Fréttablaðið - 07.03.2009, Page 92

Fréttablaðið - 07.03.2009, Page 92
 7. mars 2009 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 07. mars 2009 ➜ Kvikmyndir Þú ert ég - kvikmyndahelgi í Norræna húsinu 6.-8. mars í tengslum við dag- skrá sem tileinkuð er Litháen og lithá- ískri tungu. Nánari upplýsingar á www.ltis.org. Aðgangur ókeypis. 20.00 Sýnd verður heimildarmyndin Faðir minn (Tevas). ➜ Tónleikar 13.00 Barna- og fjölskyldutónleikar verða í Salnum við Hamraborg í Kópa- vogi þar sem flutt verður verkið Karni- val dýranna eftir Camille Saint-Saëns. Tónleikagestir eru hvattir til að mæta í grímubúningum og taka þátt í fjörinu. 16.00 Rússneski píanóleikarinn Albert Mamriev og úkraínska mezzósópran- söngkonan Sophiya Palamar verða með tónleika í Íslensku óperunni við Ingólfsstræti þar sem á efnisskránni eru verk eftir Wagner. 17.00 Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari verður með tónleika í Saln- um við Hamraborg í Kópavogi. 20.00 Karlakórarnir Söngbræður og Þrestir halda sameiginlega tónleika í Saurbæjarkirkju á Hvalfjarðarströnd. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. 23.00 B.Sig heldur tónleika á Vala- skjálf við Skógarlönd á Egilsstöðum. ➜ Opnanir 14.00 Árni Rúnar opnar sýningu í Reykjavík Art Gallerý á Skúlagötu 30. Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. 15.00 Inga Björk Harðardóttir opnar sýninguna „Réttir“ á Café Karólínu við Kaupvangsstræti á Akureyri. Opið mán.- fim. kl. 11.30-01, föst.-lau. kl. 11.30-03. og sun. kl. 14-01. 16.00 Ívar Valgarðsson opnar sýningu í Listasafni ASÍ við Freyjugötu. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17 og aðgangur ókeypis. ➜ Blús Blúshátíðin Norðurljósablús á Höfn í Hornafirði 5-8. mars. Ókeypis er á alla viðburði. 15.00 Blúsdjamm í Nýheimum, Litlu- brú 2. 21.00 Hulda Rós og Rökkurbandið á Hótel Höfn við Víkurbraut. 23.00 Hornafjarðar All Star Blues Jam á Hótel Höfn við Víkurbraut. 23.00 VAX verða á Víkinni, Víkurbraut 2. 23.00 Pitchfork Rebellion á Kaffi Horninu, Hafnarbraut 42. ➜ Þjóðbúningar 15.00 Þjóðbún- ingadagur verður í Þjóðminjasafninu við Suðurgötu. Aðstaða verður til myndatöku og aðgangur ókeypis fyrir þá sem mæta í þjóðbúning. ➜ Harmonikuball 21.00 Harmonikufé- lag Reykjavíkur stendur fyrir dansleik í Húnabúð, Skeifunni 22. ➜ Söngleikir 20.00 Leikfélag Menntaskólans við Sund sýnir söngleikinn „Harry Potter og myrki herrann“ í Loftkastalanum við Seljaveg . ➜ Sýningar Brúðkaupssýningin Já verður í Blómavali við Skútuvog, 7.-8. mars kl. 13-16. Nánari upplýsing- ar á www.blomaval.is. ➜ Síðustu Forvöð Á sunnudag lýkur samsýningu Myndlistarfélagsins í GalleríBOX að Kaupvangsstræti 10 á Akureyri. Opið lau. og sun. kl. 13-15. Sýningu Eyjólfs Einarssonar „Söknuður/ Wistfulness“ lýkur á sunnudag. Lista- safn Reykjanesbæjar, Duushúsum við Duusgötu. Opið virka daga kl. 11-17 og um helgar kl. 13-17. Í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu lýkur sýningum Ásmundar Ásmundsson- ar og Péturs Más Gunnarssonar. Opið lau. og sun. kl. 10-17. Sýningu Thomasar Graics „Abstrakt náttúra“ í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, lýkur á þriðjudaginn. Ljós- myndasafn Reykjavíkur, Tryggvagötu 15, 6. hæð. Opið kl. 12-19. virka daga og kl. 13-17. um