Réttur


Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 52

Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 52
56 RÉTTUR Vísitalan lækkar, en samt verður miklu dýrara að lifa í landinu fyrir alla þá sem hafa uppihald sitt af launum fyrir vinnu. Fyrir hverja vinnustund fæst miklu minna verðmæti en áður. Hið eina sem „vinnst“ með slíkri löggjöf er því allsherjarlauna- lœkkun í stórurn stíl. Sá er líka tilgangur frumvarpsins og enginn annar, eins og nú skal sýnt með röksemdum ríkisstjórnarinnar sj álfrar. Ráðherrarnir hafa margsinnis lýst því yfir, að allt kauplag og verðlag í landinu yrði að færast til samræmis við fisksölusamning- inn, og að þessu marki myndi ríkisstjórnin keppa. Nú myndi að- eins einn kostnaðarliður útgerðarinnar minnka vegna þessara ráð- stafana og það er kaupgjaldið. Útgerðarmenn og frystihúseigendur hafa krafizt mikillar kauplækkunar og vitnað í fiskverðið sam- kvæmt samningi þessum. Ríkisstjórnin hyggst nú að beita lögþving- un til þess að koma þessari kauplækkun í framkvæmd. Það er allt og sumt. Ríkisstjórn íslands hefur gert samning við erlent ríki um sölu á aðalútflutningsvöru landsmanna fyrir fast verð, samtímis því sem allar vörur, sem við fáum frá þessum löndum, hækka í verði. Þetta minnir helzt á verstu nauðungarsamninga, sem stórveldin hafa gert við Kínverja og aðrar undirokaðar þjóðir. En það er nú eitthvað annað en ríkisstjórnin geri kröfu til þess að samningur þessi sé endurskoðaður og vitni í sáttmála þann, sem ísland hefur gert við Bandaríkin og heitir okkur hagkvæmum viðskiptum. Hún lýsir því yfir, að hún ætli sér að samræma allt hagkerfi landsins við þennan niðurlægjandi samning. Eftir slikar yfirlýsingar er varla von til þess að réttlætiskröfum íslendinga um endurskoðun samn- ingsins verði sinnt. En yfirstétt íslands lætur sér vel líka. Hún hirð- ir aldrei þótt þjóðin í heild sinni tapi tugum milljóna, ef hún sjálf hefur betri aðstöðu til að græða á kostnað landa sinna. Þessvegna krefst hún þess ekki, að hið samningsbundna fiskverð hækki. Eng- inn mundi græða á því, nema fiskimenn. En hún krefst þess, að kaupgjaldið lækki. Allir atvinnurekendur myndu græða á því. Það er ekki ónýtt að gera slíka samninga við erlend ríki, sem eru svo haglega gerðir, að þeir geta ekki samræmzt hagkerfi landsins, nenia^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.