Tíminn - 30.08.1986, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.08.1986, Blaðsíða 11
10 Tíminn' llllllillllllllllllllllllill íþróttTr Laugardagur 30. ágúst 1986 Laugardagur 30. ágúst 1986 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Úrslitaleikurinn í bikarkeppni KSÍ: Stórleikur ársins Fram og ÍA leiða saman hesta sína á Laugardalsvelli Varahlutir í dráttarbeisli ágóðu verði wit\m& [MÖÍMySMHF Jámháisi 2 Sími 83266 TtORvk Pósthólf 10180 R BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.91-31815/686915 AKUREYRI:...96-21715/23515 BORGARNES:.........93-7618 BLÖNDUÓS:.....95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: .95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.....96-71489 HÚSAVÍK:....96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ......97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:.97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: .97-8303-. interRent wÉm\u?& MOMpSiMIF Jámhálsi 2 Sími 83266 110Rvk.; Pósthólf 10180 „Lcikurinn leggst vel í mig og við Framarar erum staðráðnir í að sigra,“ sagði Guðmundur Steinsson fyrirliði Fram um bikarúrslitaleik Fram og ÍA á morgun. „Við ætlum okkur sigur,“ sagði hinsvegar Sig- urður Lárusson fyrirliði Skaga- manna. Greinilegur stórleikur í uppsigl- Endar leikurinn 1-2? Kf úrslitalcikirnir frá upphafi eru skoðaðir kemur í Ijós að sigurliðið skorar að meðaltali 2,41) mörk í úrslitaleiknum, en fær á sig 0,81 mark. 2-1 ættu því að vera líklcgustu lokatölur lciksins, spurningin cr þá aðeins fyrir hvoru liðinu? Hafa mæst Fram og ÍA hafa mæst 7 sinnum í bikarkeppni frá upphafi. ÍA hefur sigrað 5 sinnum en Fram tvisvar. Fram sigraði í 1. leiknum, 1960 í undanúrslitum, 2-0. ÍA sigraði í Eysteinn Guðmundsson, einn okkar rcyndustu dómara dæmir bikarúrslitaleikinn, en línuverðir verða Guðmundur Haraldsson og Eyjólfur Ólafsson. Guðmundur ingu á Laugardalsvelli kl. 14.00 á morgun. Fyrir tveimur árum þá áttust þessi lið við í úrslitaleik bikars- ins og Skaginn vann þá sögulegan leik. Hvaö gerist á morgun? Bikartitlar liðanna Fram hefur 5 sinnum orðið bikar- meistari: 1970 Fram-lBV 2-1 1973 Fram-ÍBK 2-1 1979 Fram-Valur . . . 1-0 1980 Fram-ÍBV 2-1 1985 Fram-ÍBK 3-1 ÍA hefur orðið bikarmeistari 4 sfnnum: 1978 lA-Valur 1-0 1982 ÍA-ÍBK 2-1 1983 ÍA-fBV 2-1 1984 ÍA-Fram 2-1 Auk þess hefur Fram komist 5 sinnum í úrslit en tapað og ÍA hefur tapað úrslitaleik 8 sinnum. sjö sinnum næstu fjórum; 4-1 1963,2-0 1964,3-0 1969 og 2-0 1974. 1 úrslitaleiknum 1984 sigraði ÍA enn, 2-1 og í fyrra sigraði Fram í 8 liða úrslitum, 2-1. verður varadómari leiksins, þ.e. verður með rauða flaggið. Eysteinn dæmdi einnig bikarúrslitaleikinn milli Fram og ÍA árið 1984. íslendingaslagur Á þcssari inynd kljást þeir Ásgeir Sigurvinsson og Atli Eðvaldsson í leik Stuttgart og Uerdingen í þýsku deildinni um síðustu helgi. Liðin inætast aftur um þessa helgi. Nú í bikarnum. Eysteinn dæmir leikinn Mánudaga: Frá Stykkishólmi kl. 09.00 Frá Brjánslækkl. 14.00 Til Stykkishólms kl 18 00 fyrir brottför rutu til Rvk Fimmtudaga: Samatimataflaog manudaga. Föstudaga. Fra Stykkishólmi kl. 14,00. eftirkomu rutu Viðkoma i mneyjum Fra Brjánslæk kl. 19.30 Til Stykkishólms kl. 23.00 Priðjudaga: Frá Stykkisholmi kl 14.00 eftir komu rútu. Frá Brjánslæk kl. 18.00 Til Stykkishólms kl. 21.30 Laugardaga: Fra Stykkisholmi kl. 09.00 Sigling um suðureyjar. Frá Brjánslæk kl. 15.00 Til Stykkishólmskl, 19 00 Á timabilinu 1. juli til 31. ágúst Miðvikudaga Frá Stykkishólmi kl. 09.00 Frá Brjánslæk kl. 14.00 Til Stykkishólms kl. 18 00. fyrir brottfor rútu. Viðkoma er avallt i Flatey a baðum leiðum