Tíminn - 20.08.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.08.1996, Blaðsíða 13
Þriðjudaqur 20. ágúst 1996 13 Axlar haröjaxlinn fööurhlutverkiö Menn segja að harðjaxlinn Mickey Rourke og kona hans, Carre Otis, eigi von á sínu fyrstu barni. Að vísu er ekkert farið að sjást á Carre en hins vegar sást til hennar og Mickey í flottustu barnafataverslun- inni og dýrustu í Róm sem og á læknastöð þar í borg. Þá merkja menn meiri útgeislun frá Carre en venjulega og stæltur líkami hennar sýnist aðeins þrýstnari en endranær. Ennfremur virðist meiri ró og meira jafnvægi vera hjá þeim hjónakornum en oft áður. Samband þeirra hefur þótt mjög stormasamt, t.d. var Mic- key handtekin fyrir tveimur árum efitr að Carre sakaði hann um barmíðar. Það er því kannske tímabært fyrir þau að fjölga í heiminum og hefja fjölskyldulíf — einkum með dætrum. Mickey segir að hann myndi hafa ósanngjarnar kröf- ur til sonar. „Ég myndi vilja að hann skaraði fram úr í íþrótt- um og næði árangri á þeim sviðum sem ég reyndi að ná ár- angri á. Það myndi vera ósann- gjarnt fyrir mig að verða faöir sona." í SPEGLI TÍIVIANS Mickey Rourke og Carre Otis á kvöldgöngu um Róm. Menn segja Carre þrýstnari en endranœr og telja hana bomm. Mickey í pokalegum velúrbuxum, kóngablárri satínskyrtu meb gull um hálsinn. Framsóknarflokkurinn Vestfiröingar Kjördæmisþing framsóknarfélaganna í Vestfjarbarkjördæmi verbur haldib á Reykhólum dagana 6.-7. september nk. Dagskrá nánar auglýst síbar. Stjórn KFV UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umboösmanns Heimili Sími Keflavík-Njarðvík Stefán Jónsson Garbavegur 13 421-1682 Akranes Guðmundur Gunnarsson Háholt 33 431-3246 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Crundarfjörbur Gubrún J. Jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Ævar R. Þrastarson Hraunás 11 436-6740 Búðardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Gubmundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjörbur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Subureyri Debóra Ólafsson Aðalgata 20 456-6238 Patreksfjörbur Björg Bjarnadóttir Sigtún 11 456-1230 Tálknafjörbur Margrét Gublaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg Jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Gunnhildur Elíasdóttir Abalstræti 43 456-8278 Hólmavík Júlíana Agústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfríbur Gubmundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Gerbur Hallgrímsdóttir Melabraut 3 4524355 Skagaströnd Kristín Þórðardóttir Bankastræti 3 452-2723 Saubárkrókur Alma Guðmundsdóttir Hólatún 5 453-5967 Siglufjörbur Gubrún Aubunsdóttir Hverfisgötu 28 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Halldór Reimarsson Bárugata 4 466-1039 Ólafsfjörbur Sveinn Magnússon Ægisbyggb 20 466-2650 og -2575 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerbi 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúb Rannveigar H. Ólafsdóttur 464-3181 Reykjahlíb v/Mývatn Dabi Fribriksson Skútahrauni 15 4644215 Vopnafjörbur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Stöbvarfjörbur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 475-8864 Raufarhöfn Helga Jóhannesdóttir Ásgata 18 465-1165 Egilsstabir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Seybisfjörbur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Reybarfjörbur Ragnheibur Elmarsdóttir Hæbargerði 5c 474-1374 Eskifjörbur Björg Sigurbardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupstabur Sigríbur Vilhjálmsdóttir Urbarteigur 25 477-1107 Fáskrúbsfjörbur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Breibdalsvík Davíð Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Steinunn Jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 og -8962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Kristín Gunnarsdóttir Stöðull 478-1573 og -1462 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut2 487-1426 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerbi 10 487-8269 Selfoss Bárbur Gubmundsson Tryggvagata 11 482-3577 og -1377 Hveragerbi Þórbur Snæbjarnarson Heibmörk 61 483-4191 og-4151 Þorlákshöfn Hrafnhildur L. Harbardóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Vestmannaeyjar Svanbjörg Gísladóttir Búhamaró 481-2395 og -2396 Elskuleg móbir okkar, tengdamóbir, amma og langamma, Lúcinda Árnadóttir Skinnastöbum, Austur-Húnavatnssýslu andabist á Landspítalanum 17. ágúst. Jarbarförin auglýst síbar. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn Til sölu! Erum ab hætta svefnpokagistirekstri og höfum því til sölu eftirfarandi hluti, sem eru allir í mjög góbu ástandi: 37 stk. (74 rúm) hvítlakkabar járnkojur, sérstyrktar fyrir slíkan rekstur, meb góbum dýnum. 60 stóla. 15 borb. Borbbúnab fyrir 40 manns. Tilbob óskast. Upplýsingar í síma 897 1375 Iroltn kamux ItcLin i MÍUMFEROAR Vráð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.