Tíminn - 30.08.1986, Blaðsíða 19

Tíminn - 30.08.1986, Blaðsíða 19
Tíminn 19 Laugardagur 30. ágúst 1986 lllllllllllllllillllil'lllll ÚTVARP/SJÓNVARP Boris dregur varúlfinn upp úr gröf- inni - á tungunni! „Múmían sem hvarf“ Á mánudag kl. 17.03 er Barnaút- varp og í þeim tíma er næstsíðasti lesturá hinni vinsælu sögu „Múmí- an sem hvarf“, eftir Dennis Júrg- ensen í þýðingu Vernharðs Linnet. Sögulok cru svo á þriðjudag. Það eru starfsmenn Barnaútvarps sem llytja. Söguþráðurinn er eitthvað á þessa leið; Mummi Múmía ætlaði að heimsækja frænada sinn sem staddur var í Þjóðminjasafninu, en villtist og var að lokum tekinn og frystur og settur í örugga geymslu. Átti hann að gangast undir ná- kvæma rannsókn innan fárra daga. Að sjálfsögðu gerðu félagar hans út leiðangur honum til bjargar, og fengu sér til leiðsagnar Fredda sem er hryllingsaðdáandi mikill. Hann átti eftir að bjarga þeim úr margri hættunni og reynast þeim hollráð- ur. Nú eru þeir félagar hundeltir af lögreglunni og þeim nánast allar bjargir bannaðar og verður spenn- andi að heyra hvort Fredda tekst að bjarga þeim úr klóm lögreglunn- ar enn einu sinni. EKKERT MÁL N.k. sunnudagskvöld kl. 20.00 sér Ása Helga Ragnarsdóttir um Sjónvarp laugard. kl. 23.' Með hnúum og hnefum Þessi bandaríska bíómynd frá árinu 1978 á að gerast í Bandaríkj- unum á tímum kreppunnar á fjórða áratug aldarinnar. Sagan hefst á versta krepputímabilinu upp úr 1930. Þá er það ungur vörubíl- stjóri. Jonny Kovak, sent berst fyrir stofnun stéttarfélags. Johnny verður brátt vel ágengt með hjálp vina sinna og kcmst til metorða sem áhrifamikill verkalýðsleiðtogi. Aðalhlutverkið, vörubílstjórann Johnny Kovak, leikur Sylvester Stallone (frægur fyrir ntyndirnar Rocky, Rambo, Cobra o.fl.) Rod Steiger leikur þingmann sent vill láta rannsaka fjármál og völd verkalýðsfélagsins. í myndinni eru atriði sem gætu vakið ótta hjá ungum börnum. Þýðandi er Stefán Jökulsson. Myndin stendur í 2 klst. og20 mín. Þaö er stundum heitt í kolunum á verkalýðsfundunum og sitt sýnist hverjum. Sjónvarp mánud. kl. 21.45; Skyndabitastaðurinn eftir nóbelsskáldiö I.B. Singer Skyndibitastaðurinn (The Cafe- teria) heitir mánudagsleikrit sjón- varpsins að þessu sinni og er gert cftir samnefndri smásögu eftir nób- elsskáldið Isaac Bashevis Singer. Leikstjóri er Amram Novak, en í aðalhlutverkum: Bob Dishy og Zohra Lampert. Leikritið gerist að mestu á matsölustað í New York sem gyð- ingar venja komur sínar til. Þekkt- ur rithöfundur kynnist þar flótta- konu. sem lifað hefur af ofsóknir nasista og setur sú reynsla svip á samskipti þeirra. Þýðandi er Jó- hanna Þráinsdóttir. þáttinn Ekkert mál. Brugðið verð- ur á leik með Eddu Björgvinsdótt- ur leikara og spaugara og fræðst um Stellu í orlofi, nýja íslenska kvikmynd sem Edda hefur nýlokið við að leika í. Eftir mánudagsleikritið er síðan þáttur, sem neínist ísak í Ameríku og er svipmynd af höfundi sögunn- ar, sem leikritið er gert eftir. Rætt er við hann og fylgst með ferli hans og ferðum og vitnað í verk hans. Þýðandi er Veturliði Guðnason. Aðalpersónurnar í mánudagsleikriti sjúnvarpsins „Skyndibitastaðurinn“. St. Jósefsspítali, Landakoti Okkur vantar starfsfólk! Vantar ykkur vinnu? • Hjúkrunarf ræðinga varítar á eftirtaldar deildir: - Lyflækningadeild l-A og ll-A - Hafnarbúðir - Handlækningadeildir l-B og ll-B. • Sjúkraliða á allar deildir • Starfsfólk til ræstinga • Einnig óskum við eftir hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum á aukavaktir. Við bjóðum nú betri starfsaðstöðu á nýuppgerð- um deildum, góðan starfsanda og aðlögunar- tíma eftir þörfum hvers og eins. Sveigjanlegur vinnutími kemur til greina. