Fréttablaðið - 07.03.2009, Side 11

Fréttablaðið - 07.03.2009, Side 11
LAUGARDAGUR 7. mars 2009 11 KENÍA, AP Tveir baráttumenn fyrir mannréttindum voru myrt- ir í Kenía á fimmtudagskvöld. Þeir höfðu sakað lögregluna um að senda vígasveitir til að myrða fólk, sem hefur gagnrýnt stjórn- völd. Oscar Kamau Kingara og John Paul Oulu voru myrtir í bif- reið sinni þegar þeir sátu fast- ir í umferð í Nairóbí, höfuðborg landsins. Kingara var yfirmað- ur stofnunar, sem hefur gefið út skýrslu um aftökur án dóms og laga og hvarf þúsunda manna, sem hafa verið í haldi lögreglu. Oulu var fjölmiðlafulltrúi stofnunarinnar. - gb Tveir myrtir í Kenía: Höfðu rannsak- að mannshvörf BIFREIÐIN SKOÐUÐ Námsmenn skoða bifreiðina sem ráðist var á. FRÉTTABLAÐIÐ/AP SEÚL, AP Flugfélög í Suður-Kóreu hafa beint flugvélum sínum frá norður-kóreskri lofthelgi eftir að stjórnvöld í Norður-Kóreu lýstu yfir að þau gætu ekki ábyrgst öryggi suður-kóreskra farþega- flugvéla í lofthelgi sinni. Þau sögðu einnig suður-kóresk og bandarísk stjórnvöld tefla á hættu á kjarnorkustyrjöld með sameig- inlegum heræfingum sem standa fyrir dyrum. Stjórnvöld í Suður-Kóreu hafa krafist þess að Norður-Kórea dragi hótanir sínar á hendur far- þegaflugvélum til baka en breyt- ingar á flugáætlunum geta valdið flugfélögum miklum búsifjum. - bs Spennan magnast í Kóreu: Ekkert flug yfir norðurhlutanum ALÞINGI Guðbjartur Hannesson, þingmaður Samfylkingarinnar, segist hafa reynt að fá gjaldtöku í Hvalfjarðargöng fellda niður en án árangurs. Málið hafi ekki náð inn í stjórnarsáttmála og til- raunir til að fá þingmenn Norð- vesturkjördæmis til að flytja um það sérstakt þingmál hefðu ekki borið árangur. Sturla Böðvarsson, Sjálfstæðis- flokki, rifjaði upp á þingi í gær að Guðbjartur hefði lofað afnámi gjaldsins í síðustu kosninga- baráttu. Samhliða hefði Samfylk- ingin beitt mikilli áróðursher- ferð gegn honum. Lét hann að því liggja að loforðið á sínum tíma hefði verið ódýrt og innihalds- laust. - bþs Niðurfelling gangagjaldsins: Guðbjartur seg- ist hafa reynt GUÐBJARTUR Hann segist hafa reynt að fá gjaldtökuna fellda niður. NÁMSSTYRKIR Veittir verða styrkir í fjórum flokkum: 3 styrkir til framhaldsskóla- og iðnnáms, 150.000 kr. 3 styrkir til háskólanáms (BA/BS/BEd), 300.000 kr. 4 styrkir til framhaldsnáms á háskólastigi, 350.000 kr. 3 styrkir til listnáms, 350.000 kr. umsóknarblað má finna á landsbankinn.is A u g lý si n g a sí m i – Mest lesið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.