Réttur - 01.01.1943, Blaðsíða 63
RÉTTUR
67
frá, dregur upp myndina af öllu valdabrölti, samsæri og samninga-
makki voldugustu ættarinnar innan höfSingj astéttarinnar á íslandi,
þegar hún er að skapa ríkisvaldiS sem tæki sitt til þess aS lögfesta
eignavald sitt og hefSbinda yfirráS sín.
Þannig mætti halda áfram aS telja hvert atriSiS á fætur öSru,
skýringin á afstöSu hirSskáldanna, skýringin á Sturlungaöldinni
og glötun sjálfstæSisins, á þætti kristni og kirkjuvalds o. s. frv.
Skal þaS ekki frekar reynt í þessu greinarkorni. ASalatriSiS er
hitt:
Hér er bók á ferSinni, sem hver íslenzkur sósíalisti þarf aS lesa
og hugsa um. Hann hefur ekki aSeins margt af henni aS læra urn
þjóS sína, um þann dýra og fagra arf, sem íslenzka .verklýSshreyf-
ingin verSur aS setja metnaS sinn í aS vernda, viShalda og ávaxta.
Hann getur einnig af fjöldamörgum atriSum hennar lært livernig
skýra skal sögu frá sjónarmiSi marxismans. ÞaS gerir SigurSur
Nordal víSa svo vel, án þess aS vera marxisti sjálfur. (Heimspeki-
legu hugleiSingarnar hans um tilgang skaparans meS þessari þjóS
spilla svo sem engu, þær skrifast á reikning skáldsins, ekki vísinda-
mannsins, — og svona skáldi verSur margt fyrirgefiS).
Og svo aS lokum: Höfundur ætlar þetta verk sitt auSsjáanlega
ekki aSeins íslenzku þjóSinni almennt til eignar í framtíSinni. Hon-
um er ljóst hve brýnt erindi boSskapurinn, sem í því felst, á til
þjóSar vorrar einmitt íiú. OrS hans um þaS þarf hver einasti ís-
lendingur aS leggja sér á hjarta. Ég vil sérstaklega tilfæra þessi
(bls. 101):
„AS líkindum munu óbornar kynslóSir jafna þeim árum, sem
nú eru aS líSa, sem örlagastundu viS sjálfa landnámsöldina. En
þekkjum vér, sem erum aS lifa þau, 'vitjunartíma vorn betur en
landnemarnir forSum, eSa er samtíSin aS því skapi vandráSnari
sem oss hefur fariS fram í sjálfráSri hugsun. Þeirri spurningu
verSur ekki svaraS fyrr en höfundar þessa rits verSur löngu orSinn
mold og aska, pappírinn í því molnaSur í duft. Því er ekki ætlaS
meira en rekja slitrótt ferilinn frá upphafi þjóSarinnar aS þessum
nýju aldamótum.“
Yér skulum leggja örlagaspurningu fyrir oss, kalt og rólega: