Lesbók Morgunblaðsins - 10.06.2006, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 10.06.2006, Page 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 10. júní 2006 Í sólaryl merlar nú moldin og blómum öll baðast hér foldin. Þá sóley vex sígul í varpa, með fögnuði faðmar oss Harpa. Í sólbliki vermir nú vorið, svo óðum vex þrekið og þorið. En sólin mun lífsandann lauga, þá glampar af gleði hvert auga. Þú blessuð ert vornóttin bjarta, er fögnuðinn færir í hjarta. Þú rekur burt depurð og drunga og léttir af lífinu þunga. Er himinsins sólrauð gull skarta þá vakir þú vornóttin bjarta. Vornótt Höfundur er sérkennari. Björn G. Eiríksson

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.