Morgunblaðið - 23.01.2006, Page 28
28 MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Hvolpr fást gefins. Á þrjá hvolpa
sem vantar gott heimili. Upplýs-
ingar í síma 894 1265.
Gullfallegir og góðir hreinrækt-
aðir Sómalí kettlingar til sölu.
Upplýsingar í síma 698 2550 eða
659 0887.
Bengalkettlingar til sölu. Ljúfir,
fjörugir, glitrandi, frumskógar-
flottir, með ættbók, bólusettir og
geldir. Verð frá 40.000 kr. Sjá
www.natthagi.is, sími 698 4840,
483 4840, natthagi@centrum.is.
Snyrting
Snyrtisetrið
Gerðu góða hluti. Áhrifarík and-
litsmeðferð, slettir línur og
hrukkur. Þéttir húð og bandvef.
Betri en Botox!? Árangur strax.
Afsláttur af 5 og 10 tíma kortum.
SNYRTISETRIÐ, sími 533 3100.
Domus Medica.
Húsnæði í boði
Einbýlishús í nágrenni við Akra-
nes. Til leigu er einbýlishús ná-
lægt Akranesi. Grunnskóli og
leikskóli í næsta nágrenni. Upp-
lýsingar í síma 894 2595.
Námskeið
Íleppar og sauðskinnsskór
Lærið að sauma sauðskinnsskó,
prjóna íleppa, þæfa, sauma þjóð-
búninga, hekla, spjaldvefa,
myndvefa, baldýra, orkera o.m.fl.
Fjölbreytt handverksnámskeið.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN,
Laufásvegi 2 - 101 Reykjavík,
símar 551 7800 - 895 0780,
hfi@heimilisidnadur.is,
www.heimilisidnadur.is.
Hvað segja tölurnar?
5 vikna námskeið í
Númeralógíu
28. janúar-25. febrúar
á laugardögum
frá kl. 13.00-15.00.
Samtals 10 tímar.
Ertu falinn meistari?
- Hver er þinn innri
styrkur/veikleiki?
- Í hverju felast
möguleikar þínir?
Á námskeiðinu lærirðu að
tölugreina nafn þitt og fæð-
ingardag og þekkja þannig
betur sjálfan þig og aðra for-
dómalaust - út frá tölunum
einum saman!
Gildir bæði fyrir
einstaklinga og fyrirtæki.
Verð aðeins 14.900 kr.
Innritun í síma 552 8255
Listasetur Lafleur,
Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík.
Námskeið í glermálun!
Fimmtudaga kl. 20.00
(einnig aðra daga eftir eftirspurn).
6 vikna námskeið
= 12 tímar
26. janúar-2. mars 2006
Skapaðu þín eigin
listaverk!
Upplifðu einstæða litatöfra
glermálningarinnar frá
Frakklandi
- sem ekki þarf að brenna!
Verð aðeins 18.800 kr.
- efniskostnaður innifalinn -
Innritun í síma 552 8255
Listasetur Lafleur,
Hólmaslóð 4, 101 Rvík.
Til sölu
Sumarhúsasmíði. Nú er rétti tím-
inn að panta fyrir vorið! Getum
bætt við okkur smíði á vönduðum
sumarhúsum. Eigum nokkrar
teikningar á lager af mismunandi
stærðum og gerðum. Komið og
skoðið án allra skuldbindinga.
Upplýsingar í síma 893 4180 og
893 1712.
Canon L-linsur 20-35 mm og 70-
200 mm f2,8. Fyrir Canon myndvél
á góðu verði. L-linsur 20-35 mm,
f2,8 og 70-200 mm f2,8. Upplýs-
ingar hjá Beco í síma 533 3411.
Bílamottur
Gabríel höggdeyfar, gormar,
vatnsdælur, vatnslásar,
kúplingssett, spindilkúlur, stýris-
endar, ökuljós, sætaáklæði, drif-
liðir, hlífar, skíðabogar og fleira.
G.S. varahlutir ehf.,
Bíldshöfða 14, sími 567 6744.
Bókhald
Bókhald. Get bætt við mig verk-
efnum í bókhaldi og launaútreikn-
ingi. Einnig framtöl einstaklinga.
Sveinbjörn, s. 898 5434, netfang
svbjarna@simnet.is.
Þjónusta
Plexiform.is net verslun (Bila-
kl. JKG) Leðurbólstrun farartækja
- Viðgerðir á sætum - Plast- gler
í bíla - Topplúgur - Ljósaskilti -
Plastmunir - plexiform.is, sími 555
3344, Dugguvogi 11, 104 Rvk.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Málarar
Klárt Mál klárar málið.
Alhliða málningaþjónusta.Tilboð/
tímavinna. Sandspörtlun, málun,
lökkun. Málum allt, stein, timbur,
gifs og stál. Sími 824 3020.
Ýmislegt
Íþróttahaldarinn sívinsæli fæst
í BCD skálum kr. 1.995.
Mjög þægilegur og fer vel í CDE
skálum kr. 1.995, buxur í stíl kr.
995.
Virkilega smart með smá fyllingu
í BC skálum kr. 1.995. Buxur í stíl
kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Hveitigraspressa
Tilboðsverð kr. 3900,-
Pipar og salt, Klapparstíg 44
Sími 562 3614
Flottir herraskór fyrir þorrablótin
Þægilegir herraskór úr leðri með
gúmmísóla. Litur: Svart. Verð
6.885.
