Réttur


Réttur - 01.07.1982, Side 44

Réttur - 01.07.1982, Side 44
Bandarískir hemaðairádgjafar í E1 Salvador. þúsund Bandaríkjamenn um götur Wash- ington og lýstu yfir fullum stuðningi við þjóðfrelsisöflin í E1 Salvador. Og hlið- stæðan við Vietnam verður æ hugstæðari bandarískum almenningi sem öðrum. En ýmislegt bendir til þess að Banda- ríkjastjórn takist ekki að nota E1 Salvador sem prófstein á styrkleika Bandaríkjanna í öðrum löndum. Daniel Ellsberg sá frægi bandaríski andófsmaður, bendir á það í viðtali að pólitískt séð í Bandaríkjunum sé reginmunur á því að drepa Búddista eða kommúnista í fjarlægu landi og því að drepa kaþólikka í nálægu landi. Og þegar hefur sýnt sig að kaþólikkar í Bandaríkjunum eru til þess vísir að hindra þjóðarmorð í E1 Salvador. Eftir kosningarnar í mars hefur verið tiltölulega hljótt um ástandið í E1 Salvador, enda hefur fjölmiðlaheimurinn verið upp- tekinn í öðrum ægifregnum og styrjöld- um. Það þýðir því miður ekki að dregið hafi úr ógnarstjórninni, þar situr við hið sama. Erlendur stuðningur við frelsis- baráttuna í Evrópu eru starfandi stuðningsnefnd- ir við frelsisbaráttuna í E1 Salvador sem og á íslandi. Þá hefur Alþjóðasamband jafnaðarmanna látið málið mjög til sín 172

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.