Tíminn - 30.08.1986, Blaðsíða 17

Tíminn - 30.08.1986, Blaðsíða 17
Tíminn 17 Laugardagur 30. ágúst 1986 llllllllllllllllllllllllllll DAGBÓK Illlllllllllllll BRIDGE |i||i Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 29. ágúst til 4. sept. er í Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfs apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótekog Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar ísíma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka dagafrá kl. 8.00-18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.Opiðerálaugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuö- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að~ stríða, þá'er sími samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliðog sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök- kvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavík og víðar Barnaspitali Hringsins: Kl 15 00-16 00 alla daga. Borgarspitali: Kl 18 30-19.30 mánud -föstud en 15.00-18.0Ó laugard og sunnud. Fæðingarheimili Reykjavikur: Kl 15 30-16 00 alla daga Fæðingardeild Landspítalans: Kl 15 00- 16 00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspitalans: Kl 15.00-16 00. feðurkl 19 30-20.30 Flókadeild: Kl 15 30-16 30 alladaga Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13 00-17 00 laugardaga og sunnudaga Hafnarbúðir: Kl 14 00-17 00 og 19.00-20.00 lalladaga Landakotsspitali: Kl 15 30-16 00 og 19 00- 19.30 alla daga Barnadeildin: K. 14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildm eftir samkomulagi. Hvitabandið: Frjáls heimsoknatimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl 15 00-17 00 á helgum dogum. Kleppsspitali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alla daga. Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alla daga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og‘ 19.30-20.00 St. Jósefsspitali Hafnarf.: Kl. 15 00-16.00 og 19.00-19.30 Vifilsstaðaspitali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimilið Vifilsst.: Heimsóknartíminn er nú: Á sunnudögum kl. 10.00-17.00, fimmtudaga kl. 21.00-23.00 og laugardaga kl. 15.00-17.00. 29. ágúst 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.....40,620 40,740 Sterlingspund........60,0360 60,2140 Kanadadollar.........29,132 29,218 Dönsk króna.......... 5,2320 5,2475 Norskkróna .......... 5,5390 5,5553 Sænsk króna.......... 5,8729 5,8903 Finnskt mark......... 8,2377 8,2620 Franskur franki...... 6,0379 6,0557 Belgískur frankl BEC .. 0,9553 0,9581 Svissneskur franki ..24,5068 24,5792 Hollensk gyllini.....17,5351 17,5869 Vestur-þýskt mark....19,7809 19,8393 ítölsk lira.......... 0,02865 0,02874 Austurrískur sch..... 2,8096 2,8179 Portug. escudo....... 0,2773 0,2781 Spánskur peseti...... 0,3020 0,3029 Japansktyen.......... 0,26039 0,26115 írskt pund...........54,303 54,463 SDR (Sérstök dráttarr. ..48,9920 49,1371 ECU - Evrópumynt.....41,5319 41,6546 Belgískur fr. FIN BEL ..0,9430 0,9458 Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári) 11.ágúst1986 (Allir vextir merktir * eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir akveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning siðustu breytingar: Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, allt að 2.5 ár ’1 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár11 Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)11 Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8 1984 ” Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaðan mán. 1/51986 21/81986 4.00 Afurða- og rekstrarlán i krónum 15.00 5.00 Afurðalán i SDR 7.75* 15.50 Afurðalán i USD 7.75* 15.50 Afurðalán i GBD 11.25 2.25 Afuröalán i DEM 6.00 II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaftar- Versl.- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Vegin banki banki banki banki bankl banki banki sjóðir meðallöl Dagsetning síðustu breytingar: 1/8 11/7 11/8 21/5 1/6 1/5 21/5 1/7 Innlánsvextir: Alm. sparisj.bækur 9.00 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50 Annað óbundið sparifé2> 7-14.00 8-14.10 7-14.00 8.5-12.50 8-13.00 10-16.0 3.00» Hlaupareikningar 4.00 *; 3.00 3.00 3.00 3.00 4.00 3.00 3.00 3.40 Avisanareikningar 4.00 3.00 3.00 3.00 3.00 4.00 7.00 3.00 3.50 Uppsagnarr., 3mán. 10.00 9.00 9.00 8.50 10.00 8.50 10.0 9.00 9.30 Uppsagnarr., 6mán. 10.00 9.50 11.00» 12.50 10.00 12.50 10.00 10.20 Uppsagnarr.,12mán. 11.00 13.60 14.00 15.50215' 11.80 Uppsagnarr.,18mán. 15.5021 14.50 14.502,41 15.2 Safnreikn.<5mán. 10.00 9.00 8.50 10.00 8.00 10-13.00 9.00 Safnreikn.>6mán. n.oo 10.00 9.00 13.00 10.00 Verðtr.reikn.3mán. 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 Verðfr.reikn.6mán. 3.50 3.00 2.50 2.50 3.00 2.50 3.00 3.00 3.00 Vmsirreikningar21 7.25 7.5-8.00 8-9.00 Sérstakar verðbæturámán. 0.75 1.00 1.00 0.75 0.75 0.7 1.00 0.70 0.80 Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar 6.00 6.00 6.00 6.00 6.50 6.50 7.00 6.00 6.10 Sterlingspund 9.00 '9.00 9.00 9.00 10.50 10.00 10.50 9.00 9.20 V-þýsk mörk 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 4.00 3.50 3.50 Danskarkrónur 7.50 7.00 6.50 7.00 7.00 7.50 7.50 7.00 7.10 Útlánsvextir: Víxlar (forvexfir) 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 Hlaupareikningar 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 þ.a.grunnvextir 9.00 9.00 9.00 9.00- 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 1) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aðeins hjá Sp. Reykjav., Kópav., Hafnarfj., Mýrarsýslu, Akureyrar. Ólafsfj.. Svafrdæla, Siglufj. og i Keflavik. 5) Aðeins hjá Sp. Vólstjóra. DENNIDÆMALAUSI „Það eru æðislega margir hérna. Við skulum koma múgæði af stað.“ - Gæti hann sín bara... minn hefur lært karate! Uppi Niðri - NtT, þarna kemurðu, góða mín. Þetta er nú meiri brúðkaupsferðin hjá okkur, eða hvað finnst þér..? Veikar þriðjuhandaropnanir eru svo algengar nú á dögum að spilurum bregður frekar ef spilari sem opnar utan hættu í þriðju hendi á opnunar- styrk. Þó geta svona opnanir stund- um haft sín áhrif, eins og sést af þessu spili sem kom fyrir á Evrópu- móti yngri spilara í Ungverjalandi í sumar. Norður ♦ K93 ♦ KG9 ♦ A7654 ♦ 65 V/Enginn Vestur Austur ♦ G106 ♦ D854 ♦ D1082 ♦ 9543 ♦ KD92 ♦ G106 ♦ 43 Suður ♦ A72 ♦ A2 ♦ 3 •?• K2 ♦ ADG10987 Spilið kom fyrst í leik Dana og Svisslendinga og við annað borðið runnu Danirnir Jens Kofoed og Morten Bilde í 6 lauf eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður pass 1 ♦ pass 3 •?• pass 3 Gr pass 4 Gr pass 6«*» Suður vann 7 lauf þegar bæði lauf og hjartasvíning gengu. Við hitt borðið sátu Jörn Lund og Lars Blakset NS. Jörn Lund er upprenn- andi stjarna í Danmörku. Hann er geysivel lesinn í bridgefræðum en skapgerðarbrestir hafa háð honum nokkuð. Honum tókst þó vel upp í þessu spili þcgar norður ákvað að opna ekki á 11 punktana sína. Vestur pass dobl pass Norður pass pass pass Austur 1 ♦ 2 V pass Suður 2 •?• 3 4» Norður var greinilega ekki með á nótunum en þó hann hefði treyst opnun austurs var pass hans á 3 lauf í litlum tengslum við spilið. Dan- mörk græddi 15 impa á þessu spili og vann leikinn stórt, og endaði á að vinna til bronsverðlauna á niótinu. Bílbeltin hafa bjargað 4914 Lárétt I) Æviskeið 5) Veik 7) Andi 9) Orka II) Eins 12) Féll 13) Slæm 15) Nam 16) Samin 18) Skipið Lóðrétt 1) Lætin 2) Frostsár 3) Eins 4) Tunna 6) Þíðan 8) Fiskur 10) Sníkj- udýr 14) Hlemmur 15) Eins 17) Óreiða Ráðning á gátu No. 4913 Lárétt 1) Þyrill 5) Óli 7) Rás 9) Nef 11) SS 12) Te 13) Kal 15) Man 16) Árna 18) Andlát Lóðrétt 1) Þorska 2) Rós 3) II 4) Lin 6) Afcngt 8) Ása 10) Eta 14) Lán 15) Mal 17) MD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.