Fréttablaðið - 30.03.2009, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 30. mars 2009 13
Mjög gott herbergi til leigu í Hafnarfj.
Eldunar og þvottaaðstaða. Uppl. í s.
899 7004 & 565 4360.
4 herb íbúð á svæði 111,innifalið,hiti.
rafmagn.hússj.verð 110 þús.uppl
8950306
Vík í Mýrdal - íbúð óskast
til leigu!
Traust fyrirtæki óskar eftir að leigja
70-150fm2 íbúð eða hús fyrir fjögurra
manna fjölskyldu, frá og með næstu
dögum til og með 31. Ágúst 2009.
Frekari upplýsingar í síma 822-7002
2ja herb. íbúð til leigu með sérinngangi
á sv. 200 aðeins f. reglus. Leiga 65þ.
Uppl. í s. 893 3475.
2ja herb. reyklaus í Grafarvogi, á 1. hæð
í fjórbýli. Langtímaleiga ef vill. V. 70þ.
S. 899 3011.
Húsnæði óskast
Studio apartment oscar in Reykjavik for
60þ. a month. Phone 844 6821.
Húsnæði til sölu
BLÖNDÓS
Einbýlishús - 4 herb. íbúð 114,3fm +
42,3fm bílskúr. Brunabótamat 28,660þ.
Ásett verð 20,800þ. Uppl. gefur Lárus í
s. 893 3475.
Sumarbústaðir
Eigendur sumarbústaða Nú er lag að
leiga bústaðinn Skráning á www.busta-
dur.is
Óska eftir að leigja sumarbústað í 4-6
mánuði frá 1. apríl nk. Bústaðurinn
þarf að vera vel útbúinn (helst með
húsgögnum og heitum potti) og ekki
lengra frá Reykjavík en ca. klukku-
stundaakstur. Hugmyndir um leiguverð
ca. 50-60.000 kr. pr. mánuð. Góðri
umgengni heitið. Hafið samband í
tölvupósti á thir@mmedia.is eða í síma
899-7730 Þórunn
Óskum eftir 25-45 m2 sumarhúsi til
flutnings. Símar 820-0782 og 822-
9558.
Atvinnuhúsnæði
Vitastígur 101 Rvk
Snyrtilegt og gott 97 fm2
atvinnuhúsnæði á 3. hæð til
leigu.
Upplýsingar í síma 699 7878.
ATH nýlegt 70 fm. Iðnaðrbil í Miðhrauni
Grb Stór hurð WC. V. 80þús. Uppl. í s.
892 7858.
Óska eftir sumarhúsi á leigu um pásk-
ana fyrir fjölsk. sendið uppl. um verð
staðsetningu og myndir ef hægt er á
hugrun.hronn@gmail.com
Til leigu 95fm iðnaðarh. M/innkeyrslu-
dyrum. Við Viðarhöfða 2. Uppl. Rúnar
697 6595.
Geymsluhúsnæði
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 2074.
28 fm Geymsluskúr til leigu í Móhellu
Hfj. Laus strax. Uppl. í s. 899 1670
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.Í Garðabæ
(hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð)
Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar.
S. 555 3464
www.geymslaeitt.is
Til leigu geymslur frá 5 til 17 m2. Allar
með sér inngangi. Bretti á 2.900.-
Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn.
Upphitað og vaktað. S: 564-6500
Gisting
www.leiguherbergi.is
Herbergi til leigu í Reykjavík og
Hafnarfirði, frá 1500.- kr á dag. www.
leiguherbergi.is s. 824 4535
GISTING Í
KAUPMANNAHÖFN
FRÁBÆRT VERÐ!
Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá
miðbænum. Verð frá 750 dkr nóttin
fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s.
891-8612, +45 27111038, www.stracta.
com eða annalilja@stracta.com.
Atvinna í boði
Sjávarkjallarinn
Starfsmaður í sal
Í starfinu felst að aðstoða fag-
lærða framreiðslumenn við að
þjóna til borðs, þrif og önnur
tilfallandi störf. Unnið er ann-
aðhvort á föstum vöktum eða
skv. samkomulagi. Reynsla er
æskileg Hæfniskröfur - íslenska
sem móðurmál - 23 ára aldurs-
takmark - stundvísi - dugnaður
- geta til þess að vinna undir
álagi - mjög góð mannleg
samskipti
Umsóknir á: http://umsokn.
foodco.is
Sigurtak
Starfsmenn óskast á skrá til að sinna
tilfallandi og fjölbreytilegum verkum.
Leitum að iðnaðar- véla- og verka-
mönnum. Eins og er vantar menn til
vinnu á dekkjaverkstæðum. sigurtak@
sigurtak.is
Atvinna óskast
22 ára kk og 21 ára kvk óska eftir
vinnu. Tölum ensku. S. 849 5018 &
844 8927.
Einkamál
Símaþjónusta
Spjalldömur
S. 908 6666 & 908 2000.
Opið þegar þér hentar
Djörf auglýsing
Ung kona leitar kynna við karlmann í
djarfri, opinskárri auglýsingu hjá Rauða
Torginu Stefnumót, s. 905-2000 (síma-
torg) og 535—9920 (kreditkort), augl.
nr. 8656.
Stefnumót.is
Vandaður, gjaldfrjáls vefur fyrir fólk á
öllum aldri sem leitar nýrra kynna.
Gaychat.is
Vandaður, gjaldfrjáls vefur fyrir sam- og
tvíkynhneigða sem leita nýrra kynna.
Chat.is
Nýtt og mjög vandað spjallsvæði, gjald-
frjálst og öllum opið. Hljóðspjall (voice
chat) í boði.
