Réttur


Réttur - 01.07.1982, Side 3

Réttur - 01.07.1982, Side 3
Kristján Eldjárn Fyrrv. forseti fslands Kristján Eldjárn, forseti fslands í 12 ár, er fallinn frá. ísland missir í honum einn sinna bestu sona. Kristján Eldjárn var sem persónugervingur þeirra tengsla, sem knýta saman hið forna og nýja ísland. í vísindum sínum sem fornleifafræðingur og í verki sínu sem forseti íslands óf hann saman þann rauða þráð þjóðlífsins: mannlega reisn þess íslands, sem eitt sinn var og aldrei má deyja úr hugum þjóðar 131

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.