Tíminn - 01.08.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.08.1996, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 1. ágúst 1996 jBiiiiimi 9 1 UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND... UTLÖND.. . UTLÖND.. . UTLÖND . . . UTLÖND . .. J Suharto hershöföingi og forseti Indónesíu hefur ríkt einrá&ur í 30 ár, en nú er heilsu hans fariö hraka og mörgum þykir sem dómgreindin sé aö fara sömu leio. Andstaða landsmanna gegn stjórn hans hefur enn- fremur a& öllum líkindum aldr- ei veriö meiri, og hún nær or&iö til flestra helstu þjó&félagshóp- anna: Stúdentar krefjast réttlát- ara þjó&félags, atvinnurekendur af millistétt kvarta undan þeim sérréttindum sem vinir og frændur Suhartos njóta í vi&- skiptalífinu, verkamenn fara í verkföll til aö krefjast þess aö lágmarkslaun veröi hækkuö (eru nú sem svarar tæpum 150 krónum á dag) og bændur mót- mæla því a& fólk sé hrakiö af jöröum sínum án ástæöu. „Eftir 30 ár meö Suharto veröur sú til- finning æ almennari meöal fólks, a& nú sé nóg komiö," seg- ir viöskiptaráögjafi nokkur í höfu&borginni Jakarta. íbúar Indónesíu eru tæpar 200 milljónir talsins, og efnahagslega er landið nú á hraðri uppleið. Hagvöxtur er um 7 prósent á ári. En jafnframt því hefur spillingin farið hraðvaxandi. Áhangendur og aðstandendur Suhartos græða á tá og fingri á viðskiptabrölti sínu í olíu- og bifreiðaiðnaðinum, að ógleymdum fjarskiptaiðnaðin- um, og hafa fengið stóra við- skiptasamninga á silftirfati. Sonur Suhartos, Hutomo „Tommy" Indónesía: Indónesíski herinn ab berja á stjórnarandstöbunni. Óánægja magnast Mandala Putra eignaðist t.d. ný- lega meirihluta í ítalska fyrirtæk- inu Lamborghini, sem framleiðir sportbíla eins og kunnugt er. Hin börnin fimm standa honum ekki langt að baki hvað fjármálin snertir. Er nú svo komið að fjöl- skylda Suhartos er ein þeirra rík- ustu í heimi, en eigur hennar eru metnar á um 30 milljarða dollara. Á einungis fáeinum mánuðum hefur 49 ára kona, Megawati Suk- arnoputri, tekið ótvíræða forystu í hreyfingu stjómarandstöbunnar. Megawati er dóttir Sukarnos, fyrsta forseta Indónesíu, og þar til fyrir skömmu var hún formaður Indónesíska lýðræðisflokksins (PDI), sem er annar af tveimur stjórnmálaflokkum sem leyfðir eru í landinu fyrir utan stjórnar- flokkinn sjálfan, sem heitir Golk- ar. í augum landsmanna er Mega- wati orbin að „tákngervingi lýð- ræbisins" í landinu, eins og mannréttindafrömuðurinn Poncke Princen orðar það. Segja má að vinsældir hennar og forystuhlutverk séu Suharto sjálfum að þakka. í júní lét hann skipa svo fyrir að hún segði af sér formannsembætti flokksins á sér- stöku aukaflokksþingi sem haldið var undir eftirliti hersins, en kjör- tímabil hennar átti ekki að renna út fyrr en árið 1998 ef allt hefði verið með felldu. Lög Indónesíu heimila inngrip af þessu tagi, rík- isstjómin má blanda sér í innri málefni stjórnmálaflokks ef hann er talinn ógna „velfamaði ríkis- ins". Þetta inngrip sýnir líka að Su- harto telur stöbu sinni vera ógnað af Megawati, þrátt fyrir að hann hafi komiö sér upp nánast full- komnu kerfi til að halda uppi eft- irliti og halda sjálfum sér við völd. Megawati hafði gefið í skyn ab hún myndi bjóba sig fram gegn honum í forsetakosningunum ár- Suharto einræbisherra Indónesíu. ið 1998, sem væri brot á þeirri hefb ab enginn sé í framboði nema Suharto sjálfur. Þjóðþingið, sem hefur fyrst og fremst ráðgjaf- arhlutverki að gegna í Indónesíu, hefur frá árinu 1968 sex sinnum kosið Suharto í forsetaembættið. „Eins og javanskur guðkonungur vill Suharto ekki fá eitt einasta Megawati, nýr leibtogi stjórnar- andstöbunnar. mótatkvæði. Hann vildi ryðja samkeppniskonunni úr vegi," sagði Laksamana Sukardi, fjár- málastjóri PDL Hins vegar virðist sem þessar aðgerðir Suhartos hafi snúist gegn honum. Með því að neyða Mega- wati til að segja af sér embætti leysti hann úr læbingi mikinn og almennan stuðning við hana meðal landsmanna, en