Tíminn - 17.08.1996, Blaðsíða 18

Tíminn - 17.08.1996, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 17. ágúst 1996 HVAÐ E R A SEYÐI Oháb listahátíb Opnanir 17. ágúst: 16.00 — Gallerí Fischersund: Marx vs. Marx, verk eftir: Önnu Brag, Thomas Elovsson, Árna Guömundsson and Per Hiittner. 16.30 — Gallerí Suöurgata 7: Lín Rut og Jóhann Valdimars- son. Einnig Myndasöguhópur- inn: Bjarki, Ingi, Þorsteinn, Jón Ingiberg, Pétur Yamagata, Ómar Örn og Ólafur Guölaugs- son. 17.00 — Gallerí Café 17: Ragnheiöur Gísladóttir, Emilía Kristín, Kitta og Knutte West- man. 17.00 — Sýningarsalur ís- lenska Grafíkfélagsins, Hafnar- húsinu: Kristbergur Pétursson og Sveinbjörn Guðmundsson. 18.00 — Litli Ljóti Arnarung- inn: Sigurveig Káradóttir sýnir handunna glermuni. 18.00 — Gallerí Veitinga- hússins 22: Þorsteinn Guðjóns- son og Eva Jóhannsdóttir. 18.00 — Eldgamla ísafold: Sigurbjörg Eiðsdóttir. Þann 20. ágúst verður svo opnuð sýning Eyrúnar Sigurð- ardóttur „Framtíðin er fögur" BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar — Sálir í formalíni og aðrar frjálsar á Café Au Lait. Sýningin verður opin á opnunartíma staðarins og stendur til 9. sept- ember. Rokk og dans Laugardaginn 17. ágúst 1996 verða stórtónleikar í Tunglinu með eftirfarandi hljómsveitum og dj-um. Rokk: Kolrassa krókríðandi, Botnleðja, Stjörnukisi, Brim, In- digo, Moondogs og Texas Jesús. DJ-ar: Richard, Kári, Maggi Legó og Mario Marques. Tónleikarnir eru til kynning- ar á Amnesty International og styrktir af Levi's búðinni Lauga- vegi 37. Frístundahópurinn Hana nú, Kópavogi Gönguferð um Álftanes verð- ur farin þriðjudaginn 20. ágúst. Lagt verður af stað frá Gjábakka kl. 16. Upplýsingar í síma 553 34 00. Reykjavíkurhöfn: Líf og fjör nibr'á Höfn um helgina Auk fastra liða í dag, laugar- dag, taka leiktækin á Miðbakk- anum á sig nýja mynd og breytast í marglyttur, beitu- kónga, risaskera, marflær, bog- krabba, kuðungakrabba, trjónu- krabba, sæbjúgu, krossfiska, ígulker og möttuldýr. Hægt verður aö keppa í krabbahlaupi. Trjónukrabba- fjölskylda mætir í grunna bakk- ann og ýmislegt skoðunarvert er að sjá við hafnarbakka og bryggjur. Kl. 14.00 kemur vík- ingaskipið íslendingur fullbúið inn Engeyjarsundið og inn á gömlu leguna. Um kvöldið og nóttina fer hluti af 210 ára af- mælisdagskrá Reykjavíkurborg- ar fram á Miðbakkanum. Á morgun, sunnudag, verður kynning og sala á sjávarfangi og fleiru í Miðbakkatjaldinu frá kl. 11.00- 17.00. Nýir aðilar kynna og selja allskonar sjávar- fang og lífrænt ræktað græn- meti og boðið verður upp á bryggjukaffi. Þórður sjóari þen- ur nikkuna. Félag eldri borgara í _ Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu á rnorgun Magnús Rafnsson, frœbimabur á Bakka, áritareintök af Ægishjálmi, úrvali þjóbsagna af Ströndum. kl. 14. Dansað í Goðheimum sunnu- dag kl. 230. Bridge verður í Risinu mánu- dag kl. 13. Nesjavellir — Básinn, 24. ág- úst. Vinsamlegast komið og greiðið miðana fyrir 22. ágúst. Stærsta hjólabrettamót sumarsins BFR (Brettafélag Reykjavíkur) og Týndi hlekkurinn standa fyrir stærsta hjólabrettamóti sem haldið hefur verið á íslandi á Ingólfstorgi miðvikudaginn 21. ágúst kl. 19.00 (7 um kvöld- ið). Keppt verður í tveimur flokk- um: yngri en 16 ára og 16 ára og eldri. Mikið verður