Tíminn - 20.08.1996, Qupperneq 16

Tíminn - 20.08.1996, Qupperneq 16
IWflltt Þribjudagur 20. ágúst 1996 Vebrib (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland: Hæg breytileg átt eba hafgola. Bjart ve&ur að mestu. Hiti 12 til 18 stig yfir daginn. • Faxaflói og Brei&afjör&ur: Vestan og suðvestan gola og skýjað. Lít- ilsháttar súld a annesjum í fyrstu en annars þurrt. Hiti 9 til 14 stig. • Vestfir&ir: Hæq breytileg átt og skýjað með köfium, en léttir sums staðar til inni á fjörðum. Hiti 9 tiM4 stig yfir daginn. • Austurland a& Glettingi og Austfir&ir: Hæg breytileg eða suðlæg átt og léttir smáma saman til. iHiti 11 til 16 stig í dag. • Su&austurland: Norðan gola eða breytileg átt. Bjart veður að mestu. Hiti allt að 14 til 17 stig yfir hádaginn. • Mibhálendið: Breytileg vindátt, gola eba kaldi og víbast léttskýjab. Hiti 9 til 14 stig yfir daginn. Gœsaveibitímabilib hefst í dag — Rúmlega 50.000 gœsir veiddust í fyrra. Náttúrufrœbistofnun: Veibikortin hafa skilab gagnlegum upplýsingum Gæsaveibitíminn hefst í dag, 20. ágúst. Innlend skilyrði hafa verib meb ágætum í sum- ar þannig ab horfur eru á ágætri veibi. Um 13.000 veibi- kort hafa verib gefin út, 11.500 manns fengu sér kort í fyrra, og má áætla ab tölu- verbur hluti handhafa kort- anna muni leggja stund á gæsaveibi í ár. Alls veiddust um 50.000 gæsir í fyrra skv. opinberum skýrslum en enn eiga nokkrir eftir ab skila inn upplýsingum til veibistjóra um síbasta veibiár. Fuglafræb- ingur hjá Náttúrufræbistofn- un segir ab reynsla nýja veibi- kortakerfisins sé mjög gób og muni bæta hag skotveibi- manna þegar fram líba stund- ir. Ingibjörg Pálmadóttir Opnar glasafrjóvg- unardeild í dag mun Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigbis- rábherra opna nýtt hús- næbi fyrir glasafrjóvgun- ardeild Landspítala á kvennadeild Landspítal- ans. Glasa- frjóvgan- ir hófust á Land- spítala í nóvem- ber 1991. F y r s t a b a r n i b fæddist í júlí 1992. Frá stofnun deildarinnar hafa um 1150 pör komiö til mebferðar og eru fædd um 400 börn eftir þá meðferð og þó nokkub mörg á leið- inni. Árangur deildarinnar er meb því besta sem gerist í heiminum, t.d. eru þung- anir um 50% per fóstur- færslu. Á árinu 1992 á fyrsta heila starfsáir deildar- innar voru veittar 150 meb- ferðir en á árinu 1995 vom þær orðnar 300. Síðastlibib vor hófst fryst- ing fósturvísa en hún ein- faldar meðferb hjá pari sem komið hefur í meðferö ábur og mun stuðla að auknum afköstum deildarinnar og stytta biðtíma. Áform deildarinnar eru að meöferðir verði 450 á næsta ári. Þá em jafnframt áform um að taka upp smá- sjárfrjóvganir. Með smásjár- fróvgunum verbur hægt að aðstoba hluta þeirra para sem ekki geta nýtt sér glasa- frjóvganir. Þá eru jafnframt áform um ab meðferð meb gjafaeggjum hefjist á næsta ári. ■ „Þetta horfir nokkuð vel. Viö höfum verið að merkja bæbi grá- gæsir og heiðagæsir í sumar og það virðist vera talsvert mikið af ungum og þeir eru vel stórir," segir Arnór Þórir Sigfússon, fuglafræðingur hjá Náttúru- fræðistofnun sem rannsakað hefur gæsastofninn. Veiðin hér í fyrra varð þannig samkvæmt gögnum að um 3000 blesgæsir veiddust, 2.000 hels- ingjar, 35.000 grágæsir en abeins 10.000 heiðagæsir. Grágæsin er aubveiddari en heiðagæsin og kemur fremur niður í byggð. „Það kom okkur svolítib á óvart hvab veiði á grágæs var mikil," segir Arnór. Heiðagæs hefur farið fjölgandi á síbustu árum en samkvæmt talningu sl. haust á Bretlandseyj- um bregður svo við að henni fækkar um 25%. Orsök þess er ókunn ab sögn Arnórs og hafa menn jafnvel ekki útilokaö að heiðagæsirnar hafi ekki fundist allar. Grágæsastofninn var um 82.700 gæsir samkvæmt talning- um í fyrra en um 200.000 fuglar í heiðargæsastofninum. „Maöur bíður spenntur eftir að sjá hvað gerist í haust en maður má ekki taka eitt og eitt ár of alvarlega. Þetta er frekar spurning um langtímaáhrif," segir Arnór. Veibikortin hafa verið nokkuð umdeild en Arnór segir þau til mikilla bóta hvað allt rannsókn- arstarf varbar. „Ef maður hefði þessi gögn eitthvaö aftur í tím- ann og gæti borið saman við stofnbreytingar núna væri miklu auðveldara að túlka þessar hreyf- ingar. Veibikortin eru tvímæla- laust alveg gríðarleg framför í sambandi við allar rannsóknir á veiðistofnum. Eins á þetta eftir að verba skotveiðimönnunum sjálfum til hagsbóta. Þab er þeirra hagur að vib vitum sem mest um stofnana og getum brugðist við breytingum á þeim." Arnór vildi að lokum koma þeim tilmælum til gæsaveiði- manna að taka