fram að því hafði Megawati verið fremur lítib áberandi í indónesískum stjómmálum. í fjölmörgum borg- um safnabist fólk saman til þess ab mótmæla afsetningu hennar úr embætti, og voru það ekki bara stuðningsmenn PDI. Jafnvel fyrr- verandi hershöfðingjar og stjórn- málamenn sendu frá sér ályktun gegn þessari umdeildu aðgerð. Og mestu munar e.t.v. um stuðning frá Abdurrahman Wahid, leiðtoga Nahdatul Ulama, sem eru 30 milljón manna samtök múslima — en í Indónesíu búa fleiri mús- limar en í nokkru öðru ríki heims. Nú um helgina réðst lögreglan og herinn inn í höfuðstöðvar PDI í sendiráðahverfinu í Jakarta, en í allt sumar höfbu höfubstöðvarnar verið miðstöð mótmælafunda. Miklar óeirbir fylgdu í kjölfarið og þúsundir manna hlupu um götur borgarinnar og köstuðu steinum í lögregluþjóna, hermenn og á stjómarbyggingar. Eldar voru kveiktir og lögreglan virtist ekki rába vib neitt. Eftir nokkra hríb fór fólk svo ab beina reibi sinni ab Kínverjum, sem eru 3ja prósenta minnihluti í landinu en oft mátt þola árásir frá almenningi vegna þess ab kín- verskir viðskiptamenn eru margir hverjir með fjáðari mönnum í landinu. Megawati er enn óskrifaö blab Atburbir síðustu vikna og óeirb- irnar um helgina sýna greinilega að andstaðan gegn Suharto er að magnast. Enn á eftir að koma í ljós hvort Megawati býr yfir þeim leibtogahæfileikum sem sumar aðrar „dætur frægra feðra" í Asíu hafa til að bera, svo sem Aung San Suu Kyi í Búrma eba Benazir Bhutto í Pakistan. „Hún er að ganga í gegnum eldskírnina núna," segir Princen. Hún hefur skorað á Suharto að leyfa frjálsar og sanngjarnar forsetakosningar, ásamt því að uppræta spillinguna. „Sem dóttir Sukarnos hef ég ákveðnu hlutverki að gegna, verð ég að gera eitthvað fyrir landið mitt," segir Megawati sjálf. í 30 ár hafa menn „ekki getað sagt það sem þeir vilja segja. Þeir þurfa ein- hvern sem tekur að sér þá ábyrgb að tala máli þeirra." Samt er greinilegt að hún aðhyllist ekki neinar róttækar stjórnbyltingar- hugmyndir: „Stjórnarskráin okkar er mjög góð," segir hún. Hins veg- ar þurfi að beita henni á annan og betri hátt en gert hefur verib hingab til: „Fólkib vill jöfn rétt- indi." -gb/Der Spiegel, Newsweek Umdeildar hugmyndir um nýja tegund hraöahindrana í Hollandi: Kindum hleypt á þjóðvegina Borgarstjórnin í hollensku borg- inni Culemborg hefur ákve&iö a& grípa til all óvenjulegra ráöstaf- ana í baráttu sinni gegn hra&- akstri, sem hinga& til hefur lítinn árangur boriö. Hugmyndin er sú að leyfa kind- um að ráfa frjálsum um þjóðvegina í þeirri von að ökumenn neyðist þá til að draga úr hraðanum. Hug- myndin kviknaði þegar meðlimir borgarráðsins kynntu sér reynslu breskra ökumanna á sveitavegum i Bretlandi. „Það er raunar gjörsam- lega ómögulegt að aka hratt fram- hjá kindunum þegar ekið er um dal- ina í Yorkshire," segir Chris De Bakker, talsmaður borgarráðs. Dýraverndunarsinnum líst sem von er heldur illa á þessa hugmynd, enda óttast þeir að hún hafi óskemmtilegar afleiðingar: Dauðar kindur muni liggja sem hráviði á þjóðvegunum. Borgarráðið staðfesti hins vegar nýlega að þeim væri „full alvara" með áformum sínum. Tilraunin á að hefjast í september næstkomandi með því að fimm eða sex kindum verði látnar spranga um vegina á svæði þar sem hrað- akstur er landlægur. Ef tilraunin ber góðan árangur er síðan ætlunin að fjölga kindunum í yfir 100. Sérstök- um grindum verður þó komið upp sem hindra kindurnar í að komast inn á enn fjölfarnari vegi þar sem öruggt yrði að þeirra biði ekkert annað en dauðinn. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem borgaryfirvöld í Culemborg hafa fengið óvenjulegar hugmyndir. Ein var sú að minnka verulega notkun sláttuvéla á graslendum borgarinn- ar. í staðinn átti að prófa að láta 40 kindur og 10 kýr sjá um aö halda grasvextinum niðri. „Það er um- hverfisvænni lausn," sagði De Bakker. -gb/The Sunday Times

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.