Réttur


Réttur - 01.01.1943, Qupperneq 24

Réttur - 01.01.1943, Qupperneq 24
28 RÉTTUR ViS gengum þegjandi hliö við hlið. Hann horföi beint fram und- an sér, en stálblá augun bak viö gullspangagleraugun virtust búa yfir einhverjum óróleika. Hann dró andann djúpt, hvatti sporið og varð áhyggjufullur á svip. Jæja, Bjössi, sagði ég. Hefurðu mikið að gera? Hann kinkaði kolli, en bærði ekki varirnar. Og þú ert alltaf að skamma okkur í þinginu, sagði ég og hló framan í hann. Þú hefur svei mér komizt áfram. Oneinei, seiseinei, sagði hann og brosti góðlátlega. Þú ert nú einn af þeim ábyrgðarlausu í þjóðfélaginu. En þú ættir að hætta þessum blaðaskrifum þínum, það er sko mesta.... mesta.... vit- leysa að skipta sér af stjórnmálum, meðan maður er óþroskaður .... En þú ert svo ungur. Barnungur. Kornungur. Maður breytist með aldrinum. Breytist mikið. Ég kunni ekki við hinn ókennilega hljóm í rödd hans. Ég hafði aldrei heyrt hann áður, enda fannst mér hálft í hvoru, að hann væri vini mínum óeiginlegur ásamt hinu kurteisa og bóklega tali. Ég ákvað því að beina samtalinu inn á aðrar brautir og fór að rifja upp gamlar minningar frá samverustundum okkar í verk- smiðjunni. Jæja, Bjössi, sagði ég. Einu sinni ætluðum við að verzla. Það var ljóta uppátækið! Verzla? endurtók hann. Nei, ég er víst búinn að gleyma því. Mað- ur gleymir svo mörgu. Það hefði svei mér verið gaman að spjalla við þig dálitla stund, hihi! En ég má ekki vera að því núna, því miður. Ég er orðinn of seinn á fundinn í nefndinni, fundinn í Sálmabókarnefndinni. Já, einu sinni átti ég sálmabók, sagði ég íbygginn, — í þessu líka fína skinnbandi. En hún týndist einhvern veginn úr herberg- inu mínu uppfrá, já, einhvern veginn í fjandanum týndist hún. Ég sé hálfpartinn eftir henni ennþá. Hún var nefnilega ættargripur. Já, einmitt, sagði hann vingjarnlega og rétti mér þvala hendina. Vertu blessaður, Pétur minn. Ég hafði gaman af að sjá þig. Bless- aður og sæll! Ég kímdi ósjálfrátt í kampinn og horfði á eftir honum, unz hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.