helgar. Sýning Steingríms Eyfjörð í Gallerí Ágúst, Baldursgötu 12, lýkur í dag. Opið kl. 12-17. ➜ Fyrirlestrar 13.00 Félag áhugamanna um heim- speki stendur fyrir fyrirlestrarröð sem er ætluð almenningi þar sem fjallað er um nýjustu vísindi á aðgengilegan og einfaldan hátt. Fyrirlesturinn fer fram í Háskólabíói við Hagatorg og aðgangur er ókeypis. ➜ Uppákomur 21.00 Íslenskir, tékkneskir, suður- amerískir og franskir myndlistar- og tónlistarmenn koma saman og sýna verkið „Open Springs“ í Smiðjunni við Sölvhólsgötu 13 (gengið inn bakatil). ➜ Málþing 11.00 Málþing verður á Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg í tengslum við sýninguna „Nokkrir vinir“. Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis. Nánari upplýsingar á www.listasafn.is. ➜ Ljósmyndasýningar 15.00 Björn M. Sigurjónsson opnar ljósmyndasýninguna „Ungblind“ í Slát- urhúsinu, menningarhúsi á Egilsstöðum. Sýningin er opin alla daga kl. 16-20. Á Minjasafninu á Akureyri við Aðal- stræti 58, hefur verið opnuð sýning á 80 óþekktum myndum og biður safnið glögga einstaklinga um aðstoð við að setja nöfn á andlit og áningastaði á myndunum. Opið um helgar kl. 14-16. Bjargey Ólafsdóttir sýnir verk sín í Ljós- myndasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. 6. hæð. Opið virka daga kl. 12-19 og um helgar 13-17. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 08. mars 2009 ➜ Dagskrá Þú ert ég - kvikmyndahelgi í Norræna húsinu 6.-8. mars í tengslum við dag- skrá sem tileinkuð er Litháen og lithá- ískri tungu. Nánari upplýsingar á www.ltis.org. Aðgangur ókeypis. 14.30 Sýnd verður heimildamyndin Afi og amma (Gyveno senelis ir bobute). ➜ Kvikmyndir 15.00 Heimildarkvikmyndin Fidel eftir Estelu Bravo verð- ur sýnd í MÍR-salnum við Hverfisgötu 105. Myndin fjallar um Fidel Castro og byltinguna á Kúbu, aðdraganda hennar og eftir- mál. Aðgangur ókeypis. ➜ Tónleikar 16.00 Sinfóníuhljómsveit Norðurlands verður með tónleika í Samkomuhúsinu á Akureyri við Hafnarstræti 57. Einleikari á tónleikunum er Þórir Jóhannsson og stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnars- son. 17.00 Söngvahátíð barnanna í Hall- grímskirkju á Skólavörðuholti. Hundrað börn í barnakórum kirkna á höfuð- borgarsvæðinu flytja nýja sálma og lofsöngva frá ýmsum heimshornum. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. 17.00 Tónleikar verða í Þjóðmenning- arhúsinu við Hverfisgötu þar sem flutt verða kammerverk eftir 9 helstu kven- tónskáld landsins. 20.00 Auður Hafsteinsdóttir fiðluleik- ari, Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleik- ari, Kjartan Valdemarsson píanóleikari og Sigurður Flosason saxófónleikari verða með tónleika í Langholtskirkju við Sólheima þar sem þau munu blanda saman ólíkum tónlistarstefnum. 20.00 Aukasýning verður á Óperu- perlum þar sem flutt verða yfir 20 atriði úr nokkrum af frægustu óperum tón- bókmenntanna. Íslenska óperan við Ingólfsstræti. 21.00 Hljómsveitin Rökkurró heldur tónleika í Rósenberg við Klapparstíg. Airelectirc annast upphitun. ➜ Greiningardagur 14.00 Þjóðminjasafnið við Suðurgötu býður fólki að koma með gamla muni í skoðun og geiningu milli kl. 14 og 16 í dag. ➜ Síðustu Forvöð 14.00 Sara Riel verður með leiðsögn um sýningu sína Return Ticket/Far- miðinn heim í Kling og Bang galleríi við Hverfisgötu 42. Ólöf Arnalds mun flytja tónlist en sýningu lýkur í dag. Opið fimm.