Morgunblaðið - 20.02.2006, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 F 7
www.fasteignamidlun.is
ÞRASTARÁS–HAFNARFJÖRÐUR
Mjög falleg 4ra herb., 111,5 fm endaíbúð á 3. hæð
í Hafnarfirði. Glæsilegt útsýni. Sér inngangur af
svölum en sameiginlegur inn í húsið. 3 svefnherb.,
öll með skápum. 16 fm hjónaherb Flísalagt bað-
herb Eldhús með borðkrók. Þvottaherb. innan
íbúðar. Fallegar innréttingar, innfelldar hurðar.
Flísar og parket á gólfum. Sér geymsla í sameign.
Stutt í alla þjónustu. Verð 24,9 millj.
LÓMASALIR – KÓP.
Falleg 4ra herb., 124,2 fm endaíbúð á 2. hæð í nýju
(2003) lyftuhúsi ásamt stæði í lokaðri bílageymslu
á glæsilegum útsýnisstað í Kópavogi. Falleg gólf-
efni og vandaðar innréttingar. Anddyrið og svefn-
herb. með rúmgóðum skápum. Sjónvarpshol, rúm-
góð stofa og vestur svalir. Flísagt baðherb Þvotta-
herb. innaf eldhúsi. Stór sér geymsla í sameign.
Stutt í alla þjónustu. Verð 26,9 millj.
3ja herbergja
ENGJASEL - BÍLSKÝLI
Góp 3ja herb. 91,7 fm íbúð á annari hæð ásamt
rúmgóðu stæði í bílageymslu. Húsið er steniklætt
að utan og saneign snyrtileg að innan. Íbúðin
skiptist í rúmgott parketlagt hol með skápum,
parketlagða stofu með suður svölum útaf, eldhús
með ágætri innréttingu og borðplássi, flísalagt
baðherb. með sturtuklefa og tengingu fyrir þvotta-
vél og 2 parketlögð herb. með skápum. Áhv. 15,3
V. 18,2 m.
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ kl. 9-18,
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA
- EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
Sími 575 8500
Fax 575 8505
Síðumúla 11
2. hæð • 108 Reykjavík
Sverrir Sædal Kristjánsson lögg. fasteignasali
LAUGARNESVEGUR - NÝJAR ÍBÚÐIR
Erum með til sölu tvær nýjar skemmtilegar 3ja
herb. íbúðir á tveimur hæðum. Mikil lofthæð er á
efri hæð og útsýni út á Faxaflóa. Þar er forstofa,
stofa, eldhús með fallegri innréttingu, baðher-
bergi og tvö svefnherbergi. Úr stofu er stigi niður
á neðri hæð þar sem er stórt herbergi og geymsla
ásamt sameiginlegu þvottaherbergi fyrir þessar
tvær íbúðir. Þetta eru mjög skemmtilegar íbúðir
með mikla möguleika. Stærð íbúðanna er 94,4 fm
og 88,6 fm V. 19,8 m. og 19,2 m.
MEÐALHOLT- AUKAHERBERGI
Góð 77 fm íbúð á 2.h. í fjórbýli við Meðalholt í
Reykjavík. Eignin skiptist í eldhús, baðherbergi, 2
stofur og svefnherbergi. Vel má nota aðra stof-
una sem svefnherb. Í kjallara er íbúðarherb. sem
hægt er að leigja út. Þar er einnig 2 sérgeymslur,
sameiginlegt salerni og þvottaherber. Hús var
lagað og steinað árið 2001. Gler og gluggapóstar
eru um 10 ára. V. 17,4 m.
2ja herbergja
ASPARFELL - GÓÐ LÁN
Góð 2ja. herb. 52,3 fm íbúð á 6.h. í lyftuhúsi við
Asparfell í Breiðholti. Eignin skiptist í teppalagt
hol með skápum, eldhús með eldri innréttingu og
tækjum, rúmgóða teppalagða stofu með stórum
suð/vestur-svölum út af, svefnherbergi með skáp-
um og baðherbergi með flísum á veggjum og bað-
kari. Sam. þvottaherbergi með vélum á hæðinni
og sérgeymsla í kjallara. Áhv. 9,2 m. V. 10,6 m.
LAUGATEIGUR - SÉRINNGANGUR
Góð 2ja herb. 83 fm íbúð í kjallara við Laugateig í
Reykjavík. Sérinngangur er í íbúðina sem skiptist
í flísalagða forstofu, rúmgott eldhús með ágætri
innréttingu og tækjum, parketlagða stofu, flísalagt
baðherb. með baðkari, innréttingu og glugga,
mjög rúmgott svefnherb. með skáp og geymsla
undir stiga. Áhv. 6,4 m. V. 14,9 m.
www.
fasteignamidlun.is
Sverrir Sædal
Kristjánsson
Lögg. fast.sali
Þór
Þorgeirsson
Lögg. fast.sali
Brynjar
Fransson
Lögg. fast.sali
Brynjar
Baldursson
Sölumaður
Örn
Helgason
Sölumaður
KAMBSVEGUR
- AUKAÍBÚÐ
Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum samtals
202,3 fm Í húsinu eru tvær samþykktar íbúðir og
lítill bílskúr. Eignin er í góðu ásikomulagi og
hefur verið töluvert endurnýjuð á undanfornum
árum. Gler og gluggapóstar eru rúmlega 10 ára,
húsið var steypuviðgert og steinað að utan árið
2003 og þak var yfirfarið og málað árið 2004.
