atlanta Framhald beinnar útsendingar frá keppni ífrjálsum íþróttum. 01.55 Olympíuleikarnir í Atlanta Samantekt af viðburðum kvöldsins. 02.55 Dagskrárlok Fimmtudagur 1. ágúst 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn 13.00 Sesam opnist þú ya 13.30 Skotog mark 0ÆV7fifl-9 13-55 Sjóræningjaeyjan r"úlUU£ 15.20 Embættistaka for- ^. seta íslands 16.35 Glæstar vonir 17.00 í Erilborg 17.25 Vinaklíkan 17.35 Smáborgarar 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.00 19 > 20 20.00 Blanche (11:11) 20.55 Hjúkkur (25:25) (Nurses) 21.25 99ámóti 1(8:8) 22.20 Taka 2 22.55 Fótbolti á fimmtudegi 23.20 Einn á móti öllum (Hard Target) Háspennumynd með Jean-Claude Van Damme Abal- hluterk: )ean-Claude Van Damme og Lance Henriksen. Leikstjóri John Woo. 1993 Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Dagskrárlok Fimmtudagur 1. ágúst 17.00 Spítalalíf (MASH) 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Sjová-Almennra deildin ^* 22.00 Sweeney J SÝÍl 22-50 Börn næturinnar *¦• 00.20 Dagskrárlok Fimmtudagur 1. ágúst 18.15 Barnastund 19.00 Úlala 19.30 Alf 19.55 Skyggnst yfir sviöið s'o» ifif 20.40 Bretarokk (E) *%% 21.25 Jafningjafræðsla iMþ framhaldsskólanema (E) ~~* 21.45 Hálendingurinn 22.30 Laus og liðug 22.50 Lundúnalíf (14:26) 23.15 David Letterman 00.00 Geimgarpar (10:23) 00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.