Réttur


Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 49

Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 49
RÉTTUR 53 menn í ráðið og ríkisstjórnin einn, var felld. Hinsvegar var sam- þykkt að ekki mætti skipa í ráðið menn, sem væru starfsmenn eða trúnaðarmenn stofnana, sem þar ættu sérhagsmuna að gæta. Yar þá einkum haft í huga Verzlunarráðið og Samband íslenzkra sam- vinnufélaga. Bæði þessi frumvörp ríkisstjórnarinnar voru samþykkt. Ríkisstjórnin byrjaði framkvæmd laganna með því að brjóta þau. Oddur Guðjónsson, starfsmaður Verzlunarráðsins og Jón Iv- arsson, kaupfélagsstjóri á Hornafirði, sem einkum hefur getið sér orð fyrir okur, voru skipaðir í ráðið. Samtímis var Jón kærður fyrir brot á lögunum. Hafði hann selt ýmsar vörur miklu hærra verði en lög leyfðu og hefur hann nú verið dæmdur fyrir brot sitt. Þetta var fyrsta áfall ríkisstjórnarinnar. Traustið til hennar fór nú óðum þverrandi. Ríkisstj órnin fór nú að leita að snjallræðum til þess að lækka vísitöluna. Lækkaði hún nokkuö verð á eggjum, leyfði innflutning á amerísku smjöri, og lækkaði Iítilsháttar verð á dilkakjöti með fjárframlögum úr rikissjóöi. Agóðinn af sölu ameríska smjörsins a að verða svo mikill, að hann nægi til að lækka verÖiö á íslenzka smjörinu um nærri þriðjung! Með þessu tókst að lækka vísitöluna um 10 stig. Þar með er ekki sagt að dýrtíSin hafi minnkaö svo neinu nemi. Og það hefur hún heldur ekki gert. Egg eru ekki á boÖstólum og alþýða manna kaupir ekki íslenzkt smjör, enda er það ekki fáanlegt, það má heita bann- vara eins og eggin. — Fyrir allan almenning er dýrtíðin hin sama, eftir sem áður. Það sem unnizt hefur er tvennt: I fyrsta lagi að lækka dálítið kaup verkamanna og í öðru lagi að auglýsa fyrir al- þjóð manna að smjörframleiðsla íslendinga sé í slíku ófremdar- astandi að bersýnilegt er að annaðhvort verða framleiösluhættirnir að gerbreytast eða það hlýtur fyrir slíkum landbúnaði að liggja að líða undir lok. Ríkisstjórnin vildi nú að hinu reglulega Alþingi, sem koma átti saman 15. febrúar, yrði frestað til haustsins. Stuðningsblöð ríkis- stjornarinnar, eins og dagblaðið Vísir í Reykjavík, fóru ekki dult meÖ, hvað þau vildu. Ríkisstjórnin átti að stjórna, án þingsins, með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.