Verðkönnun
Gámaleiga, flutningar, flokkun/meðferð og
förgun raftækjaúrgangs
RR SKIL gera verðkönnun vegna leigu á ílátum á
söfnunarstöðvar sveitarfélaga víða um landið
fyrir rafbúnaðarúrgang, flutninga á þeim
úrgangi til flokkunarstöðva, meðferðar og
förgunar þar og erlendis. Verktími 3 ár.
Helstu magntölur:
Raftækjaúrgangur 2009 áætl. 1500 1800 tonn
Söfnunarstöðvar allt að 60 talsins á 8
svæðum.
Útboðsgögn verða afhent rafrænt frá skrifstofu
RR SKILa , Síðumúla 31, Reykjavík frá og með
mánudeginum 30.mars 2009. Tilboð verða
opnuð á sama stað mánudaginn 20.apríl 2009
kl.11,00.
RR SKIL sími 5170140, netfang rrskil@rrskil.is
Áhugaverð og gagnleg
starfsemi i í Rauðakrosshúsinu
Ókeypis
ráðgjöf
námskeið og
Sálrænn stuðningur
Á námskeiðinu verður fjallað um áhrif alvarlegra atburða á andlega líðan fólks og
viðbrögð þess í kjölfar slíkra atburða. Bent verður á hvað er mikilvægt fyrir fólk að
gera í þessu sambandi til þess að mæta vandanum á uppbyggilegan hátt. Þá verður
einnig farið yfir það hvernig best er að mæta börnunum í þeim aðstæðum sem nú
ríkja hér á landi. (Mánudagur 30. mars kl. 12.30 - 14.00)
Dagskrá 30. mars - 3. apríl
Áhugasviðskönnun
Ef þú hefur ákveðið starf eða nám í huga, getur könnunin staðfest hugmyndir þínar.
Ef ekki, gæti hún hjálpað til við að koma auga á fleiri möguleika. Skemmtilegt og
gagnlegt námskeið fyrir alla. Umræður í lokin. Skráning nauðsynleg.
(Þriðjudagur 31. mars kl. 13.00 - 14.30)
Verkefni Rauða kross Íslands
Stutt kynning og umræður um helstu verkefni félagsins hér á landi. Gætir þú lagt
eitthvað að mörkum? (Mánudagur 30. mars kl. 14.30 - 15.30)
Hugarflugsfundur
Umræðufundur um starfsemi Rauðakrosshússið. Hvað getur þú lagt að mörkum?
Þínar hugmyndir skipta máli. (Þriðjudagur 31. mars kl. 14.30 - 15.30)
Hvað er í boði?
Kynning á ítarlegri samantekt upplýsinga um úrræði, námskeið og afþreyingu sem
finnast í samfélaginu í dag. Hingað til hafa þessar upplýsingar ekki verið aðgengilegar
á einum stað, en með tilkomu Hvað er í boði? mun fólki veitast auðveldara að nálgast
þær og nýta sér. (Þriðjudagur 31. mars kl. 15.30 - 16.30)
Endurlífgun og hjartarafstuðtæki
Stutt verklegt námskeið sem getur gert þér kleift að bjarga mannslífi þegar mínútur
skipta máli. Farið er í endurlífgun, notkun hjartastuðtækja, losun aðskotahlutar og
grundvallareglur skyndihjálpar. (Miðvikudagur 1. apríl kl. 12.30 - 14.00)
Borgartún 25 Sími: 5704000 www.raudakrosshusid.is Opið alla virka daga kl. 14-18
Bókaklúbbur
Lestu þér til yndisauka og spjallaðu við aðra um innihaldið yfir kaffibolla. „Fram í
sviðsljósið" eftir Jerzy Kosinski er fyrsta bókin sem tekin verður fyrir.
(Miðvikudagur 1. apríl kl. 14.00 - 15.00)
Bragðgóð kynnig: Kaffi
Langar þig að vita meira um kaffiræktun, frá bónda alla leið í bollann? Fræðandi
kynning frá Kaffitári á kaffi og kaffiræktun í máli, myndum og dásamlegri kaffismökkun.
(Miðvikudagur 1. apríl kl. 15.00 - 16.00)
Hagsýni og hamingja
Hvernig má lifa af litlu með bros á vör? Lára Ómarsdóttir fyrrverandi fréttakona
hefur verið atvinnulaus frá því síðasta haust og segir frá eigin reynslu á einlægan
og opinn hátt. (Fimmtudagur 2. apríl kl. 13.00 - 14.30)
Jóga fyrir byrjendur
Viltu prófa jóga? Langar þig að slaka á? Nú er tækifærið. Frítt námskeið þar sem þú
lærir léttar æfingar og teygjur og slakar svo vel á í lokin. Gott er að mæta í þægilegum
fatnaði og hafa létt teppi meðferðis. (Fimmtudagur 2. apríl kl. 15.00 - 16.30)
Ísgerð heima
Ís er sú fæða sem kemur fólki helst til að brosa. Fjallað er um ísgerð og nýstárlegar
aðferðir við að búa til gómsætan rjómaís, mjólkurís og jógúrtís á fljótlegan hátt.
Bragðgott og hressandi námskeið. (Föstudagur 3. apríl kl. 12.30 - 14.00)
Blómaskreytingar fyrir heimilið
Breyttu til og lærðu að nýta afskornu blómin í fallegar skreytingar eftir að ferskleiki
fyrstu daganna er horfinn. (Föstudagur 3. apríl kl. 14.30 - 15.30)
Útboð
Tilboð
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki