Lesbók Morgunblaðsins - 10.06.2006, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 10.06.2006, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 10. júní 2006 Í sólaryl merlar nú moldin og blómum öll baðast hér foldin. Þá sóley vex sígul í varpa, með fögnuði faðmar oss Harpa. Í sólbliki vermir nú vorið, svo óðum vex þrekið og þorið. En sólin mun lífsandann lauga, þá glampar af gleði hvert auga. Þú blessuð ert vornóttin bjarta, er fögnuðinn færir í hjarta. Þú rekur burt depurð og drunga og léttir af lífinu þunga. Er himinsins sólrauð gull skarta þá vakir þú vornóttin bjarta. Vornótt Höfundur er sérkennari. Björn G. Eiríksson

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.