Tíminn - 01.08.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.08.1996, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 1. ágúst 1996 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR LAUGARÁS. Sími 553 2075 UP CLOSE & PERSONAL ROBERT MICHELLE REDFORD PFEIFFER Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Pfeiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þið bara verðið að sjá þessa. Það er skylda! Aðalhlutverk Robert Redford og Michelle Pfeiffer. Leikstjóri: Jon Avnet. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 ocj 11.20. SCREAMERS Beint úr smiðju Aliens og Robocops kemur Vísindatryllir ársins! I myndinni eru einiwer þau ógnvænilegustu lífsform sem sést hafa á hvíta tjaldinu og baráttan við þau er æsispennandi sjónarspil sem neglir þig í sætið. Ekki talin holl fyrir taugastrekkta og hjartveika. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. NICK OF TIME Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 mínútur til að bjarga lífl sex • ára dóttur þinnar með því að gerast morðingi? Johnny Depp er í þessu sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! ' Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. isAMwtém sÆMmém NY MYNDBOND The War ••* Mannlegfjöl- skyldumynd The War Aoalhlutverk: Elijah Wood og Kevin Gostner. Leikstjóri: Jon Avnet Útgefandi: Universal. Stephen (Costner) kemur heim úr Víetnam- stríöinu, ekki bitur og reiður eins og við eig- um að veniast, heldur sem réttsýnn og um- burðarlyndur maður. Krakkamir hans tveir eiga ásamt vinum sínum í erjum vib „varg- ana" á næsta bæ, óstýrilátt systkinagengi, en smám saman hefur lifssýn Stephens djup- stæð áhrif á Stu son hans, og þetta litla sam- félag. Myndin er borin uppi af ungum leikurum, sem sýna óvenju góöan leik. Þetta er lítil, fal- leg og mannleg mynd sem f jallar á samnn- færandi, og oft kíminn hátt um vináttu, um- burðarlyndi, fordóma og átök. Um leið hefur hún göfugan boðskap fram að færa sem kemst til skila án væmni og bandarískrar þjóðrembu. Myndin kafar kannski ekki ofan í dýpstu afkima sálarinnar, en hún heldur manni föngnum á meðan á stendur. Einnig er krökkunum oft gert of hátt undir höfði vitsmunalega. „Stríðið" rataði ekki í bíó- húsin hér á landi, enda líklega skynsamleg ákvörðun útfrá viðskiptalegu sjónarmiði. Það er of lítill hasar í henni fyrir Hollywood- liðið og líklega hefðu menningarvitarnir lát- ið sig vanta, þar sem hún er ekki frönsk. En ég mæli hiklaust með henni fyrir unnendur mannlegra mynda, og þá er enginn aldurs- hópur undanskilinn. -sh Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. f THX DIGITAL. B.i. 16 ára. i iii iii II II II i i i ii i i i i i HHl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.