um dýr- iðir og hljómsveitirnar Stjörn- ukisi og Tractor skemmta kepp- endum og áhorfendum. DJ-arn- ir Kári, Richard og Hólmar spila meðan keppnin á sér stað. Á síðasta hjólabrettamóti sem haldið var á Ingólfstorgi voru rúmlega 500 viðstaddir og ör- uggt má telja að eki verði færri á næsta miðvikudag. Dagskráin stendur frá 19.00 til 22.00. Vegleg verðlaun eru í boði. Skráning í Hinu húsinu og hjá Týnda hlekknum. Ægishjálmur: Urval þjóösagna frá Ströndum komiö út Héraðsnefnd Strandasýslu gaf nýlega út þjóðsagnakverið Æg- ishjálm, sem er úrval þjóðsagna af Ströndum. Magnús Rafns- son, fræðimaður á Bakka í Bjarnarfirði, valdi sögurnar í kverið og bjó þær til prentunar, en áöur hafði Magnús gert ítar- lega skrá yfir allar þær þjóðsög- ur af Ströndum sem finnast í prentuðum heimildum. Útlit og uppsetning Ægis- hjálms er vib það miöað ab bókin henti sem best ferða- mönnum sem koma á Strandir og vilja fræðast um sagnahefð svæðisins. Bókin er í kiljuformi, um 100 bls. ab þykkt. Fremst í bókinni er yfirlitskort af Ströndum, þar sem vettvangur hverrar sögu er .merktur meb tölustaf sem vísar í kaflanúmer sögunnar. Því er handhægt að grípa til bókarinnar á leið um Strandir og lesa um atburði sem eiga að hafa gerst á þeim slóð- um sem leiðin liggur um. Útgáfa Ægishjálms er í anda þeirrar stefnu Héraðsnefndar Strandasýslu, ab kynna héraðið fyrir ferðamönnum sem land náttúru og sögu. Útgáfan teng- ist því með óbeinum hætti verkefninu „Ferðaþjónusta og þjóbmenning", sem nú er unn- ið að á vegum héraðsnefndar- innar meb aðstoð frá Nýsköp- unarsjóði námsmanna. Þjóbsagnakverinu Ægishjálmi var fylgt úr hlaði á sérstöku út- gáfukvöldi á Hótel Laugarhóli fyrr í sumar. Þar las Magnús Hrafnsson up úr bókinni og fræddi gesti um bakgrunn sagn- anna. Húsfyllir var á útgáfu- kvöldinu. Lesendum Tímans er bent á ab framvegis verba til- kynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áður. Venjum unga hestamenn strax á að NOTA HJÁLM! U UMFERÐAR RÁÐ Aösendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar rCSstP * geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. fMEnm Pagskrá útvarps og sjónvarps Laugardagur © 17. ágúst 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra Arnaldur Bárbarson flytur. 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Meb sól í hjarta 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 1 3.00 Fréttaauki á laugardegi 1 3.30 í deiglunni 15.00 Tónlist náttúrunnar 16.00 Fréttir 16.08 ísMús 1996 17.00 Hádegisleikrit vikunnar endurflutt, 18.00 Standarbar og stél 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Sumarvaka 21.00 Heimur harmóníkunnar 21.40 Úrval úr kvöldvöku: „Er hó?" 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.20 Út og subur 23.00 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Laugardagur 17. ágúst 09.00 Morgunsjónvarþ barnanna 10.50 Hlé 13.30 Mótorsport 14.00 Iþróttaþátturinn 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Öskubuska (19:26) 19.00 Strandverbir (18:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Hasar á heimavélli (2:25) (Crace Under Fire III) Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Abalhlutverk: Brett Butler. Þýbandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 21.10 Endurreisnarmaburinn (The Renaissance Man) Bandarísk bíómynd frá 1994 í léttum dúr. Mabur nokkur, sem stendur höllum fæti í lífinu, lendir í því ab kenna hermönnum ýmislegt úr heimi bókmenntanna. Leikstjóri er Penny Marshall og abalhlutverk leika Danny DeVito, Gregory Hines, Cliff Robertson og Ed Begley yngri. 