Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.2006, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.2006, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 20. maí 2006 Sunnan báran boðin kom með bæ að reisa í Vík. Fyrstu landnámsfjölskylduna, fann þar auðnan rík. Yfirgaf norsk hetja hafsins heimsins iðu-torg. Bær varð Ingólfs Arnarsonar Íslands höfuðborg. Frúin Hallveig Fróðadóttir farsæl móðir var. Þeirra gerðust afkomendur allsherjargoðar. Þorkell máni sína sálu sólar Guði fól. Þjóðar kom svo kristitakan, Krists -ljós heims um ból. Blessuð Reykjavík Höfundur er biskup. Pétur Sigurgeirsson Lag: Yfir fornum frægðarströndum

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.