Tíminn - 20.08.1996, Síða 2

Tíminn - 20.08.1996, Síða 2
2 Þriðjudagur 20. ágúst 1996 Tíminn spyr... Er eblilegt að útvarpsráð sé lög- bundinn umsagnaraðili hvað varðar ráðningu dagskrárfólks hjá Ríkisútvarpinu? Bogi Ágústsson, fréttastjóri Sjónvarps: Stofnun sem er í eigu almennings í landinu hlýtur að bera ábyrgð gagnvart eigendum sínum og í þessu tilfelli eru fulltrúar eigenda útvarpsráð. Síðan er spurning hvernig á að skilgreina þetta vald. Sjálfum þætti mér eðlilegra að út- varpsráð fjallaði einungis um yfir- menn þessara stofnana og þeir hefðu síðan meiri áhrif á ráðningu dagskrárgerðarmanna og frétta- manna. Mér finnst það úrelt kerfi að dagskrárstjórn fyrirtækis sé að skipta sér af svona smáatriðum. Guðný Guðbjörnsdóttir alþingis- maður, á sæti í menntamála- nefnd: Æskilegast væri að stofnun eins og Ríkisútvarpið heföi skýra starfs- mannastefnu og gagnsæjar reglur sem mat á umsóknum byggðist á. Ef svo væri þyrfti útvarpsráð ekki að koma nálægt mannaráðningum. Á meðan svo er ekki er engin trygging fyrir því að umsóknir fái faglega meðferð og stuðst verði við úreltar aðferðir sem byggja á pólitísku kvótakerfi. í slíku kerfi er til bóta frá sjónarmiði lýðræðis að útvarpsráð hafi umsagnarrétt varðandi mannaráðningar til að koma í veg fyrir að útvarpsstjóri geti ráðiö fólk eftir eigin geðþótta. Ásta Ragnheibur Jóhannesdóttir, alþingismaður Þjóðvaka: Ég tel rétt ab rábið hafi umsögn um yfirmannsstöbur alveg eins og stjórn- ir fyrirtækja velja sér sína yfirmenn. Slíkum yfirmönnum ætti síban ab treysta fyrir ráöningu eigin undir- manna. Dagskrárstjóri Rásar 2 ætti þannig að ráða hverjir störfuöuðu undir hans stjórn án afskipta útvarps- ráðs, sem hann gerir, og abrir yfir- menn einnig svo sem fréttastjórar, enda væri um tímabundna ráðningu ab ræða. Vib Þjóðvakamenn höfum einmitt verið meb tillögur um þessi mál á þingi. HCBGI PAÐ BORGAR S/G £KK/ IGA/GUR AÐ SPÍTAIANN OP/NN/<m= Fegrunarviöurkenningar Reykjavíkurborgar: Viðurkenningar fyrir fegrun Reykjavíkur Síbastliðinn sunnudag afhenti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, fegr- unarviðurkenningar til íbúa, stofnana og fyrirtækja sem á einn eða annan hátt hafa stubl- að ab fegrun borgarinnar. Það er löng hefð fyrir því að á afmæli borgarinnar ár hvert eru veittar slíkar viðurkenningar en þær eiga að vera öðrum hvatn- ing til að huga aö sínu nánasta umhverfi. Viðurkenningar eru veittar fyrir fegurstu götuna, Komu herskipa mótmælt Menningar- og fribarsamtök íslenskra kvenna mótmæla harblega komu 17 herskipa til Reykjavíkur dagana 21.- 30. ágúst. Þab er ekki vilji almennings ab hér liggi floti herskipa og ab 4.800 sjóliðar hafi höfuðborg- ina ab leikvangi, dag og nótt á aðra viku. Reykjavík er vopnlaus borg og á ekki að vera flotahöfn, eða nein „gleðiborg" fyrir erlenda sjóliða, eba abra hermenn. Reykjavík, 19.8.1996 Sigrún Gunnlaugsdóttir formaður Þórunn Magnúsdóttir varaformaður snyrtilegar og hugvitsamlegar lóðir fjölbýlishúsa, fyrirtækja og stofnana, og ennfremur er verð- launaö fyrir endurgerðir á göml- um húsum. í ár var Heiðnaberg í Breið- holti valin fegursta gatan, Vest- urgata 39 og Hverfisgata 18 voru valdar úr endurgerðum húsum borgarinnar í uppruna- legri mynd og eftirtaldar lóbir fjölbýlishúsa, stofnana og fyrir- tækja þóttu bera af: Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, Stuðla- hálsi 2, íslenskar sjávarafurðir, Sigtún 42, Þýska og breska sendiráðið, Laufásvegi 31, Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrenn- is, Skólavörðustíg 11, Keilu- grandi 2-10 og Rekagrandi 1-7. -gos Þýska og breska sendirábið vib Laufáveg 31 fékk verblaun fyrir fallegan og skjótan frágang á fyrirtœkjalób. Vel hefur verib, eins og segir í tillögum umhverfisrábs Reykjavíkur, vandab til hönnunar á lóbinni þannig ab falleg heildarmynd skapast af umhverfinu án þess ab einföidu yfirbragbi hússins sé yfirgnceft en á sínum tíma var því mótmœlt ab byggt yrbi á lóbinni, þ.e. einum af fáum „grœnum blettum" í Þingholtunum. Sagt var... Hver er spenntur fyrir hverjum? „Satt best ab segja fannst mér þó núna sem enginn þessara 1 3 um- sækjanda væri mjög spennandi og þab spilabi inn í ab ég taldi rétt ab halda Sigurbi í þessu áfram." Sagbi Heimir Steinsson, útvarpsstjóri, um ástæbur ákvörbunar sinnar varb- andi rábningu í stöbu dagskrárstjóra Rásar 2 í vibtali vib Tímann. Úreldingasjób fyrir þr'eytt staff „Þab hlýtur eitthvab meira en lítib ab vera ab í þjóbfélagi þar sem starfs- menn verba úreltir eins og vélar." Skrifar Fribbert Traustason í Moggann. Hann segir ab á undanförnum árum hafi þab færst mjög í vöxt hjá fyrirtækj- um í Evrópu, m.a. hér á íslandi, ab starfsmönnum, fimmtíu ára og eldri sé bobinn starfslokasamningur frekar en ab kosta endurmenntun þeirra. Hópefli um vi&horfsbreytingar sem hafa látib standa á sér „Til þess þurfa konur og karlar t.d. ab vinna saman að því að kalla fram breytingar á vinnumarkaðnum, þar sem kynin standi meira jafnfætis en nú er, m.a. meb því að karlar nýti sér aukinn rétt til töku fæbingarorlofs." Skrifar Helga Kristjánsdóttir, í Sjálf- stæbum konum, í Moggann. Hún segir ab markmibib meb hugmyndum Sjálf- stæbra kvenna sé ab fram náist varan- leg vibhorfsbreyting til hefbbundinna kynjahlutaverka, en ekki einungis ab konur hafi sama rétt og karlar. Happy birthday Mr. president, happy birthday to you „Mér líbur eins og ég sé Bill Clinton" Sagbi Kenneth Peterson, forstjóri bandaríska álfyrirtækisins Columbia Ventures sem er ab kanna möguleika á ab reisa álver hér á landi, milli vibtala vib fréttamenn Ijósavakamibla og dag- blabanna. DV Atvinnubótavinna meb reisn „Flestir þurfa á þeirri andlegu kjöl- festu ab halda ab taka virkan þátt í samfélagi vinnandi fólks. Þab sem einkum þarf ab tryggja er að kerfi af þessu tagi séu þab vel skipulögb að atvinnulausum sé ekki misbobið. Ennfremur ab þau raski ekki sam- keppni á frjálsum markabi." Skrifar Jón Erlendsson, yfirverkfræbing- ur Upplýsingaþjónustu Háskólans, í Kjallara DV. Þar mælir hann meb þeim hugmyndum um ab atvinnulausir séu virkjabir til verka af einhverju tagi og ab dregib sé úr greibslum til þeirra eba þeim hætt sem eru verklausir. Eins og greint var frá í pottinum fyrir helgi hafa verib uppi miklar getgátur um hver sé höfundur dagbókabrota sem birst hafa í Al- þýðublabinu og sagbar eru vera úr fórum Ólafs Ragnars Grímssonar. Til ab byrja meb var kenningin sú ab Hallgrímur Helgason grínisti og rithöfundur væri höfundur þessara pistla enda þóttust margir þekkja stíl hans og myndrænt næmi í frásögninni. Nú hins vegar heyrist í pottinum að kratískir kremlólógar séu komir á þá skoöun að Hallgrímur sé hreint ekki höf- undurinn heldur Jón Baldvin Hannibalsson. Ekki treysta menn sér til þess í pottinum að skera úr um hvor er líklegri höfundur, enda báðir ritfærir með ágætum ... • í pottinum heyrist ab innan stjórn- arflokkanna séu sumir þingmenn farnir ab ókyrrast vegna þess ab enn bólar ekkert á kynningu þar á fjárlagatillögum. Fjárlögin munu ekki vera á dagskrá þingflokks- funda stjórnarflokkanna á næst- unni og sumir efast um ab þab verbi fyrir mánabamótin. í pottin- um segja menn ab ríkisstjórnin sé enn ab bögglast vib ab brúa bilin í heilbrigbis- og tryggingargeiranum og geti þess vegna ekki gengib frá málinu ...

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.