-sun. kl. 14-18. ➜ Börn 14.00 Möguleikhúsið frumsýnir Alli Nalli og Tunglið, leikrit eftir Pétur Eggerz byggt á verk- um Vilgorbar Dagbjarts- dóttur. Menningar- miðstöðin Gerðuberg, Gerðubergi 3-5. 15.00 Áslaug Jóns- dóttir verður með sögustund og les fyrir börnin á Borgarbóka- safninu á Tryggvagötu. ➜ Dansleikir 20.00 Danleikur félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður haldinn að Stangarhyl 4. Danshljómsveitin Klassík leikur danslög við allra hæfi. ➜ Blús Blúshátíðin Norðurljósablús á Höfn í Hornafirði 5-8. mars. 11.00 Blúsmessa í Hafnarkirkju. Rökk- urbandið leikur. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Hart í bak Þrettándakvöld Skoppa og Skrítla í söng-leik Eterinn Kardemommubærinn ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is HALLÓ! HALLÓ! Harmonikuball í Húnabúð í kvöld kl. 21-01. Aðgangseyrir kr. 1.500. Allir velkomnir. Harmonikufélag Reykjavíkur. Húsmæðraorlof Gullbringu- og Kjósarsýslu Álftanes, Garðabær, Garður, Grindavík, Kjósarhreppur, Mosfellsbær, Reykjanesbær, Sandgerði, Seltjarnarnes, Vogar. Rétt til þess að sækja um eftirfarandi ferðir, hefur sérhver kona sem veitir, eða hefur veitt heimili forstöðu, án launagreiðslu fyrir það starf. Austurland......................................................22. til 24. ágúst. Þýskaland-Bæjaraskógur............................23. til 30. júní Aðventuferð til Würzburg ..4. til 7. desember. Eftirtaldar konur veita nánari upplýsingar og taka á móti pöntunum í síma á milli kl. 17:00 og 19:00 á virkum dögum frá 9. til 18. mars. Svanhvít Jónsdóttir 565 3708 Ína Jónsdóttir 421 2876 Guðrún Eyvindsdóttir 422 7174 Valdís Ólafsdóttir 566 6635 Sigrún Jörundsdóttir 565 6551 Eyrún Antonsdóttir..................................................587 3335 Orlofsnefndin Hjartamiðstöðin T ilkynning – H jartalæ knar Hef flutt læknastofu mína í Hjartamiðstöðina, Holtasmára 1, 6. hæð í Kópavogi. Tímapantanir eru í síma 550 3030 eða á www.hjartamidstodin.is Holtasmára 1 • 6. hæð • 201 Kópavogi • Sími 550 3030 • www.hjartamidstodin.is Halldóra Björnsdóttir hjartalæknir Sýningarnar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16 Leiðsögn fyrir hópa. Netfang: gerduberg@reykjavik.is s. 575 7700 Gerðubergi 3-5 ı 111 Reykjavík ı Sími 575 7700 ı www.gerduberg.is NÆSTSÍÐASTA SÝNINGARHELGI Úr högum og heimahögum Málverkasýning Huga Jóhannessonar hefur verið framlengd til 15. mars FRAMLENGD „Heyrðist eins og harpan væri að gráta” Sýning á brúðum Leikbrúðulands úr Völsungasögu hefur verið framlengd um óákveðinn tíma NÆSTSÍÐASTA SÝNINGARHELGI Myndskreytingar í íslenskum barnabókum 2008 Sunnudaginn 8. mars kl. 14 Alli Nalli og tunglið Möguleikhúsið frumsýnir leikrit byggt á sögum Vilborgar Dagbjartsdóttur. Fyrir áhorfendur á aldrinum 1-7 ára www.moguleikhusid.is Aðgangseyrir kr. 1.500 2009 Gallerý fiskur hefur tekið við veitingarekstri í Gerðubergi. Í boði er heitur matur í hádeginu (kl. 11:30-13) og kaffi og meðlæti á daginn Opið virka daga kl. 10-16 og 13-16 um helgar www.galleryfiskur.is „...fyrst á visir.is“ ...ég sá það á visir.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.