Fréttablaðið - 07.03.2009, Page 47

Fréttablaðið - 07.03.2009, Page 47
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 BRÚÐKAUPSSÝNINGIN Já verður haldin í Blómavali í Skútuvogi um helgina. Dagskráin er fjölbreytt og um 20 fyrirtæki kynna vörur sínar og þjónustu. Kynnir er Elín María Björnsdóttir. „Fyrir nokkrum árum fórum við til Barcelona á vegum starfs- mannafélags Atlanta, STAMA, en nú ætlum við að vera heima og halda árshátíð í Haukaheimil- inu Hafnarfirði,“ segir Máni Sær Viktorsson, flugþjónn hjá Atlanta og nemi í fatatækni, eða klæð- skerasaumi eins og það kallast líka, við Tækniskólann. „Á árs- hátíðinni verður happdrætti og þar eru vinningar ekki af verri endanum. Má þar nefna ferð til Kuala Lumpur fyrir tvo, ferð til Abu Dhabi fyrir tvo og ferð til London. Þannig að það er mjög spennandi,“ segir hann áhuga- samur. Máni Sær stundar nám í fata- tækni við Tækniskólann þannig að þótt stuð og skemmtun sé hand- an við hornið togar skynsemin líka í hann um helgina. „Ég byrj- aði í námi núna í janúar og er að taka grunninn, sem mér finnst frekar leiðinlegur, en ég hlakka til að klára hann og fara að gera það sem ég vil virkilega gera sem er að framleiða það sem er í heil- anum á mér og tengist það eink- um herratísku. Þannig að ég þarf að læra fyrir próf sem er í næstu viku,“ segir Máni Sær einlægur en hann hefur hug á að breyta ímynd herratískunnar. „Margir karlmenn eru hræddir við að ef þeir klæð- ist of tískulega þá séu þeir homma- legir. Mig langar að breyta þess- ari ímynd þannig að tískan tengist ekkert kynhneigð heldur geti fólk klæðst að vild.“ En þrátt fyrir skólaskyldur hlakkar Máni Sær mikið til árshá- tíðarinnar og hefur skemmt sér vel á þeim hingað til. „Þar er dans, fjör og góður matur og vonandi vinn ég eitthvað í happdrættinu,“ segir hann og brosir. hrefna@frettabladid.is Dansar og les fyrir próf Flugþjónninn og klæðskeraneminn Máni Sær Viktorsson ætlar að vera duglegur um helgina en í kvöld fer hann á árshátíð á vegum Atlanta og á morgun hyggst hann læra algebru. Máni Sær ætlar á árshátíð í kvöld en þarf líka að sinna náminu um helgina þar sem hann nemur fatatækni við Tækniskólann. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA EINN AF RAFTÆKJUM SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF! 30% afsláttur af öllum Nettoline innréttingum í 3 vikur OPIÐ www.friform.is ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir U W AG A K IE R O W C Y Nastepny kurs na praw o jazdy ka tegori i C i C E dla Polaków rozpocznie s ie 13 m arca , jes l i zbie rze s ie w ystarcza jaca l iczba uczestników. K urs bedzie tlum aczony na jezyk polsk i . Tel: 5670300 Opið í dag frá 1100 – 1600 Nú er að hægt að gera snilldarlega fl ott kaup! OPIÐ ALLA LAUGARDAGA í MARS 1100-1600 Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 Patti húsgögn TILBOÐ VIKUNNAR landsins mesta úrval af sófasettum verð áður 359.900 Sófasett 3+1+1 kr.239.900,-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.