Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.2006, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 20.05.2006, Page 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 20. maí 2006 Sunnan báran boðin kom með bæ að reisa í Vík. Fyrstu landnámsfjölskylduna, fann þar auðnan rík. Yfirgaf norsk hetja hafsins heimsins iðu-torg. Bær varð Ingólfs Arnarsonar Íslands höfuðborg. Frúin Hallveig Fróðadóttir farsæl móðir var. Þeirra gerðust afkomendur allsherjargoðar. Þorkell máni sína sálu sólar Guði fól. Þjóðar kom svo kristitakan, Krists -ljós heims um ból. Blessuð Reykjavík Höfundur er biskup. Pétur Sigurgeirsson Lag: Yfir fornum frægðarströndum

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.