Fréttablaðið - 07.03.2009, Síða 108
7. mars 2009 LAUGARDAGUR68
LAUGARDAGUR
▼
▼
▼ ▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
08.00 Morgunstundin okkar Pósturinn
Páll, Herramenn, Sammi, Músahús Mikka,
Húrra fyrir Kela!, Ævintýri Kötu kanínu, Elías
knái, Millý og Mollý, Fræknir ferðalangar og
Þessir grallaraspóar.
10.30 Leiðarljós (e)
11.55 Kastljós (e)
12.30 Kiljan (e)
13.20 Klútatilraunin (1:3) (e)
13.50 Furðusaga (Tall Tale)
15.25 Hvað veistu? - Sólkerfið
16.00 Mótorsport 2008
16.30 Dansað á fákspori (e)
17.00 Útsvar (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Skólahreysti
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Spaugstofan
20.05 Gettu betur (Menntaskólinn í
Kópavogi - Borgarholtsskóli)
21.15 Kjarninn (The Core) Bandarísk bíó-
mynd frá 2003. Jörðin er að farast og eina
leiðin til að bjarga henni er að bora niður í
kjarna hennar og koma honum á hreyfingu
aftur. Aðalhlutverk: Aaron Eckhart, Hilary
Swank, Delroy Lindo og Stanley Tucci.
23.25 Barnaby ræður gátuna - Græni
maðurinn (Midsomer Murders: The Green
Man) Bresk sakamálamynd þar sem Barna-
by lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð.
Aðalhlutverk: John Nettles, Daniel Casey,
David Bradley og John Carlisle.
01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08.45 Finding Neverland
10.25 Like Mike 2. Streetball
12.00 Knights of the South Bronw
14.00 Finding Neverland
16.00 Like Mike 2. Streetball
18.00 Knights of the South Bronw
20.00 Pirates of the Caribbean. At
Worlds End
22.45 Man About Town
00.20 The Prince of Tides
02.30 Children of the Corn 6
04.00 Man About Town
06.00 American Dreamz
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Dynkur smá-
eðla, The Flinstone Kids, Hlaupin og Ruff‘s
Patch.
08.00 Algjör Sveppi Blær, Lalli, Þorlák-
ur, Refurinn Pablo, Boowa and Kwala, Sum-
ardalsmyllan, Doddi litli og Eyrnastór, Gulla
og grænjaxlarnir, Kalli og Lóa, Elías, Hvellur
keppnisbíll og Könnuðurinn Dóra.
10.15 Kalli litli Kanína og vinir
10.40 Ævintýri Juniper Lee
11.05 Nornafélagið
11.30 Njósnaskólinn
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.45 Idol stjörnuleit (4:14)
15.25 Final Approach Fyrri hluti fram-
haldsmyndar mánaðarins. Vel þjálfaðir og
miskunarlausir hryðjuverkamenn, vopnað-
ir kjarnorkusprengju, ræna flugvél og hóta
að brotlenda henni inn í miðri Los Angeles.
Fyrrum sérfræðingur Alríkislögreglunnar, Jack
Bender er staddur um borð og reynir að
koma í veg fyrir ódæðisverk.
16.55 Sannleikurinn um Pétur Jóhann
Þàttur um tilurð sýningar Péturs Jóhanns Sig-
fússonar sem nú er sýndur fyrir fullu húsi í
Borgarleikhúsinu.
17.25 Sjálfstætt fólk (24:40) Jón Ársæll
Þórðarson heldur áfram mannlífsrannsóknum
sínum í eftirlætis viðtalsþætti þjóðarinnar.
18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt
það heitasta í bíóheiminum, hvaða mynd-
ir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurn-
ar eru.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Íþróttir
18.52 Ísland í dag - helgarúrval
19.23 Veður
19.28 Lottó
19.35 Batman & Robin
21.35 V for Vendetta
23.45 Lorenzo’s Oil Sannsöguleg mynd
um Odone hjónin sem uppgötva að sonur
þeirra er haldinn sjaldgæfum sjúkdomi sem
sagður er ólæknandi. Þau neita hins vegar að
sætta sig við orð læknanna og berjast fyrir lífi
sonar síns.
02.00 Separate Lies
03.20 14 Hours
04.45 Batman & Robin
06.45 Myndbönd frá Popp TíVí
09.00 World Supercross GP
09.55 Spænski boltinn Fréttaþáttur þar
sem hver umferð fyrir sig er skoðuð í bak
og fyrir.
10.25 PGA Tour 2009 - Hápunktar
Sýnt frá PGA mótaröðinni í golfi.
11.20 Meistaradeild Evrópu Fréttaþáttur
þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir.
11.50 Spænsku mörkin Allir leikirnir og
öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð.
12.20 Coventry - Chelsea Bein út-
sending frá leik í ensku bikarkeppninni.
14.25 Atvinnumennirnir okkar Pétur Jó-
hann Sigfússon
15.05 Miami - Toronto Útsending frá leik
í NBA körfuboltanum.
17.05 Fulham - Man. Utd. Bein útsend-
ing frá leik í ensku bikarkeppninni.
