Tíminn - 30.08.1986, Blaðsíða 18

Tíminn - 30.08.1986, Blaðsíða 18
18 Tíminn Laugardagur 30. ágúst 1986 BÍÓ/LEIKHÚS llllllllllllllllli illlllllililllllliilllllillillllillliillllll BÉÖHÖLLIW Simi /8900 n Frumsýning á Norðurlöndum Á stórgrínmyndinni „Fyndið fólk í bíó“ (You are in the Movies) HerKemur storgrínmyndin Fyndiðl fólk i bíó. Funny People 1 og 2 I voru góðar, en nú kemur sú þriðja I ogbætirumbetur.endasúbestatil' þessa. Falda myndavélin kemur mörgum i opna skjöldu, en þetta er allt saman bara meinlaus hrekkur. Fyndið fólk i bió er tvímælalaust grínmynd sumarsins 1986. Góða skemmtun. Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi og fólk i allskonar ástandi. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Hækkað verð. r.i l.1illlr?8 Splunkuný og hreint Irábær grinmynd sem alls staðar helur lengið góða umf|óllun og aðsókn. enda ekki að spyrja með Goldie Hawn við stýrið Wildcats er að ná hinni geysivinsælu mynd Goldie Hawn, „Private Benja. in" hvað vinsældir snerta. Grmmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlulverk Goldie Hawn, James Keach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri Michael Ritchie. Myndin er ' DOLBY STEREO og synd i 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. „Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun11 Pað má með sanni segja að hér er saman komið langvinsælasta lögreglulið heims í dag. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith Leikstjóri: Jerry Paris Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. „Hefðarkettirnir“ Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 90 „Peter Pan“ Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 90 „Gosi“ Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 90 Óvinanáman (Enemy Mine) Þá er hún komin ævintýramyndin Enemy mine sem við hér á íslandi höfum heyrt svo mikið um. Hér er á ferðinni hreint stórkostleg ævintýramynd, frábærlega vel gerð og leikin enda var ekkert til sparað Emeny Mine er leikstýrð af hinum snjalla leikstjóra Wolfang Petersen sem gerði myndina „Never Ending Story". Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Louis Gossett JR., Brion James, Richard Marcus. Leikstjóri: Wolfang Petersen. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5,9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. „9>/2 vika“ Hér er myndin sýnd i fullri lengd eins og a Italiu en þarer myndin nu þegar orðin sú vinsælasta i ár. Tónlistin i myndinni er flutt af Eurylhmics. John Taylor, Bryan Ferry. Joe Cocker. Luba asamt fl. Aðalhlutverk Mickey Rourke, Kim Basinger. Léikstiori: Adrian Lyne Myndin er Dolby Stereo og synd i 4ra rasa Starscope Sýnd kl. 7. Hækkað verð. Bónnuð börnum innan 16 ara. Evrópufrumsýning Út og suður í Beverly Hills irtrk Morgunblaðið. ★ ★★ D.V. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Simi 1)384 Salur 1 Evrópu-frumsýning á spennumynd ársins: Cobra Ný, bandarískspennumynd, sem erein best sótta kvikmynd sumarsins í Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone Rocky Fyrst Rocky, þá Rambo, nú Corba - hinn sterki armur laganna. Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglumenn fást til að vinna. Dolby stereo Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9,11. Salur 2 -/PUTj- ~ 13 ár heíur forhertur glæpamaður verið i fangelsisklefa, sem logsoöinn er aftur - honum tekst að llýja ásaml meðfanga sinum - þeir komast í tlutnmgalest, sem rennur af stað á I 150 km hraða en lestin er sjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla athygli - Þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjori: Andrei Konchelovsky. Saga: Akira Kurosava. DOLBYSTEREO Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.5,7, 9ogll. ************* ** * * * * Salur 3 ****************** Lögregluskólinn I Fyrsta og langbesta .Lögregluskólamyndin" sem setti allt á annan endan fyrir rúmu ári. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hálendingurinn Sérstaklega spennandi og splunkuný stórmynd. Hann er valdamikill og með ótrúlega orku.Hanneródauðlegur-eðasvotil. Baráttan er upp á lif og dauða Myndin er frumsýnd samtimis í Englandi og á islandi. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, (Greystoke Tarzan) Sean Connery (James Bond myndir og fl.) og Roxanne Harl. Mögnuð mynd með frábærri tónlist fluttri af hljómsveitinni Queen Sýnd kl.5, 9 og 11.15 Bönnuð Innan 16 ára Frumsýnir mynd ársins 1986 Karatemeistarinn II hluti („The Karate Kid part ll“) K \ I. P II M \< ( IIIO PAI MOKI I \ KsurateKidn Partll "'Q Fáar kvikmyndir hafa notið jafn mikilla vinsælda og „The Karate Kid“. Nú gefst aðdáendum Daniels og Miyagis tækifæri til að kynnst þeim félögum enn betur og ferðast með þeim yfir hálfan heiminn á vit nýrra ævintýra, Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Nariguki „Pat“ Morita, Tamlyn Tomita Leikstjóri: John G. Avildsen Titillag myndarinnar „The Glory of Love“ sungið af Peter Catera er ofarlega á vinsældalistum víða um heim. Önnur tónlist í myndinni This is the Time (Dennis de Young), Let Me at Them (Mancrab), Rock and Roll over You (Southside Johnny), Rock around the Clock (Paul Rogers), Earth Angel (New Edition) Two looking at One (Carly Simon) í þessari frábæru mynd, sem nú fer sigurför um allan heim, eru stórkostleg karateatriði, góð tónlist einstakur leikur Bönnuð innan 10 ára Hækkað verð Sýnd í A-sal kl. 2.45, 5,7, 9.05 og 11.15 Sýnd í B-sal kl. 4, 6, 8 og 10 Dolby Stereo ÍSLENSKA ÖPERAN Xfímtm Sýningar hefjast 12. september Miðasala frá 1. sept. kl. 15.00 -19.00 daglega, simapantanir frá kl. 10.00 - 19.00 Simi 621077 LEIKFELAG REYKJAVlKUR SÍMi 16620 LWNiÐ FO'Ð.UJR Miðasala hefst mánudag kl. 14.00. Pantanir og símsala með greiðslukortum i sima 16620 142. sýning föstudag kl. 20.00 143. sýning laugardag kl. 20.30 SALA AFGANGSKORTA HEFST MÁNUDAG KL. 14.00 ÁSKRIFTARKORT GILDA Á EFTIRFARANDI SÝNINGAR: 1. UPP MEÐ TEPPIÐ SÓLMUNDUR Eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur og fleiri 2. VEGURINN TIL MEKKA Eftir Athol Sugard 3. DAGUR VONAR Eftir Birgir Sigurðsson 4. ÓÁNÆGJU KÓRINN Eftir Alan Ayckboum VERÐ AFGANGSKORTS KRÓNUR 2.000,- UPPLÝSINGAR OG PANTANIR í SIMA 16620 EINNIG SlMSALA MEÐ VISA, EUROCARD MIÐASALAN í IÐNÓ OPIN KL: 14.00 til 19.00 nEJúMómio Li SJMI22140 Þeir bestu Mynd ársins er komin í Háskólabíó Stórkostleg mynd, spennandi, fyndin og vel leikin. Að komast í hóp þeirra bestu er eftirsótt og baráttan er hörð. í myndinni eru sýnd frábærustu flugatriði sem kvikmynduð hafa verið. En lifið er ekki bara flug. Gleði, sorg og ást eru fylgifiskar flugkappanna. Leikstjóri: Tommy Scott Aðalhlutverk: Tom Cruise (Risky Business) Kelly McGillis (Witness) Framleidd af: Don Simpson og Jerry Bucheimer (Flashdance, Beverly Hills Cop) Tónlist: Harold Faltermeyer Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15 Dolby Stereo Top Gun erekki ein best sótta myndin í heiminum i dag heldur sú best sótta Reykjavík Reykjavík Reykjavikurkvikmynd sem lýsir mannlifinu í Reykjavík nútímans. kvikmynd eftir Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5. Ókeypis aðgangur. BIOHUSIÐ Simi: 13800 4»»in Frumsýnir stórmyndina: „Myrkrahöfðinginn11 („Legend") ' V ' , "lamDarhness LEGEND Hreint frábær stórmynd gerð af hinum snjalla leikstjóra Ridley Scott (Alien) og með ún/alsleikurunum Tom Cruise (Top Gun, Risky Business) og Tim Curry (Rocky Horror Picture Show). Legend fjallar um hina sígildu baráttu góðs og ills, og gerist því i sögulegum heimi. Myndin hefur fengið frábæra dóma og aðsókn víða um heim. í Bandaríkjunum skaust hún upp i fyrsta sæti í vor. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Tim Curry, Mia Sara, David Bennett. Leikstjóri: Ridley Scott. Myndin er sýnd í Dolby Stereo Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sagan endalausa (The never ending story) Þessi sigilda fjölskyldumynd er nú komin aftur i bió. Sýnd I Dolby Stereo Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 90 Hjólum ávallt hægra megin sem næst vegarbrún hvort heldur/ við erum í þéttbýli eða á þjóðvegum.