Bilaflutninga er nauðsynlegt að panta með fyrirvara. Frá Stykkisholmi: Frá Brjánslæk: Hjáafgreiðslu Baldurs Hjá Ragnari Guðmundssyni Stykkishólmi, s.: 93-8120 Brjánslæk, s.: 94-2020. Á timabilinu 1. júni til 31. ágúst Á timabilinu 1. maí til 30. sept. Bjarni Benediktsson úr Stjörnunni hefur hér betur en ÍR-karlinn. Enda sigraði Stjarnan. (Mynd-Sverrír) íslandsmótið í knattspyrnu - 3. deild: Stjarnan skellti ÍK - Úrslitin höfðu þó lítið að segja þar sem ÍR vann í Sandgerði Stjarnan úr Garðabæ tók á ntóti ÍK úr Kópavogi á loðnum grasvellinum í Garða- bænum í gær. Leikurinn var binn síðasti hjá báðum liðum í deildinni og fyrir hann átti ÍK möguleika á 2. deildarsæti ef ÍR-ingum myndi mistakast í Sandgerði. ÍR-ingum mistókst hinsvegar ekki en það geröi ÍK. Stjarnan vann sanngjarnan sigur 1-0. Stjörnumenn voru mun betri aðilinn til að byrja með í leiknum og hriplek vörn ÍK átti fullt í fangi með unga og ferska strákana í bláum búningunum. Strax í upphafi komst einn sóknarmanna Stjörnunnar einn í gegn en markvörðurinn bjargaði vel. Markið eina leit síðan dagsins Ijós seint í fyrri hálfleik. Þá barst boltinn fyrir markið og til Jónasar Árnasonar sem þrumaði honum í markvörðinn og í netið. Stjarnan var vel að forystu kornin í fyrri hálfleik og höfðu leikmenn farið illa með nokkur færi. í síðari hálfleik byrjuðu heimamenn betur og síðan var cinum ÍK-ing vísað af velli fyrir gróft brot. Þetta virtist einungis hressa ÍK-menn og þeir tóku nú að sækja nokkuð stíft. Hörður Sigurðsson fékk gott færi eftir undirbúning Guðjóns Guðmunds- sonar en mistókst og síðan mistókst Guð- jóni í óbeinni aukaspyrnu inní teig. Stjörnu- ntenn héldu út og sigurinn varð þeirra. Ekki má svo spjalla um þennan leik án þess að minnast á hroðalega frammistöðu dóntarans sem aldrei hafði heyrt talað um hagnaðarregluna. Vonandi segir einhver honum frá henni í næsta leik. ÍR í 2. deild Heimir Karlsson, þjálfari ÍR-inga var þcirra hetja í viðureigninni við Sandgerðinga í gær. Hann skoraði bæði niörkin í leiknum og tryggði ÍR-ingum sæti í 2. deild að ári. Frábær árangur hjá í R-ingum sem komu uppúr 4. dcild á síðasta ári. Heimir skoraði bæði mörkin í Iciknum í i'yrri hálflcik og lét þar við sitja. Heimamenn sóttu sig nokkuð ■ síðari bálfleik en sigur ÍR var tryggður og 2. deildar sætið. Kvennabikarmn -Valurog UBKmætast í bikarkeppni kvenna í dag Bubka vann stöngina Sergei Bubka frá Sovétríkjun- um sigraði nokkuð auðveldlega í stangarstökki á Evrópumeistara- niótinu ■ frjálsum íþróttum í gær. Hann fór yfir 5,85 og það dugði. Hann reyndi reyndar við 6,05 en felldi vel. Þá sigraði breska stúlkan Fa- tima Withbread í spjótkasti kvenna. Hún var fyrst fyrir síð- ustu umferðina og þá kastaði Petra Falke réttum 16 sentiinetr- um styttra en hún. Titringur fór um Fatimu en hún var orðin Evrópumeistari og það var fyrir öllu. Gleði hennar var mikil og hún dansaði uin leikvanginn. I 200 m hlaupi sigraði a-þýska stúlkan Heike Dreschler án erfið- leika. Úrslitaleikurinn í bikarkcppni kvenna í knattspyrnu verður í dag. Verður leikið í Garðabæ og hefst leikurinn kl. 16:00. Það eru að þessu sinni Valsstúlk- urnar og Blikarnir sem spila til úrslita. Valsstúlkurnar eru nýverið orðnar íslandsmeistarar og stefna að því að bæta í hatt sinn þriðja bikar- meistaratitlinum í röð. Liðið hefur undanfarin tvö sumur sigrað Skaga- stúlkurnar í úrslitaleik bikarkeppn- innar. Sumarið hefur verið heldur rýrt hjá Blikunum en liðið hafnaði þó í öðru sæti á íslandsmótinu. Pað má því segja að þarna fari tvö bcstu kvennaknattspyrnuliðin f dag og er það vel að svo sé. Eins og fyrr segir þá hefst