Flottir herraskór úr leðri með leð-
ursóla, reimaðir. Litur: Svartur og
brúnn. Verð 7.285.
Sígildir herraskór úr leðri með
leðursóla og reimaðir. Litir: Svart-
ur og bordo. Verð 6.985.
Hefðbundnar herramokkasíur úr
leðri með leðursóla. Litir: Svartur,
brúnn og bordo. Verð 6.985.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Eyrnalokkagöt
Hárgreiðslustofan Klapparstíg
s. 551 3010
Bátar
STK-tæki. Erum kaupendur að
notuðum STK-tækjum. Vinsam-
lega hafið samband í síma 565
2680. Bátaland ehf. www.bata-
land.is, Óseyrarbraut 2, Hafnar-
firði.
Bílar
R-4123 MB 300 SEL árgerð '87.
Einn eigandi, plussáklæði, sjálf-
skiptur, einstakt ástand, ryðlaus
bíll. Verð 850 þús. Skipti á ódýr-
ari.
Upplýsingar virka daga 431 2622.
Gott verð VW Golf. 5 dyra, ár-
gerð 11.2000, ekinn 83 þús., dökk-
blár, cd, dráttarkrókur, 16" álfelg-
ur og heilsársdekk. Fallegur bíll.
50 þús. út og yfirtaka á láni 760
þús. Uppl. 849 4421 og 893 1205
Vörubílar
NFP - EUROTRAILER
Ný Eurotrailer gámagrind. 3ja
öxla á tvöföldu . 2- lyftihásingar.
Verð 2.750.þús.
Th. Adolfsson ehf.
S. 898 3612.
Bílaþjónusta
Kringlubón, Kringlan 8 (beygt
inn hjá stóra og litla turni). Tökum
að okkur þvott, bón, alþrif, möss-
un og djúphreinsun.
Bónaðu bílinn meðan þú
verslar í Kringlunni.
Tímapantanir, s. 534 2455.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, nýr,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Mótorhjól
Frábær léttfjórhjól á léttverði.
150 þ. + vsk. Hjólin eru ný 150cc
9 hp (7kw) 5 gíra og einnig til
sjálfskipt. Viðgerðarþjónusta. Sjá
Haninn.is, Búvélaverkstæðið
Holti, sími 435 6662.
Varahlutir
JEPPAPARTAR EHF.,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Patrol '91-95, Terr-
ano II '99, Subaru Legacy '90-'04,
Impreza '97-04, Kia Sportage '03
og fleiri japanskir jeppar.
Þjónustuauglýsingar 5691100
REYKJAVÍKURBORG og Vega-
gerðin hafa undirritað samning við
Siemens um nýtt vöktunar- og stýri-
kerfi fyrir umferðarljós í Reykjavík.
Telja má að verkefnið sé fyrsta
skrefið í nútímavæðingu á umferð-
arljósakerfi borgarinnar en í nýja
stjórnkerfinu verða allar breytingar
á stillingu umferðarljósa gerðar
miðlægar.
Í dag er ljósunum hins vegar stýrt
af stjórnkössum við einstök gatna-
mót og eru allar breytingar tíma-
frekar. Með nýja kerfinu verður
einnig hægt að stilla umferðarljósin
eftir tíma dags og umferðarmagni.
Stýritölva verður sett upp í húsi
framkvæmdasviðs í Skúlatúni 2 og
mun kerfið sjá um að vakta umferð-
arljósin og tilkynna allar bilanir
þangað.
Búnaðurinn verður afhentur í
september á þessu ári, innifalið er
miðlæg stýritölva með tilheyrandi
hugbúnaði, auk stjórnkassa á helstu
umferðargötur vestan Elliðaáa, s.s.
Sæbraut, Geirsgötu, Miklubraut,
Hringbraut, Kringlumýrarbraut og
Suðurlandsbraut.
Heildarsamningsupphæð er um
65 milljónir króna og skiptist jafnt á
milli borgarinnar og Vegagerð-
arinnar.
Nútímavæðing umferðarljósa borgarinnar
Í KVÖLD, mánudagskvöld, boðar
Samfylkingin í Kópavogi til opins
fundar um stöðu mála á svæði
hestamannafélagsins Gusts í Kópa-
vogi og niðurstöðu launaráðstefnu
sveitarfélaga. Fundurinn verður
haldinn í Hamraborg 11, 3. hæð, og
hefst kl. 20.30.
Bæjarfulltrúar munu greina frá
niðurstöðu ráðstefnunnar en Þóra
Ásgeirsdóttir, formaður hesta-
mannafélagins, heldur framsögu og
fer yfir málefni Gusts. Að lokum
verða almennar umræður.
Í fréttatilkynningu er starfsemi
félagsins sögð í uppnámi eftir að
eigendum hesthúsa á félagssvæð-
inu hafi ítrekað verið boðnar svim-
andi upphæðir fyrir hesthúsin. Þá
sé líklegt að fyrirhuguð byggð í
Hnoðraholti, Smalaholti og Rjúpna-
hæð muni þrengja að starfseminni.
Fundur um Gustssvæðið og launamál