Morgunblaðið - 23.01.2006, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.01.2006, Blaðsíða 5
Íslenskt atvinnulíf er ámikilli siglingu þessa dagana. Við erum að sækja veru- lega á erlendamarkaði og gengi hlutabréfa hefur verið á stöðugri uppleið. Ein leið fyrir þig til að taka þátt í þessummikla uppgangi er að fjárfesta í íslenskum fyrirtækjum. Þegar slík leið er farin gæti verið öruggara að fjár- festa í mörgum fyrirtækjum og veðja þannig ámarkaðinn í heild sinni. Sjóður 6 er í raun fjárfesting í íslensku atvinnulífi. Sjóðurinn fjárfestir í öllum fyrirtækjum á aðallista Kauphallarinnar. Sjóður 6 hefur skilaðmjög góðri ávöxtun undanfarin ár, en gengið hefur hins vegar sveiflast verulega. Fjárfesting í þessum sjóð felur því í sér verulega áhættu. FJÁRFESTU Í SJÓÐUM Byrjaðu núna! Farðu inn áwww.isb.is og kláraðu málið. Þú getur einnig haft samband við næsta útibú eða við ráðgjafa hjá Eignastýringu Íslands- banka í síma 440 4920. Sjóður 6 er vísitölusjóður og fjárfesir í hlutabréfum sem skráð eru á aðallista Kauphallar Íslands og endurspeglar vægi þess í vísitölu aðallista. SJÓÐUR 6 – Árleg nafnávöxtun síðustu 5 ár* FJÁRFESTINGAR – Nokkur helstu fyrirtækin í Sjóði 6 *Ávöxtun í fortíð er ekki vísbending um ávöxtun í framtíð. Gengi verðbréfa getur lækkað jafnt sem hækkað. 32,8% Hvernig fer ég í útrás? Kaupthing Banki hf. Landsbanki Íslands hf. Íslandsbanki hf. Actavis Group hf. Straumur Fl Group hf. Bakkavör Group hf. Mosaic Fashions hf. Össur hf. Dagsbrún hf. Tryggingamiðstöðin hf. SÍF hf. Icelandic Group hf. Atorka hf. Grandi hf. Agla Elísabet Hendriksdóttir Sjóðstjóri hjá Rekstarfélagi Íslandsbanka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.