Réttur - 01.01.1943, Side 27
RÉTTUR
31
legum árásum nazismans. Öllum er kunnugt, hvernig þeirri viS-
leitni lyktaði. Fyrir samvizkulausa stórveldapólitík Vesturveldanna
einangruðust RáSstjórnarríkin og urSu loks aS semja griSasátt-
mála viS Þýzkaland, sjálfum sér til öryggis og hinum skammsýnu
Vesturveldum til lærdóms. í starblindu stéttarfordómanna ætluSu
Vesturveldin síSan aS bæta RáSstjórnarríkjunum í tölu óvina sinna.
Enskur blaSamaSur, Philip Jordan, sem var stríSsfréttaritari í
Rússlandi, segir frá því í bók sinni, Russian Glory, sem komin
er nýlega út, aS þegar hann hafi heimsótt Weygand hershöfSingja
í bækistöSvum hans á Sýrlandi, hafi þaS vakiS furSu sína, aS
hershöfSinginn hafi skeytt meira um sóknaraSgerSir gegn Rúss-
landi en varnir gegn árásum nazistaherjanna. Hann hafSi látiS
ljósmynda úr lofti olíustöSvar Rússa í Bakú og Batum, hann kunni
góS skil á þeim leiSum, er lágu til Armeníu, en hann hafSi ekki
hirt um aS semja áætlanir um varnir Tyrklands gegn sókn þýzka
hersins. Þetta var fyrstu mánuSi ársins 1940, þegar þaS var heitasta
ósk háttsettra manna meSal Vesturveldanna aS breyta þessari „vit-
lausu“ styrjöld í krossferS á hendur hinum heiSnu bolsévíkum.
Allir vita, hvaS hafSist upp úr þessu slóttuga ráSabruggi. Frakkland
hrundi í rústir á skammri stundu, en England varS aS verjast upp
á líf og dauSa meS vonina um aSstoS Bandaríkjanna eina aS hak-
hjarli.
í sama mund og RáSstjórnarríkin höfSu reynt aS blása lífsanda
í hina dauSu bókstafi ÞjóSabandalagssáttmálans, höfSu langsýn-
ustu menn verkalýSshreyfingarinnar og framfaraöfl borgaralegs
frjálslyndis reynt aS skapa samfylkingu alþýSunnar gegn nazism-
anum um heim allan. Samfylking alþýSunnar var samhverfa hins
sameiginlega öryggis. En þessi samfylking fékk heldur ekki staSizt
sókn og undirróSur stórauSvaldsins og hinna nazísku leppa þess.
AlþýSufylkingin á Sp áni riSlaSist eftir frækilega vörn gegn inn-
lendum og erlendum óvinum. AlþýSufylking Frakklands var einnig
horin fyrir ofurborS af sömu öflum, en hlaut ekki hetjudauSdaga
hinnar spönsku kynsystur sinnar. En sagan hefndi sín skjótt á
nionnunum fyrir afglöp þeirra. Heimsstyrjöldin var rökvís afleiS-
lng þess skipbrots, er samfylkingarstefnan og hiS sameiginlega ör-