Morgunblaðið - 20.02.2006, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 F 5
BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA
LJÓSHEIMAR 86,3 fm íbúð á 4. hæð í
vel staðsettu lyftuhúsi, fremst við Álfheimana
með miklu vestur útsýni. Góðar svalir. Húsið er
allt klætt að utan vandaðri klæðningu. Mjög
rúmgóð og vel umgengin íbúð. V. 18,5 m. 7139
GRENSÁSVEGUR Góð 3ja herb. íbúð
á 4. hæð til vinstri. Íbúðin getur verið laus fljót-
lega. Sameign er snyrtileg. Í kjallara er sér
geymsla og sam. þvottahús með véla- og þurrk-
herbergi. Einnig stór hjólageymsla og leikher-
bergi fyrir börn. V. 15,8 m. 7141
ÁLFASKEIÐ - HAFNARFJ. Ca 84
fn neðri hæð í tvíbýli. Góð stofa og eitt svefn-
herbergi á hæðinni og svo fylgir stórt herbergi í
kjallara. Fallegt og rólegt umhverfi. V. 13,9 m.
7013
2ja herbergja
ENGIHJALLI Góð 2ja herb. íbúð á jarð-
hæð með sérlóð í lítilli blokk. Lóð til suðurs.
Stutt í alla þjónustu. V. 13,4 m. 7158
KAPLASKJÓLSVEGUR Björt og ný-
standsett 2ja herb. íbúð í kjallara. Íbúðin skiptist
í forstofu, eldhúskrók og stofu, baðherb. og
svefnherb. Seljandi er að gera nýjan eigna-
skiptasamning og er birt stærð íbúðar 38,2 fm
og geymslu 2,5 fm eða samtals birt stærð 40,7
fm skv. nýrri skráningartöflu. V. 9,8 m. 7116
STRANDASEL
Vel staðsett einstaklingsíbúð á 3. hæð (efstu) í
litlu fjölbýlishúsi á góðum stað í Seljahverfinu.
Stórar svalir og gott útsýni. Íbúðin er laus við
kaupsamning. V. 10,0 m. 6958
STIGAHLIÐ - SÉRINNG. Mjög fal-
leg 2ja herb. íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Íbúð-
in er 79,2 fm auk góðrar sérgeymslu. Íbúðin er
mjög rúmgóð og þvottahús í íbúðinni. Sérinn-
gangur. V. 16,9 m. 7067
FROSTAFOLD - LAUS Mjög vel
staðsett studioíbúð á jarðhæð með sérlóð í litlu
fjölbýli á friðsælum stað. Íbúðin getur verið laus
við kaupsamning. V. 11,8 m. 7056
MELALIND - ALLT SÉR Glæsileg
99 fm endaíbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Stór
stofa, stórt herbergi, þvottaaðstaða og geymsla
innan íbúðar. Stór sérverönd sem snýr í suður
og vestur sem girða má af. Mjög fallega innrétt-
uð íbúð á góðum stað. V. 18,4 m. 6940
Landið
FÍFUMÓI - SELFOSSI Ný ca 95 fm
efri hæð í fjórbýli. Sérinngangur af svölum.
Skilast tilbúin til innréttinga en búið að flísa-
leggja baðherbergi. V. 15,2 m. 7090
HELLA - RANGÁRVÖLLUM Fok-
helt hús við Freyvang, ca 177 fm alls. Þar af er
bílskúr ca 42 fm. Selst í núverandi ástandi. V. 13
m. 6597
Atvinnuhúsnæði
SÍÐUMÚLI - LEIGA EÐA SALA
Öll fasteignin að Síðumúla 10 er til sölu. Um er
að ræða 480 fm hús sem stendur á 1280 fm lóð.
120 fm þjónustueining bakatil er í útleigu en 360
fm verslunar - skrifstofuhúsnæði á tveimur hæð-
um sem snýr að götu er til leigu. Ef um sölu er
að ræða selst eignin í einu lagi, verð 125,0 millj.
Teikning til af stækkun á húsi. 6179
VÍKURHVARF - KÓPAVOGUR
Um er að ræða alla húseignina við Víkurhvarf 2 í
„Hvarfa“ hverfi í Kópavogi. Húsnæðið er á
tveimur hæðum og er alls um 3641,1 fm að
stærð, þ.e. neðri hæðin skiptist í fimm eignar-
hluta, samtals um 1867,9 fm að stærð og efri
hæðin skiptist í tvo eignarhluta, samtals um
1773,2 fm að stærð. Hægt er að kaupa/leigja
húsið að hluta til eða í heilu lagi. Glæsilegt út-
sýni og mikið auglýsingagildi er úr húsinu.
EINKASALA 7220
LAUGAVEGUR Ca 138 fm húsnæði
bakatil við Laugaveginn. Var nýtt sem skrifstofur
og lager en býður upp á ýmsa möguleika, t.d. er
leyfi til niðurrifs Teikn. og uppl. á skrifstofu. V.
24,0 m. 7027
Í nýju 5 hæða lyftuhúsi sem risið er á horni Ægisgötu og Tryggvagötu í miðbæ Reykavíkur er nú
hafin sala á 2ja herb. íbúðum í stærðum frá 63 fm upp í 91 fm. Stæði í bílageymslu fylgir flestum
íbúðum. Afhending í mars til apríl 2006. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna en þó er búið að
flísaleggja baðherbergi. Sameign skilast fullfrágengin. Sérinngangur í íbúðir af svölum. Sérsvalir
eru ýmist í norður með útsýni yfir Ægisgarð eða vestur. Inngangssvalir snúa í suður eða austur.
Mikið útsýni er úr mörgum íbúðum í húsinu. Verð frá 19,8 millj. 6761
ÆGISGATA - VIÐ HÖFNINA
,,u
Vorum að fá í sölu einstaklega fallegt og stílhreint 7 íbúða hús við sjávarsíðuna í Sjálands
hverfinu við Arnarnesvog. Íbúðirnar, sem eru frá 124,5 fm - 194,4 fm, afhendast fullbúnar án
gólfefna næsta sumar. Bílskúr fylgir öllum íbúðum.
SJÁLAND Í GARÐABÆ