Morgunblaðið - 20.02.2006, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 F 3
Heimili fasteignasala - þinn hagur er okkar metnaður www.heimili.is
Anney
Bæringsdóttir
lögg. fasteignasali
Einar
Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Finnbogi
Hilmarsson
lögg. fasteignasali
Skipholti 29a
105 Reykjavík
sími 530 6500
fax 530 6505
heimili@heimili. is
Bogi
Pétursson
lögg. fasteignasali
Hafdís
Björnsdóttir
ritari
Opið mánud. til föstud. 9-17
Félag fasteignasala
Furugrund. Sérlega falleg 3ja her-
bergja íbúð á 1. hæð. Tvö rúmgóð herbergi
og stór suðurstofa. Parket á gólfum. Stórar
suðursvalir. Góð staðsetning þar sem stutt
er í alla þjónustu. V. 17,5 m.
Brávallagata. Góð 68,5 fm kjallara íbúð.
Rúmgott svefnherb. með dúk á gólfi. Góð
stofa með parketi á gólfi. Eldhús með hvítri
innréttingu. Baðherb. með flísum á gólfi,
sturta og tengi fyrir þvottavél. Þetta er góð
íbúð nálægt Háskóla, Miðbæ. sundlaug,
verslunum og annarri þjónustu. V . 15,2 m
Berjarimi. Góð vel skipulögð 60 fm
íbúð á efri hæð og meðfylgandi 29 fm
stæði í bílskýli. Suðaustur svalir, þvottahús
innan íbúðar. Vandaðar innréttingar og
gólfefni. V. 16,5 m.
Orrahólar. Rúmgóð mikið endurbætt
58 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Nýtt eldhús
og gólfefni. Húsvörður sinnir allri umhirðu og
minna viðhaldi. Íbúð í góðu ástandi. Óskað
er eftir tilboðum. Laus til afhendingar
Sumarhús í landi Svínhaga á
Rangárvöllum. Höfum til sölu 4
sumarhús sem öll eru um 85 fm að stærð.
Húsin eru fullbúin að utan og tilbúin undir
tréverk að innan. Gert er ráð fyrir þremur
svefnherbergjum. Húsin standa á skipu-
lögðu svæði. Næsta byggðarlag er Hella.
Allar nánari uppýsingar á skrifstofu Heimilis.
V. 10,5 m.
Nökkvavogur. Íbúðin skiptist m.a. í
tvö herbergi og tvær stofur. Stórt fallegt
eldhús. Parket og flísar á öllum gólfum.
Endurnýjað eldhús. Sérinngangur. Mjög
góð staðsetning í grónu hverfi. Óskað eftir
kauptilboði. Laus mjög fljótlega.
Háteigsvegur Vorum að fá í sölu
fjórar „nýjar“ sérhæðir í reisulegu og
fallegu húsi sem hefur verið endurnýjað að
öllu leyti að frátöldu steyptu burðarvirki
hússins. Íbúðirnar afhendast fullbúnar en án
gólfefna. Að utan verður húsið steinað upp
á nýtt og með nýju þaki. Lóð frágengin,
hellulögð og tyrfð. Verð er frá 21,9 m. til
39,9 m.
Njálsgata Sérlega góð, ca 90 fm 4ja
herb. íbúð á 2. hæð í reisulegu húsi í mið-
bænum. Tvö rúmgóð svefnherbergi og
tvær stórar samliggjandi stofur. Íbúðin er
talsvert mikið endurnýjuð, m.a er ný inn-
rétting í eldhúsi, allt rafmagn er endurnýjað
sem og skólplagnir út í götu.
Kjarrhólmi. Björt og falleg 4ra herb.
íbúð á góðum stað við Fossvoginn. Stór
stofa með parketi og frábæru útsýni.
Þvottahús í íbúð. Stór og góð geymsla í kj.
sem ekki er inní uppgefnum fm fyrir íbúð-
ina. V 18,5 m..