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600-300 kl. 11.00-12.00 og 13.00-14.00 alla virka daga. Lausar kennarastöður Enn eru lausar kennarastöður við grunnskóla Patreksfjarðar. Kennslugreinar: Danska, stærðfræði, íþróttir, al- menn barnakennsla. Ef þú hefur áhuga þá hafðu samband strax, síminn er 94-1337 eða 94-1222. Gott starf á góðum stað. Skólanefndin Frá Menntamálaráðuneytinu Vegna forfalla vantar þroskaþjálfa og uppeldisfull- trúa að blindradeild Álftamýrarskóla í Reykjavík. Upplýsingar um störfin eru veittar í skólanum í síma 686588 * Laugardagur 30. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.30 Morgunglettur. Létt tónlist. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 8.45 Nú er sumar Hildur Hermóðsdóttir hefur ofan af fyrir ungum hlustendum. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Frá útlöndum Þáttur um erlend mál efni i umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. Af stað Björn M. Björgvinsson sér um umferðarþátt. 13.50 Sinna Listir og menningarmál liðandi stundar. Umsjón: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 15.00 Alþjóðlega Bach-píanókeppnin 1985 í Toronto Tónleikarverðlaunahafa 12. maí 1985. Leikin er tónlist eftir Johann Sebastian Bach. a. Konsert nr. 2 í E-dúr BWV 1053. b. Konsert í ítölskum stíl. c. Konsert nr. 1 í d-moll BWV 1052. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir: 16.30 Söguslóðir í Suður-Þýskalandi Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 17.00 íþróttafréttir 17.03 Barnaútvarpið Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.40 Samleikur í útvarpssal: Lög eftir Jónas Tómasson. Ingvar Jónasson leik- ur á lágfiðlu, Ólafur Vignir Albertsson á pianó. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurlregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hljóð úr horni Umsjón: Stefán Jökulsson. 20.00 Sagan: „Sonur elds og ísa“ eftir Johannes Heggland Gréta Sigfúsdóttir þýddi. Baldvin Halldórsson les (5). 20.30 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 21.00 Frá íslandsferð John Coles sumar- ið 1881. Fjórði þáttur. Tómas Einarsson tók saman. Lesari með honum: Baldur Sveinsson. 21.40 íslensk einsöngslög Elísabet Ei- ríksdóttir syngur lög eftir Jórunni Viöar. Höfundur leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka Þáttur i umsjá Sig- mars B. Haukssonar. 23.30 Danslög 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. ^irv Laugardagur 30. ágúst 10.00 Morgunþáttur I umsjá Kristjáns Sig- urjónssonar. 12.00 Hlé 14.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sigurð- ur Sverrisson ásamt íþróttafrétta- mönnunum Ingólfi Hannessyni og Sam- úel Erni Erlingssyni. 16.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvars- sonar. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Nýræktin Skúli Helgason stjórnar þætti um nýja rokktónlist, innlenda og erlenda. 18.00 Hlé. 20.00 Bylgjur Ásmundur Jónsson og Árni Daníel Júlíusson kynna framsækna rokk- tónlist. 21.00 Djassspjall Vernharður Linnet sér um þáttinn. 22.00 Framhaldsleikrit: „Eyja i hafinu" eftir Jóhannes Helga Leikstjóri: Þor- steinn Gunnarsson. Þriðji þáttur: „Þjóð- hátíö“. (Endurtekið frá sunnudegi, þá á rás eitt). 22.49 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sigur- jónsson. 24.00 Á næturvakt með Valdisi Gunnars- dótfur. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 31. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfa- son prófastur á Skeggjastöðum í Bakka- firði flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesiðúrforustugreinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Alfreds Hauses leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Borgarneskirkju. (Hljóðrit- uð 11. júni sl.) Prestur: Séra Þorbjörn Hlynur Árnason. Örgelleikar: Jón Þ. Björnsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Úrsljtakeppni Knattspyrnusam- bands (slands. Ingólfur Hannesson og Samúel örn Erlingsson lýsa leik Fram og lA á Laugardalsvelli í Reykjavik. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit „Eyja í hafinu“ eftir Jóhannes Helga. 17.00Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin í vor. 18.00 Siðslægjur. Jón Örn Marínósson spjallar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30Tilkynningar. 