Fréttablaðið - 07.03.2009, Síða 66
7. mars 2009 LAUGARDAGUR20
Hefur þú áhuga á ítalskri
matargerð?
Veitingastaðurinn Sbarro auglýs-
ir eftir duglegum starfsmanni í
100% starf. Sveigjanlegur vinnu-
tími og skemmtilegur vinnustað-
ur. Íslenskukunnátta er nauð-
synleg. Lágmarksaldur 20 ár.
Umsóknir sendist á steini@
sbarro.is
Langar þig að læra þjón-
inn?
Veitingahúsið Silfur á Hótel
Borg getur bætt við sig nemum í
framreiðslu.
Leitum eftir kraftmiklu og
skemmtilegu fólki. Reynsla er
kostur en ekki skilyrði.
Upplýsingar hjá Veroniku í síma
578-2008 eða 892-1735 milli
kl. 14.00 - 16.00. Einnig getur
þú sent tölvupóst á netfangið
info@silfur.is
Aðstoðarmaður vanur matreiðslu. Þarf
að geta unnið sjálfstætt. Mikil vinna
framundan. Reyklaus. Uppl í 894 1063
TÆKIFÆRI Á SPÁNI
Meðeigandi/fjárfestir óskast að veit-
ingastað á Costa blanca. S. 659 8277.
Óskum eftir að ráða starfskraft til að
sinna heimilisþrifum. viðkomandi þarf
að vera vandvirkur, heiðarlegur og rösk-
ur. Um er að ræða 50% starfshlutfall.
Upplýsingar í síma 820 8887.
Alþingi á að skila þjóðinni aftur því
sem það tók af henni. Tugum þúsunda
starfa við smábátaveiðar. Aðalsteinn
Agnarsson.
Viltu vinna heima og hafa góðar tekjur?
Skoðaðu myndböndin á þessari síðu
og sjáðu hvort þetta henti þér. www.
aukaaur.com
Vanur bakari óskast, fjölbreytt starf
í boði hjá Veislunni veitingareldhús.
Uppl. í s. 821 1030 Ísak.
Bar / skemmtistaður
Óskar eftir dyravörðum og barþjónum í
vaktavinnu. Áhugasamir hafi samband í
síma 697 8333.
Vantar matreiðslumann á veitist/mötu-
neyti á vestfj. Húsnæði í boði. S. 862
2221
Atvinna óskast
Sogsverk ehf.
Byggingarfyrirtæki, gerum allt
inni sem og úti. Erum með
stillasa, málum. Vinnum í
Grímsnesi, Selfossi og Reykjavík.
S. 893 7649.
Húsamiður óskar eftir vinnu eða sjálf-
stæðum verkefnum. S. 534 8555.
Vantar aukavinnu við ræstingar á kvöld-
in eftir kl. 18:00 eða um helgar, uppl. í
síma 698-2263.
Viðskiptafræðingur tekur að sér bók-
hald, uppgjör, skattskil og fl. fyrir ein-
staklinga og smærri fyrirtæki. Uppl. í
síma 8929599
Sjálfstæður smiður getur bætt við
sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
Viðskiptatækifæri
Naglastofa - Snyrtistofa
til sölu fyrir aðeins kr.
700 þúsund !
Til sölu snyrtistofa á besta stað.
Er með aðstöðu fyrir 3. Er á
götuhæð, með gott aðgengi og
bílastæði.
Leiga kr. 50.000.- pr. Mán. Verð
aðeins kr. 2.700.000. Yfirtaka á
láni kr. 2 milj. Afb. 50 þús pr.
Mán. Auðveld kaup.
Upplýsingar í síma 897 0900.
Tapað - Fundið
Terra (svartur og brúnn)týndist við
Korputorg þann 05 mars. Ef einhverjir
hafa orðið varir við hann, vinasam-
legast hafi samband í s. 824 0091.
Fundarlaun!!!!
Einkamál
Sumarið fer í hönd. Þarftu aðstoð í
kreppunni?Fara ódýrt að versla, lúxus
ferðalög um páskana. Bý í 50fm íbúð,
á bíl. Blíður 70 ára maður. Svör sendis
FBL merk „ vinkona“
Tilkynnigar
1
Í kvöld spilar hljómsveitin
Vanir menn
Catalina
Allir velkomnir
Snyrtilegur klæðnaður áskilin
Til sölu
Til leigu