Lesbók Morgunblaðsins - 10.06.2006, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 10.06.2006, Side 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 10. júní 2006 Í sólaryl merlar nú moldin og blómum öll baðast hér foldin. Þá sóley vex sígul í varpa, með fögnuði faðmar oss Harpa. Í sólbliki vermir nú vorið, svo óðum vex þrekið og þorið. En sólin mun lífsandann lauga, þá glampar af gleði hvert auga. Þú blessuð ert vornóttin bjarta, er fögnuðinn færir í hjarta. Þú rekur burt depurð og drunga og léttir af lífinu þunga. Er himinsins sólrauð gull skarta þá vakir þú vornóttin bjarta. Vornótt Höfundur er sérkennari. Björn G. Eiríksson

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.