vel eftir merking- um á gæsum. Er þá einkum átt við plasthringi á fótum eða um háls fuglanna og er mikilvægt að veiðimenn skili þessum merkj- um til Náttúrufræðistofnunar. „Ég vil endilega hvetja menn til að vera vakandi fyrir þessu. Einnig má benda á ab við söfn- um vængjum af örnum og gæs- um til aldursgreiningar og það er sérlega dýrmætt að fá senda vængi af merktum fuglum." -BÞ Ungur piltur deyr eftir bílveltu: Banaslys vib Nesjavelli Banaslys varb á laugar- dagskvöldib á svoköllub- um Hitaveitavegi, móts vib Nesjavelli. Hinn látni var 16 ára gamall og hét Magnús Örlygur Lárusson til heimilis ab Kleppsvegi 14 í Reykjavík. Hann var farþegi í bíl hjá jafnaldra sínum sem missti stjórn á bílnum meb þeim afleibingum ab bíllinn fór út af veginum og hvolfdi. Ökumaburinn var í öryggis- belti og slapp með litla áverka en hinn látni ekki í belti. var Veibimenn voru í gcer ab undirbúa gœsavertíbina og hér má sjá veibimenn kaupa sér skot í veibihúsinu. Eigandi Columbia Ventures í annaö sinn á íslandi í vibrœbum um álversbyggingu. Finnur Ing- óifsson iönabar- og viöskiptaráöherra: Lögöum áherslu á skýr svör „í þessari heimsókn lögðum vib, íslendingarnir, áherslu á ab vib gætum gefib þeim eins skýr svör og hægt væri við öllum þeirra spurningum. Ég held ab þab megi segja ab þab hafi tekist. Mynd málsins skýrbist mjög mikib í heim- sókninni. Þeir fengu svör vib sínum spurningum og eru nú ab kanna þær niburstöbur," sagbi Finnur Ingólfsson ibn- abar- og vibskiptarábherra í samtali vib Tímann í gær um niburstöbur af heimsókn Ken Peterson eiganda Columbia Ventures varbandi byggingu nýs 60 þúsund tonna álvers. Ibnaðarráðherra bendir á ab það sé alveg ljóst ab þegar upp sé staðið muni málið snúast um það hvort íslendingar geti afhent orku á tilsettum tíma samkvæmt óskum Columbia Ventures en þá er verið að tala um mitt ár 1988, „það er ab segja hvort vib höfum tiltæka nægjanlega orku til þess að selja þeim, og svo mun þetta snúast um orkuverðið sem slíkt." Engin ákvörðun liggur fyrir um orkuverðið, enda segir ráð- herra fyrst að vita hvort hægt sé að afhenda orkuna áður en hægt er að verðleggja hana. „Enda er það viðskiptasamn- ingur sem gerður verður milli viðkomandi fyrirtækis og Landsvirkjunar sem ég býst fastlega við að báðir aðilar vilji láta ákveðinn trúnað gilda um. " í þessu sambandi er m.a. ver- ið að tala um gufuaflsvirkjanir sem fljótlegan virkjunarkost. „Það er fleira sem kemur líka til greina í þeim efnum sem menn verða að skoða hjá Landsvirkj- un, svona í ljósi þess hvenær og um hvab verður samiö." Byggingartími álvers af þess- ari stærð er um eitt og hálft ár, þannig að framkvæmdir munu hefjast fljótlega eftir næstu ára- mót, „enda hefur Peterson sjálfur sagt að ákvörðun um staðsetningu og samninga verði tekin innan 60 daga," segir Finnur Ingólfsson iðnab- ar- og viðskiptaráðherra. Þetta er önnur heimsókn eig- andans, Ken Peterson, til ís- lands. Síðastliðið haust kom hann hingað ásamt fylgdarliði að kynna sér hér aðstæður. í millitíðinni hafa aðilar á báð- um stöðum verið að skoða hvaða möguleikar væru í stöð- unni. „Allir aðilar, Landsvirkjun, iðnaðarráðuneytið og þeir, eru nú að skoða málið og menn munu verba í sambandi næstu daga. Það má búast við að menn hittist innan tíðar aftur til að bera saman bækur sínar. En ég ítreka þab að það er alveg ljóst að þarna er mjög langt í land enn að menn séu að ná einhverju samkomulagi. Þrátt fyrir að ég telji að menn hafi færst nær því að ákvörðun verði tekin, þá þýðir það ekki að það sé endilega víst að fyrir- tækið muni staðsetja sig hér. Við erum í alþjóðlegri sam- keppni um erlenda fjárfest- ingu. Þab er vitab að þeir em líka að velta fyrir sér að stað- setja verksmiðjuna í Venesúela og reynslan er bara sú að það tekur mjög langan tíma og það er oft mjög löng leið frá því að menn fara að velta fyrir sér staðsetningu slíkra fyrirtækja eins og álver er yfir í það að menn hafi endanlega náö sam- an. Þannig að á þessari stundu er ég hvorki bjartsýnn né svart- sýnn á hvaö úr þessu muni verða. Ég vonast aubvitað til að okkur takist að ná aukinni er- lendri fjárfestingu inn í landið. Það er höfuðáhersluatriði hjá okkur, í ljósi þess að vib emm með miklu lægri erlenda fjár- festingu en nokkur önnur þjóð í kring um okkur þannig að við þurfum ab leggja áherslu á þetta. En þaö er ekki þar með sagt að okkur hafi tekist það enn og við eigum talsvert langt í land ennþá." -ohr

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.