Kórsalir. Vönduð 265 fm penthouse-
íbúð með stæði í bílageymslu. Þrjú stór her-
bergi og þrjár stofur. Rúmgott opið fjöl-
skyldurými á efri hæð. Tvö glæsileg bað-
herbergi, hornbaðkar og nuddklefi með
gufu. Fernar svalir og útsýnið verður ekki
betra á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upp-
lýsingar á skrifstofu
Baugakór. Vönduð ný um 122 fm íbúð
á 2. hæð með sérinngangi. Þrjú mjög rúm-
góð herbergi og stór stofa með útgangi út
á svalir. Sérinngangur. Vandaðar eikarinn-
réttingar. íbúðin er fullbúinn án gólfefna.
Hús viðhaldsfrítt að utan. Frábær staðsetn-
ing í Kórahverfi. Laus við kaupsamning. V.
29,0 m.
Kópavogur. Ný rúmgóð 131 fm enda-
íbúð á 3. hæð og stæði í bílskýli. Afhendist
fullbúin með vönduðum innréttingum og
tækjum en án gólfefna í apríl. V. 30,0
Ljósheimar. Mikið endurbætt 88,5 fm
íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli. Eldhús með
mahony innréttingu, innfeldri uppþvottavél
og gashelluborði. Parketlögð stofa með út-
gangi á suðursvalir. Flísalagt baðherbergi
með hita í gólfi. Rúmgóð svefnherbergi
með góðum skápum. Stutt í verslanir og
þjónustu. V 21,5m
Rauðás. Góð og vel skipulögð 3ja - 4ra
herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Tvö
svefnherbergi, stofa og sjónvarpsherbergi.
Möguleiki á þremur svefnherbergjum Róleg
barnvæn staðsetning, mikið útsýni yfir
Rauðavatn og víðar til austurs, stutt út í
náttúruna og góðar gönguleiðir. Laus fljót-
lega. V. 19,5 m.
Hátún. Höfum til sölu efstu hæðina í
þessu húsi við Hátún. Hæðin skiptist í tvær
um 90 fm íbúðir og fylgir hvorri íbúð um 50
fm suðursvalir. Íbúðirnar seljast saman eða í
sitthvoru lagi. Stórbrotið útsýni yfir borgina
alla. Frekari uppl. á skrifstofu.
Njálsgata í Norðurmýri Björt, fal-
leg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð í
góðu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað.
Tvö stór svefnherbergi, góð stofa og rúm-
gott eldhús. Fallegur sameiginlegur bak-
garður. V. 13,5 millj.
Engihjalli. Vel skipulögð 78 fm íbúð á
7. hæð í lyftuhúsi. Mikið útsýni, stutt í skóla
og verslunarkjarna. V 15,9 millj.
Klukkurimi. Ný uppgerð 90 fm íbúð á
2. hæð með sérinngangi. Suðursvalir. sam-
eignlegur garður. Sérbílastæði fyrir framan
húsið, sameiginlegur sólpallur. Laus til af-
hendingar
Andrésbrunnur. Ný fullbúin 95 fm
íbúð á 2. hæð og stæði í bílskýli. V. 23,8 m.
Grensásvegur. Vönduð mikið endur-
bætt 80 fm íbúð á 1. hæð. Góðar vestur-
svalir, nýjar innréttingar gólfefni og lagnir.
Stór og fallegur garður. V. 16,9 m. Laus
Tengihús á einni hæð með innbyggðum 28 fm bílskúr. Afgirt verönd í skjólgóðum garði,
mikið útsýni yfir borgina og víðar. Vandaðar innréttingar og tæki. V. 47,5 m.
MARÍUBAUGUR - Glæsilegt 202 fm tengihús
Sérlega björt og falleg ca 108 fm íbúð á tveimur hæðum í fjöbýlishúsi. Á neðri hæð er
stór og góð stofa og borðstofa, tvö góð svefnherbergi, eldhús og bað og á efri hæð er
ca 30 fm alrými sem nýta má sem slíkt eða jafnvel stúka af herbergi. Frábært útsýni af
suðursvölum. V. 23,5 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR
Ný 97 fm íbúð á jarðhæð og stæði í bílskýli. Verönd og sérgarður. Innréttingar fá
Brúnás og hurðir frá Agli Árnasyni. Gott skipulag og gott verð. Valmöguleikar með gólf-
efni og flísar. Sölumenn sýna eignina.