23.20 Malbiksflan (Asphaltflimmern) Þýsk sjónvarps- mynd frá 1994 sem segir frá ung- mennum sem stela bíl og halda á vit ævintýranna. Leikstjóri er johannes Hebendanz og aðalhlutverk leika Thorsten Schátz, Fato Sengul og Oda Pretschner. Þýbandi: Veturlibi Guðnason. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 17. ágúst 09.00 Kata og Orgill fÆor/lno 09 25 Bangsi litli 09.35 Heibursmenn og ^ heiburskonur 09.45 Bangsi gamli 09.50 Baldur búálfur 10.15 Villti Villi 10.40 Ævintýri Villa og Tedda 11.05 Heljarslóð 11.30 Skippý 12.00 NBA-molar 12.30 Sjónvarpsmarkaburinn 1 3.00 JFK: Bernskubrek (1:2) 14.30 Handlaginn heimilisfabir (e) 15.00 Elskan, ég stækkabi barnib 16.25 Leikhúslíf 18.05 Listamannaskálinn 19.00 19 > 20 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (19:25) (America's Funniest Home Videos) 20.30 Góba nótt, elskan (18:27) (Goodnight Sweetheart) 21.05 Abeins þú (Only You) Bandarísk gamanmynd frá 1994 meb Óskarsverblaunahafanum Marisu Tomei (My Cousin Vinny) ög Robert Downey jr. í abalhlutverkum. Myndin fjallar um hina mjög svo rómantísku Faith sem hefur lengib leitab ab hinum eina rétta en aldrei fundib. Ellefu ára spurbi hún andaglasib um nafn hans og fékk svarib Damon Bradley. Fjórtán ára fékk hún nákvæmlega sama nafn uppgefib hjá spákonu. Núna er hún ab fara ab gifta sig en deginum ábur fær hún upphringingu frá manni sem kynnir sig sem Damon Bradley! Leikstjóri er Norman Jewison sem var tilnefndur til Óskarsverblauna fyrir mynd sína Moonstruck. 22.50 Maverick Kúrekamyndirnar eru þema Stöbvar 2 í ágúst og nú verbur frumsýnd kvikmyndin Maverick meb Mel.Gibson, jodie Foster og james Garner í abalhlutverkum. Myndin fjallar um útsmogna fjárhættuspilara sem leggja allt ab vebi vib pókerborbib. Abal- söguhetjan, Bret Maverick, er róm- antískur ævintýramaður og svika- hrappur sem ferbast um villta vestrib og kemur sér í vandræbi oftar en góbu hófi gegnir. Þær tvær persónur sem eiga eftir ab hafa mest áhrif á lif hans eru hin fagra Annabelle Bransford og fógetinn Zane Cooper sem virbist sjá alla leiki Mavericks fyrir. Leik- stjóri er Richard Donner en myndin var gerb árib 1994. 01.00 Villtar ástríbur II (Wild Orchid |l) Sagan gerist á sjötta áratugnum og fjallar um hina ungu og fögru Blue sem er seld í vændiShús eftir ab fabir hennar deyr. Abalhlútverk: Nina Siemaszko og Tom Skerritt. Stranglega bönnub börnum. 02.45 Dagskrárlok Laugardagur 17. ágúst _ 17.00 Taumlaus tónlist ( i QÚÍI 19.30 Þjálfarinn 20.00 Hunter 21.00 Útlaginn 22.30 Órábnar gátur 23.20 Á brúninni 00.50 Dagskrárlok Laugardagur 17. ágúst 09.00 Barnatími Stöbvar 3 11.05 Bjallan hringir 11.30 Subur-ameríska knattspyrnan 12.20 Á brimbrettum 13.10 Hlé 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins 19.00 Benny Hill 19.55 Gestir (E) 20.35 Eins konar líf 22.05 í nafni laganna - Tæling 23.35 Endimörk 00.20 Morbhvöt 01.50 Dagskrárlok Stöbvar 3 I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.