19.15 Barcelona - Atl. Bilbao Bein út-
sending frá leik í spænska boltanum. Sport 3
18.55. Real Madrid - Atletico Madrid
20.55 Real Madrid - Atl. Madrid Út-
sending frá leik í spænska boltanum.
22.35 UFC Unleashed Bestu bardagar í
sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir.
23.20 Coventry - Chelsea Útsending frá
leik í ensku bikarkeppninni.
10.00 Masters Football - Coventry
Masters
12.15 PL Classic Matches Wimbledon -
Newcastle, 1995.
12.45 PL Classic Matches Newcastle -
Man United, 1995.
13.15 Wigan - West Ham Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
14.55 Sunderland - Tottenham Bein út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
17.00 Premier League World Enska úr-
valsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum.
17.30 PL Classic Matches Everton -
Manchester United, 1995.
18.00 PL Classic Matches Chelsea -
Sunderland, 1996.
18.30 1001 Goals Bestu mörk ensku úr-
valsdeildarinnar skoðuð.
19.25 Sunderland - Tottenham Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
21.05 Portsmouth - Chelsea Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
22.45 Masters Football- Midland
Masters
06.00 Óstöðvandi tónlist
13.25 Vörutorg
14.25 Rachael Ray (e)
15.10 Rachael Ray (e)
15.55 Rules of Engagement (10:15) (e)
16.25 Survivor (2:16) (e)
17.15 Top Gear (6:6) (e)
18.15 Game Tíví (5:15) (e)
18.55 The Office (8:19) (e)
19.25 Fyndnar fjölskyldumynd-
ir (3:12) Skemmtilegur þáttur fyrir alla fjöl-
skylduna þar sem sýnd eru bráðfyndin
myndbönd, bæði innlend og erlend, sem
kitla hláturtaugarnar og koma öllum í gott
skap.
19.55 Spjallið með Sölva (3:6) Nýr
og ferskur umræðuþáttur, þar sem Sölvi
Tryggvason fær til sín góða gesti og spyr þá
spjörunum úr. L
20.55 90210 (9:24) (e)
21.45 Heroes (12:26) (e)
22.35 Swimfan Spennumynd frá 2002
um ungan sundmann sem á hættuleg-
an aðdáanda. Ben Cronin á glæsta framtíð
sem sundmaður en lætur samt velgengn-
ina ekki stíga sér til höfuðs heldur leggur sig
allan fram við námið og sundþjálfunina.
00.05 Battlestar Galactica (3:20) (e)
00.55 Painkiller Jane (4:22) (e)
01.45 Jay Leno (e)
02.35 Jay Leno (e)
03.25 Vörutorg
04.25 Óstöðvandi tónlist
UM HELGINA
Kvikmyndir
Kvikmyndin V for Vendetta frá árinu 2006 er byggð á vinsælli teiknimyndaseríu eftir Alan Moore og David Lloyd. Hún gerist í náinni
framtíð í Bretlandi þegar fasistar hafa náð völdum
og landinu er stjórnað með harðri hendi
kanslara og ráði hans. Undir niðri kraumar
óánægja og neðanjarðarhreyfingar fremja
hryðjuverk við fögnuð borgaranna. For-
sprakki andstöðunnar er hinn dularfulli V
(Hugo Weaving), sem enginn veit hver er,
harðstjórninni til mikils ama.
Þegar V bjargar stúlkunni
Evey (Natalie Portman) frá
eftirlitslögreglunni eftir að
hún brýtur útgöngubann,
gerist hún hans bandamað-
ur og vinur í þessu stríði. Þá
kemur einnig við sögu Finch
ríkislögreglustjóri (Stephen
Rea) sem er heltekinn af því að
hafa uppi á þessari bardagafimu og
sprengjuglöðu ógn við einræðið.
Myndin kemur úr smiðju Wachowski-bræðra en
þeir lögðu undir sig heiminn með Matrix-myndun-
um.
V for Vendetta Stöð 2 kl. 21.35
12.20 Coventry – Chelsea,
beint STÖÐ 2 SPORT
18.00 Sjáðu STÖÐ 2
19.25 Fyndnar fjölskyldu-
myndir SKJÁREINN
20.00 Idol stjörnuleit
STÖÐ 2 EXTRA
19.35 Spaugstofan SJÓNVARPIÐ
> Stanley Tucci
„Mér hefur margoft boðist að leika
glæpaforingja eða illmenni en
ég hef meðvitað forðast að
taka að mér þau hlutverk.“
Tucci leikur í kvikmyndinni
Kjarninn sem sýnd er í Sjón-
varpinu í kvöld.
18.00 Mér finnst Lára Ómarsdóttir, Berglót
Davíðsdóttir og Katrín Bessadóttir
19.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm
19.30 Óli á Hrauni Ólafur Hannesson
20.00 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson
21.00 Ármann á aþingi Ármann Kr. Ól-
afsson
21.30 Kristinn H. Kristinn H. Gunnarssson
22.00 Lífsblómið Steinunn Anna Gunn-
laugsdóttir
23.00 Kolfinna Kolfinna Baldvinsdóttir
23.30 Birkir Jón Birkir Jón Jónsson