Tíminn - 25.05.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.05.1989, Blaðsíða 1
. Islendinga utan hjónabands Tímamynd Áml BJama SKODAR 300 ARA ASTA- LÍFIBADSTOFUM OKKAR Vísindasjóöur hefur veitt Má Jónssyni 900.000 vert, t.d. hafi fjöldi óskilgetinna barna hér kr. styrktil að kanna ástir utan hjónabands frá verið meiri en annars staðar. Þá hafi löggjöf 1550 til 1850. Már sagði Tímanum að ástalíf um þessi mál hér á landi verið einstæð. íslendinga á þessum árum hafi verið áhuga- # Blaðsíða 7 Ýmsir skógræktarmenn telja að ómarkviss stefna í skógræktarmálum undanfarna áratugi hafi dregið úr árangri og kastað milljónum kr. á glæ: Höfum við veifað röngu tré í 30 ár? Skógræktarmenn sem Tíminn hefur rætt við telja að milljónum hafi verið eytt til einskis. Sigurður Blöndal stórfelld mistök hafi átt sér stað í skógrækt á íslandi á skógræktarstjóri tekur að sumu leyti undir þetta og síðastliðnum 30 árum. Segja þeir að skógræktin hafi nefnir sérstaklega skógarfuruna í því sambandi. Hins ekki byggt á vísindalegum aðferðum við val á tegundum vegar sé beitt allt öðrum aðferðum við þau verkefni sem og kynbótum, heldur miklu frekar af handahófskennd- í dag er verið að ráðast í. um ákvörðunum sem hafi komið níður á árangri og 0 Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.