19.35 „Sigaunabaróninn" 20.00 Ekkert mál Sigurður Blöndal stjórnar þætti fyrir ungt fólk. 21.00Nemendur Franz Liszt túlka verk hans Tólfti þáttur: Moriz Rosenthal. Umsjón: Runólfur Þórðarson. 21.30 Útvarpssagan: „Sögur úr þorpinu yndislega" eftir Sigfried Lenz. Vilborg Bickel-Isleifsdóttir þýddi. Guðrún Guð- laugsdóttir les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Ég sigli minu skipi. Jenna Jensdóttir les eigin Ijóð. 22.30 „Camera obscura". Þáttur um hlut- verk og stööu kvikmyndarinnar sem fjöl- miðils á ýmsum skeiðum kvikmynda- sögunnar. Umsjón: Ólafur Angantýsson. 23.10 Frá tónlistarhátiðinni í Lúðviks- borgarhöll í fyrrahaust. 24.00 Fréttir 00.05 Gitarbókin. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. ágúst 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnudagsþáttur með afmæliskveöjum og léttri tónlist í umsjá Inger Önnur Aikman. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátiu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. Laugardagur 30. ágúst 17.30 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.20 Ævintýri frá ýmsum löndum (Story- book International) 7. Heimski bróðir- inn. Myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Edda Þórarinsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Fimmtándi þáttur. Bandariskur gamanmyndaflokkur í 24 þáttum. Aðal- hlutverk: Bill Cosby og Phylicia Ayers- Allen. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Glæstar vonir. (Great Expectations) Bresk-bandarísk sjónvarpsmynd frá ár- inu 1973, byggð á skáldsögu eftir Charles Dickens. Leikstjóri Joseph Hardy. Aðal- hlutverk Michael York, Sarah Miles, Jam- es Mason, Robert Morley, Margaret Leig- hton og Anthony Quayle. Munaðarlaus piltur kemst til manns með hjálp óþekkts velgjörðarmanns. Hann þykist vita hver sá muni vera en er hið sanna i málinu upplýsist kemur það hinum unga manni talsvert á óvart. Þýöandi Sonja Diego. 23.00 Með hnúum og hnefum. (F.I.S.T.) Bandarisk bíómynd frá árinu 1978. Leik- stjóri Norman Jewison. Aðalhlutverk Syl- vester Stallone og Rod Steiger. Myndin hefst á tímum kreppu fjórða áratugarins í Bandarikjunum. Ungur eldhugi sem er vörubilsstjóri að atvinnu berst fyrir stofn- un stéttarfélags. Honum verður vel á- gengt með hjálp vina sinna og brátt kemst hann til metorða sem áhrifamikill verkalýðsleiðtogi. f myndinni eru atriði sem gæti vakið ótta hjá ungum börnum. Þýðandi Stefán Jökulsson. 01.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 31. ágúst 18.00 Suiinudagshugvekja. 18.10 Andrés, Mikki og félagar. (Mickey and Donald) Átjandi þáttur. Bandarísk teiknimyndasyrpa frá Walt Disney. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 18.35 Aðalstræti - Endursýning s/h.Leit- ast er við að lýsa svipmóti Aðalstrætis og sýna þær breytingar sem þar urðu meðan Reykjavík óx úr litlu þorpi i höfuðborg. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. Áöur á dagskrá í ágúst 1977. 19.15 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Rafmagnsveitan Þessi heimildar- mynd Tæknisýningarinnarfjallar um Raf- magnsveitu Reykjavikur. Kvikmyndun: Sigurður Jakobsson. Texti: Ólafur Bjarni Guðnason. Lesari: Arnar Jónsson. Hljóð- setning: KOT. 20.55 Frá Listahátið í Reykjavík 1986 - Flamenkó í Broadway. Þáttur frá siðari hluta sýningar flamenkoflokks Javier Agra þann 1. júní sl. Stjórn upptöku: Óli Örn Andreassen. 21.40 Masada. Fjórði þáttur. Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk Peter Strauss, Peter O'Toole, Barbara Carrera, Anthony Quayle og David Warner. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.30 Picasso og leyndardómur list- sköpunar. Frönsk verðlaunamynd frá árinu 1956 sem Henri-Georges Clouzot gerði um listsköpun Picassos. Fylgst er með málaranum að störlum og reynt að komast að leyndardómi listsköpunar. 23.50 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.