Réttur


Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 60

Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 60
64 RÉTTUR fulltrúar félagsstofnana. AlþýðusanibandiS og Rauði kross íslands hafa lýst yfir stuðningi sínum við söfnunina. Þrátt fyrir þessi almennu samtök, sem eru íslendingum til sóma, fundust samt nógu margir fasistavinir á áhrifamiklum stöðum til þess að gera þjóðinni smán í sambandi við þetta mál. 011 Reykja- víkurblöðin að undanteknum Þjóðviljanum og Tímanum, neituðu að birta ávarpið. Blöð eins og Vísir, Alþýðublaðið og Þjóðólfur hamast gegn söfnuninni og fylla nú dálka sína af sovétníði dag eftir dag. En lítil áhrif hefur þetta á fólk, nema til að baka þeim fyrirlitningu, sem að níöinu standa og gerzt hafa málpípur Göbb- els bér á landi. Söfnunin er þegar komin upp í kr. 80.000. Skrifað í marz 1943. Brynjólfur Bjarnason. Hefur þú eignazt bækurnar Tuttugu og fimm ára ráðstjóru (verð 10 kr.) °S Frá draumum til dáða eftir Gunnar Benediktsson (verð 3 kr.) Þær fást í bókabúðum eða beint frá Fræðslu- nefnd Sósíalistaflokksins, Box 57, Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.