^ BÍÓ/LEIKHÚS laugarásbió Salur A Skuldafen (The Money Pit) Wölfer & Anno are frying 1o build a life fogefher... . fhey just have to finish building a home together first! ÖOney pit Its enough to bring the house down Walter og Anna héldu að þau væru að gera reyfarakaup þegar þau keyptu tveggja hæða villu í útjaðri borgarinnar. Ýmsir leyndir gallar koma siðan í Ijós og þau gera sér grein lyrir að þau duttu ekki í lúkkupottinn heldur í skuldafen. Ný sprenghlægileg mynd framleidd af Steven Spielberg. Mynd fyrir alla, einkum þá sem einhvern tímann hafa þurft að taka húsnæðismálastjórnarlán eða kaila til iðnaðarmenn. Aðalhlutverk: Tom Hanks (Splash, Bachelor Party, Volunteers), Shelly Long (Staupasteinn), Alexander Godunov (Witness). Leikstjóri: Richard Benjamin (City Heat). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Salur B Ferðin til Bountiful Óskarsverðlaunamyndin um gömlu konuna sem leitar fortiðar og vill komast heima á æskustöðvar sínar. Frábær mynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page, John Heard og Gerlin Glynn. Leikstjóri: Peter Masterson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur C Smábiti ONCEgrBiSEÍ Fjörug og skemmtileg bandarisk gamanmynd. Aumingja Mark veit ekki að elskan hans frá í gær er búin að vera á markaðnum um aldir. Til að halda kynþokka sínum og öðlast eilíft líf þarf greifynjan að bergja á blóði úr hreinum sveini, - en þeir eru ekki auðfundnir í \ dag. Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Cleavon Little og Jim Carry. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÞEGAR KOMIÐ ER AF VEGUM MEÐ BUNDNU SLITLAGI . . . FÖRUM VARLEGA! Frumsýnir: kapp við tímann Vinirnir eru í kapp við tímann, - það er strið og herþjónusta biður piltanna, - en, fyrst þurfa þeir að sinna áhugamálum sinum, - stúlkunum... Aðaileikarar eru með þeim fremstu al yngri kynslóðinni: Sean Penn - I návígi - Elizabeth McCavern - Ordinary People - Nicolas Cage Leikstjóri: Richard Benjamin Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Ottö Mynd sem kemur ollum í gott skap... Aðalhlutverk Ottó Waalkes - Leikstjóri Xaver Schwaezenberger. Afbragðs góður farsi xxx H.P. Sýnd kl. 3.10,5.1 Ó, 7.10,9.10 og 11.10 Brad eldri (Christopher Walken) er foringi glæpaflokks Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta að vinna sér virðingu föður sins. Hann stofnar sinn eigm bófaflokk Glæny mynd byggð á hrikalegum en sannsógulegum alburðurr,. Aðalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn oa snjómaðunnn) Chrislopher Walken (Hjartabanmn) Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl. 5.05,7.05, 9.05 og‘11.15 Bónnuð börnum innan 16 ara. Martröð á þjóðveginum THOUSANDS DIE ON THE ROAD EACH YEAR - NOT ALL BY ACCIDENT Hrikaleg spenna frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferð. Hann tekur „puttafarþega" uppí. Það hefði hann ekki átt að gera, því farþeginn er enginn venjulegur maður. Farþeginn verður hans martröð. Leikstjóri: Robert Harmon. Aðalhlutverk: Roger Hauer, Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, j Jeffrey de Munn Sýnd kl. 3 5, 7, 9 og 11„15 Stranglega bönnuð innan 16 ara Morðbrellur Meirihattar spennumyno Hann er sértræðingur i ymsum læknibrellum Hann setur a svið morð fyrir hallsettan mann En svik eru i tafli og þar með hefst baratta hans fyrir liii smu og pa koma btellurnar að goðu gagm AðalliiuWerk Bryan Brown, Brian Dennehy. Martha Giehman. LeiKSt|Ori Robert Mandel. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15 Bönnuð innan 14 ára"j Smáfólkið Bráðskemmtileg teiknimynd Sýnd kl. 3 Bróðir minn ijónshjarta Gerð eftir sögu Astrid Lindgren Sýnd kl. 3 Verð kr. 70

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.