leikurinn kl. 16:00 á grasvellinum í Garöabæ og ástæða til að hvetja fólk til að mæta. Knattspyrna í Portúgal: Verulegar breytingar hjá portúgalska landsliðinu enginn úr HM liðinu verður með Enginn hinna 22. leikmanna í knattspyrnulandsliði Portúgals sem léku á Heimsmeistaramótinu í Mexí- kó leika með liðinu í Evrópukeppn- inni í vetur. Átta þeirra voru settir í hann frá landsliðinu eftir Heims- meistarmótið í júlí og hinir 14 á- kváðu að standa með félögum sínum með því að gcfa ekki kost á sér í landsliðið. Það er því erfitt verkefni sem bíður Ruy Seabra landsliðs- þjálfara, að þjálfa upp nýtt lið fyrir fyrsta leikinn í Evrópukeppninni 12. október gegn Svíum. Eini reyndi landsliðsmaðurinn sem liann getur haft í liðinu er Manuel Fernandes fyrirliði Sporting Lissabon (mót- herja ÍA í Evrópubikarnum). Hann lék ekki með landsliðinu í Mexíkó vegna missættis við fyrrverandi landsliðsþjálfara. Knattspyrna í Mexíkó: Á niðurleið - Stjörnurnar farnar og áhugi lítill Knattspyrnan í Mexíkó erá niður- leið eftir Heimsmeistaramótið. Tvær af skærustu stjörnum þeirra leika erlendis á þessu keppnistímabili, Manuel Negrete með Sporting Lissa- bon og Luis Flores með Sporting Gijon áSpáni. Þriðjastjarnan, Hugo Sanchez hefur um skeið leikið með Real Madrid á Spáni. Árangur landsliðsins olli miklum vonbrigðum heimamanna, liðið tap- aði fyrir Vestur-Þjóðverjum, á víta- spyrnunni í átta liða úrslitum. Flestir heimamenn höfðu vonast eftir sæti í undanúrslitunr - að minnsta kosti. Eftir ósigurinn í Heimsmeistara- keppninni settu Mexíkanar allt sitt traust á unglingalandsliðið sem keppti í undankcppni Heimsbikar- keppni unglinga. En sú von brást einnig, liðið komst ekki í aðalkeppn- ina. Lið eins og Kúba, Trinidad og Tobago komust lengra en Mexíkó í undankeppninni. Umboðsmertn Tímans: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Anna Jóna Ármannsdóttir Suöurbraut8 651141 Garðabær Anna Jóna Ármannsdóttir Suöurbraut8 651141 Keflavík GuöríðurWaage Austurbraut 1 92-2883 Keflavík Ingibjörg Eyjólfsdóttir Suöurgötu 37 92-4390 Sandgerði Guðbjörg Haraldsdóttir Holtsgötu35 92-7795 Garður Benedikt Viggósson Eyjaholti 16 92-7217 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-3826 Akranes Aöalheiöur Malmqvist Dalbraut55 93-1261 Borgarnes Rebekka Benjaminsdóttir Borgarvík 18 93-7463 Stykkishólmur ErlaLárusdóttir Silfurgötu 24 93-8410 Grundarfjörður Þórunn Kristinsdóttir Grundargötu 43 Olafsvik GuðnýH. Árnadóttir Gunnarsbraut 93-6131 Rif Ester Friöþjófsdóttir Háarifi 49 93-6629 Búðardalur Sólveig Ingvadóttir Gunnarsbraut 7 93-4142 ísafjörður EsterHallgrímsdóttir Seljalandsvegi69 94-3510 Bolungarvík Kristrún Benediktstdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Súðavík Heiöar Guöbrandsson Neöri-Grund 94-4954 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi 2 94-7673 Patreksfjörður NannaSörladóttir Aðalstræti 37 94-1234 Bíldudalur HrafnhildurÞór Dalbraut24 94-2164 Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík ElisabetPálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi Baldur Jessen Kirkjuvegi 95-1368 Blönduós Snorri Bjarnason Uröarbraut20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guttormur Óskarsson Skagfirðingabr. 25 95-5200 Siglufjörður Friöfinna Simonardóttir Aöalgötu21 96-71208 Akureyrl Jóhannes Þengilsson Kambageröi 4 96-22940 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson 96-25016 Dalvík BrynjarFriöleifsson Ásvegi 9 96-61214 Ólafsfjörður HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Húsavik ÆvarÁkason Garðarsbraut 45 96-41853 Reykjahlíð Þuríöur Snæbjarnardóttir Skútahrauni 13 96-44173 Kópasker Þóra Hjördís Pétursdóttir Duqqugeröi9 96-52156 Raufarhöfn Ófeigurl. Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður VeigurSveinsson Lónabraut21 97-3122 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350 Seyðisfjörður Sigríöur K. Júlíusdóttir Botnahlíö28 97-2365 Reyðarfjörður MarínóSigurbjörnsson Heiöarvegi 12 97-4119 Eskifjörður Harpa Rún Gunnarsdóttir Steinholtsveg 1 97-6316 Neskaupstaður Hlíf Kjartansdóttir Miöstræti 25 97-7229 Fáskrúðsfjörður Jóhanna Eiríksdóttir HlíöargötuS 97-5239 Stöðvarfjörður Stefán Magnússon Undralandi 97-5839 Djúpivogur RúnarSigurðsson Garöi 97-8820 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut13 97-8255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 99-2317 Hveragerði Erna Vaidimarsdóttir Heiöarbrún32 99-4194 Þorlákshöfn Guörún Eggertsdóttir Básahrauni 7 99-3961 Eyrarbakki Ragnheiöur Marteinsdóttir Hvammi 99-3402 Stokkseyri HlynurGylfason Sæbakka 99-3320 Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sóiheimum 99-8172 Vík Ólafur Ögmundsson Mýrarbraut 8 99-7226 Vestmannaeyjar ÁsdísGísladóttir Bústaðabraut7 98-2419 Frá Öskjuhlíðarskóla Föstudaginn 5. september eiga nemendur skólans að mæta sem hér segir: Nemendur árdegisdeilda og starfsdeilda (eldri nemendur) kl. 11.00. Nemendur síðdegisdeilda (yngri nemendur) kl. 13.00 Nýir nemendur verða boðaðir símleiðis. Afhentar verða stundaskrár og kennsla hefst samkvæmt þeim þriðjudaginn 9. september og þá hefst einnig akstur skólabíla. Almennur starfsmannafundur verður í skólanum mánudaginn 1. september kl. 13.00. Skólastjóri Jafnaði Evrópumetið Stephane Caristan frá Frakk- landi jafnaöi Evrópumetiö ■ 110 m grindahlaupi á Evrópumeist- araniótinu ■ frjálsum íþróttum í gær. Kappinn vann sinn undan- riðil og fór skeiðið á 13,28 sek. Hann verður að teljast sigur- stranglegastur í úrslitahlaupinu ■ dag. Metið sem hann jafnaði átti annar Frakki Guy Drut sem var seft 1975. Thompson ekki á því að hætta Daley Thompson Evrópumeistari og heimsmethafi í tugþraut er ekki á þeim buxunum að hætta keppni á næslunni. Hann hefur unnið til allra verðlauna sem eitthvað kveður að á undanförnum átta árum, en þó ætlar hann að halda áfram keppni í tvö ár til viðbótar. Hann segist ætla að einbeita sér að tækniatriðunum og bæta sig þannig um 100-200 stig í viðbót, eða með ððrum orðum að koma heimsmetinu yl'ir 9000 stig. Thompson er ekki á því að gefast upp. Hann er einn albesti frjálsíþróttainaður heiins um þcssar mundir. • Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Áhöld • Einnota vörur • Vinnufatnaöur • Ráögjöf • O.fl. o.fl. Nokkrar tæknilegar upplýsingar: Pyngd: 17.5 kg, straumnotkun: 9.1 A, orkunotkun: 2.0 kW, þrýstingur: 66 kg (bör). Eitt símtai!.. .og þú færð ALLT Á SAMA STAÐ REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2, 110 Reyjavík Simar 31956 & 685554 E.W. H0BBY Háþrýstihreinsitækið, nauðsynlegt hjálpartæki fyrir nútímaheimili og smærri fyrirtæki Með K.E.W. H0BBY ganga öll þrif fyrir sig á mettíma og erfið verk verða leikur einn. Pú getur sand- ogvatnsblásið - t.d. gamla málningu og ryð, hreinsað klóök og losað stíflur, þvegið bílinn, bátinn, rúðurnar, já sjálft húsið og girðingarnar og hvað eina sem þarf að þrífa. Þú getur blandað hreinsiefnum í vatnið með sérstökum innbyggðum jektor og þú getur ráðið bæði þrýstingi og dreifingu vatnsins. Með K.E.W. getur þú gert hlutina betur, jafnframt því sem þú sparar tíma og minnkar allt erfiði. • Hreinsiefni • Pappír • Vélar • Ahöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráögjöf • O.fl. o.fl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.