Morgunblaðið - 23.01.2006, Page 30

Morgunblaðið - 23.01.2006, Page 30
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ERTU AÐ SEGJA AÐ ÉG SÉ LEIÐINLEGUR? ÉG?...LEIÐINLEGUR? HEYRÐU NÚ MIG, ELLA. LEYFÐU MÉR AÐ SEGJA ÞÉR SÖGU ÞAÐ VAR UM DIMMA OG STORMASAMA NÓTT... ERTU AÐ SKRIFA NÝJA SÖGU? ÉG ER GÓÐUR TEIKNARI EF ÞIG VANTAR EINHVERN TIL AÐ GERA KÁPUNA KÁPAN? HVAÐ MEÐ BARDAGA Á MILLI SJÓRÆNINGJA, KÚREKA OG ÚTLENDINGAHERSVEITAR- INNAR. ÁSAMT LJÓNUM OG STELPU SEM ER BUNDIN VIÐ KAFBÁT? ÉG ÆTLA AÐ FÁ SMÁ- KÖKUR ÞETTA ER EKKI AKTU TAKTU. FARÐU MEÐ HJÓLIÐ FRAM! ANDVARP! HELGA HELDUR AÐ ÞAÐ SÉ EKKERT TÖFRANDI VIÐ HJÓNABANDIÐ OKKKAR Á ÉG AÐ KENNA ÞÉR NOKKRA SPILAGALDRA? SVONA NÚ, VIÐ SKULUM REYNA AÐ BURSTA AFTUR LÆKNIR, ÞAÐ KOM UPP SMÁ VANDAMÁL! HANN ER SVO ANDFÚLL AÐ HANN BRÆDDI GÚMMIHANSKANA PABBI GISTI HJÁ OKKUR Í NÓTT JÁ, ÉG VEIT, ENDA BARA EINS GOTT ÉG HÉLT VEISLU TIL STUÐNINNGS KERRY Í GÆR. VIÐ SÖFNUÐUM 300.000 KR. ÞAÐ ER GOTT OG BLESSAÐ EN ÉG HELD AÐ ÞIÐ ÆTTUÐ AÐ TALA SAMAN JÁ, RÉTTU HONUM SÍMANN VIÐ SÖFNUÐUM 300.000 KR. HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÞAÐ, KALLINN!?! BÍDDU BARA KELLA! VEFURINN MINN HÆGÐI NÆGILEGA Á HONUM TIL ÞESSA AÐ ÉG GÆTI SLOPPIÐ ÉG KANN EKKI VIÐ AÐ FLÝJA AF HÓLMI... ...EN ÉG VERÐ LÍTA Á M.J. ÁFRAM! LEYFÐU MÉR BARA AÐ TAKA VESKIÐ MITT Á MEÐAN... Dagbók Í dag er mánudagur 23. janúar, 23. dagur ársins 2006 Víkverji sat yfirsjónvarpinu á laugardagskvöld. Á meðan RÚV sýndi heldur óspennandi myndir með Söndru Bullock og Jennifer Lopez var sænska sjónvarpið, SVT1, með Roman Polanski- kvöld; sýndi nokkrar af bestu myndum hans, Repulsion, Cul-de-Sac, Knife in the Water. Allar eru þessar myndir frá því í upp- hafi ferils Polanskis og allar eru þær fjarska sterkar kvikmyndir, þó að þær séu kannski ekki hans frægustu (myndirnar sem hann gerði síðar í Bandaríkjunum eru vitaskuld frægari; Rosemary’s Baby, Chinatown... og svo hlaut Pol- anski óskar 2002 fyrir Píanistann). En spurningin er þessi: hvers vegna gerir RÚV aldrei neitt svona þema- tengt, hvers vegna eru menn þar á bænum alltaf að rembast við að vera „týpísk“ afþreyingarstöð? Að sýna úrval mynda Romans Polanskis, svo dæmi séu tekin, gæti vel flokkast sem liður í margumtöluðu menning- arhlutverki Ríkisútvarpsins. Að sýna myndir með Söndru Bullock og Jennifer Lopez gerir það hins vegar seint. x x x Víkverji furðar siglíka á því hversu RÚV gerir lítið af því að kaupa erlenda heimildarþætti. Ein- staka Panorama- þáttur frá BBC er að vísu sýndur á RÚV en mættu vera fleiri. Vík- verji var síðan um daginn að horfa á þætti á einhverri nor- rænu stöðvanna, man ekki hverri, sem sann- arlega hefðu mátt vera á dagskrá RÚV. Þar var um arabíska þátt- argerð að ræða, fjallaði um Saddam Hussein og stjórnartíð hans í Írak. Byggt var á viðtölum við ýmsa menn sem stóðu Hussein og fjölskyldu hans nærri en ekki síst á myndefni sem aldrei nokkurn tímann hefur komið fyrir sjónir Víkverja og fylgist hann þó sæmilega með. Sennilega var það sú staðreynd, að þættir þessi voru arabískir (þulur talaði á arab- ísku) sem hér skiptir sköpum. Arab- ískir þáttagerðarmenn hafa líklega aðgang að myndefni og að heimild- armönnum, sem ekki alla jafna verða á vegi bandarískra og breskra. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is          Sjanghaí | Hundur og maður mætast er yfirskrift myndlistarsýningar sem opnuð var í Sjanghaí um helgina. Þar gat að líta þessa innsetningu sem sýnir hjörð glansandi og prúðra leikfangahunda. Um þessar mundir fagna Kínverjar vorhátíð, en hápunktur hennar er í vikulok, þegar nýárið gengur í garð, ár hundsins. Reuters Ár hundsins að ganga í garð MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Allt sé hjá yður í kærleika gjört. (I.Kor. 16, 14.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.