SANDAVAÐ - 3ja herbergja á jarðhæð
Fallegt og vandað 180 fm einbýlishús á
tveimur hæðum og sérstandandi 32 fm bíl-
skúr. Húsið stendur ofarlega í húsahverfinu
og frá því er mikið útsýni. Afgirtur, gróin
fallegur garður. Hiti í stéttum og stæði.
Fjögur svefnherbergi á efri hæð. Góðar
svalir. Rólegt og barnvænt hverfi. Nánari
upplýsingar á skrifstofu.
Miðhús - vandað einbýlishús.
Ný fullbúin, vel skipulögð og smekklega innréttuð 130 fm sérhæð ásamt stæði í 3ja
íbúða bílskýli. Mikil lofthæð, góðar svalir, mikið útsýni, hiti í stéttum og innkeyrslu.
Fallegar innréttingar og vönduð gólfefni. V. 29,9 m.
GVENDARGEISLI - 4ra herbergja sérhæð
Í ljósi frábærra viðtaka bjóðum við nú væntanlegum
kaupendum uppá skoðunarferðir til Spánar, á
Torrevieja-svæðið, á ótrúlegu verði. Boðið er uppá
flug, gistingu og fulla fararstjórn á Spáni fyrir aðeins
kr. 18.500. Okkur hlakkar mikið til að taka á móti
þeim sem nú þegar eru búnir að bóka skoðunarferð
á næstu vikum. Sérstaklega óskum við til hamingju
þeim fjölmörgu sem létu drauminn rætast á sýning-
unni í Perlunni og festu kaup á fasteign á Spáni. Fjöl-
margar skoðunarferðir eru á næstunni.
Þeir sem áhuga hafa á að bóka skoðunarferð er bent
á að hafa samband sem fyrst.
Láttu drauminn rætast!
Skoðunarferð til Spánar á kr. 18.500.
Pantið skoðun
í síma 530 6500
ÞORLÁKSGEISLI - lyfta -
stæði í bílsk. Nýtt fjögurra hæða
lyftuhús byggt af JB byggingarfélagi ehf. Í
húsinu eru 16 íbúðir, 3ja og 4ra herbergja
frá 100 fm - 140 fm. Húsið er steinað að
utan með salla, sléttir fletir filteraðir og
málaðir. Öllum íbúðum fylgir stæði í bílskýli
á 1. hæð hússins og geymsla í sameign.
Íbúðirnar afhendast fullbúnar með flísa-
lögðu baðherbergi og þvottahúsgólfi. Allar
innréttingar úr spónlagðri eik frá
HTH/Ormsson. Verð frá 24,5 m. Eignirnar
verða afhentar í mars/apríl. Hafðu sam-
band og fáðu að skoða.
PERLUKÓR. Nýjar vel hannaðar 3ja
herbergja íbúðir á jarðhæð og stórar 170
fm, 4ra herbergja efri sérhæðir. Stæði í
bílageymslu fylgir allflestum eignum. Miklir
möguleikar í innréttingavali frá Innx og
flísar frá Álfaborg. Vandaður frágangur hjá
traustum byggingaraðila. Dverghamrar ehf.
V. frá 25 m.
ÁLFKONUHVARF. Nýjar 3ja og
4ra herbergja Íbúðir. Stærð frá 90 - 130 fm
Stæði í bílageymslu fylgir sumum. Íbúðirnar
eru afhentar fullbúnar að utan sem innan að
undanskildum gólfefnum. Baðherbergi er
flísalagt í hólf og gólf. Innréttingar frá HTH.
Byggingaraðili er JB byggingarfélag.
Verð frá 21,0 m.
Rimahverfi. Vandað fullbúið 180 fm
miðjuraðhús á tveimur hæðum með inn-
byggðum 24 fm bílskúr. Hellulagt bílaplan,
afgirt timburverönd og bakgarður í góðri
rækt. Möguleiki á 4 svefnherbergjum og
einu vinnuherbergi. V. 39,5 m
Vesturberg. Gott mikið endurbætt
160 fm raðhús á einni hæð með 30 fm sér-
standandi bílskúr. 4 svefnherbergi, nýtt eld-
hús með gashelluborði. Snyrtilegur garður í
rækt. Stutt í skóla, verslanir og aðra þjón-
ustu.V 36,9m