Garður er vel gróinn með skjólgóðri girðingu og
tveimur sólpöllum. Allar nánari uppl. á skrif-
stofu. V. 45,8 m.
GARÐATORG - GBÆ
Fyrir eldri borgara 60 ára og eldri. 3ja herb.
97,70 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi í litlu
fjölbýli ásamt 26,40 fm bílskúr á þessum vinsæla
stað í Garðabæ. Íbúðin er tvær rúmgóðar stofur
með útgangi út á rúmgóðar suðursvalir, eldhús,
tvö svefnherb., baðherb. o.fl. Stutt í alla þjón-
ustu. Verð 28,0 millj.
Hjá fyrirtækinu starfa þrír löggiltir fasteignasalar með
áratuga reynslu af fasteignaviðskiptum. Markmið Fasteigna-
miðlunar er að veita faglega og persónulega þjónustu með
heildarlausn í huga. Starfsfólk Fasteignamiðlunar býr yfir mik-
illi reynslu og sérþekkingu á sviði fasteignaviðskipta. Saman-
lagður starfsaldur starfsmanna er nú 90 ár.
Einbýlishús
SKIPASUND - 2 SAMÞ. ÍBÚÐIR
Járnklætt einbýlishús á tveimur sem stendur á
636 fm hornlóð. Húsið er 144,5 fm og eru í því
tvær samþykktar 3ja herb. íbúðir. Ýmsir möguleik-
ar eru til stækkunnar á húsi og eða að byggja bíl-
skúr. Húsið er í nokkuð góðu ástandi að utan,
járnklæðning, gler og gluggapóstar eru nýleg. Að
innan er húsið í þokkalegu ástandi. Áhv. 6,3 m.
V. 32,8 m.
4ra herbergja
BORGARTÚN - LÚXUSENDAÍBÚÐ
Mjög falleg, 160,4 fm „lúxus-endaíbúð“ á 2. hæð í
nýlegu lyftuhúsi við Borgartún ásamt stæði í lok-
aðri bílageymslu. Húsið er byggt 2003 og álklætt.
Íbúðin er vel skipulögð og björt, gluggar á 3 vegu.
Gengið inn í forstofu beint úr lyftu. 2 svefnherb.,
fataherb., 2 baðherb., eldhús með vandaðri inn-
réttingu og tækjum. 2 svalir. Í kjallara er sér-
geymsla. Að auki er sér merkt bílastæði við húsið.
V. 49,5 millj.
FUNALIND-LYFTUHÚS-BÍLSKÚR
Mjög góð 116 fm íbúð á 1.h. í lyftuhúsi við Funalind
í Kópavogi. Íbúðin skiptist í flísalagt hol með
skápum, 3 parketlögð herbergi með skápum, flísa-
lagt baðherb. með baðkari, sturtuklefa og innrétt-
ingu, eldhús með flísum á gólfi, fallegri innréttingu
og góðum tækjum, rúmgott þvottaherb. með inn-
réttingu og búrskáp, flísalagt sjónvarpshol og
rúmgóða flísalagða stofu með útgang út á vestur-
svalir. Bílskúr er 27,6 fm með öllum græjum.
Þetta er toppeign á vinsælum stað. V. 29,7 m.
Landsbyggðin
ÖLDUBAKKI - HVOLSVELLI Til sölu tvö ný par-
hús við Öldubakka á Hvolsvelli. Hver íbúð er 4ra
herb. 119 fm með innbyggðum 32 fm bílskúr eða
samtals 151 fm Húsin eru bárujárnsklædd timbur-
hús á einni hæð og skilast fullbúin að utan með
grófjafnaðri lóð um næstu áramót. Húsin skilast
fokheld að innan eða lengra komin eftir nánara
samkomulagi. V. 9,9 m. Teikningar og nánari
upplýsingar á skrifstofu
dyrið er flísalagt með góðu inn-
byggðu fatahengi. Forstofu-
herbergið er teppalagt og hol með
korkflísum. Eldhúsið er með oregon
pine innréttingu með góðu skápa-
plássi. Borðstofan er við hlið eld-
hússins með rennihurð út á steypta
verönd í suður og tröppur niður í
garðinn. Í framhaldi af borðstofu er
stór stofa með fallegu útsýni. Á
svefnherbergisgangi er lítill síma/
tölvukrókur. Hjónaherbergi og
barnaherbergi eru með góðum
skápum. Baðherbergið er með
glugga. Það er með baðkari og flís-
ar á gólfi og veggjum. Þvottahús er
með hurð út í garð. Bílskúr er á efri
hæðinni með hita, vatni og raf-
magni. Úr svefnherbergisganginum
er stigi á neðri hæðina og auðvelt
að loka á milli. Sér inngangur er
einnig á neðri hæðina, sem skiptist í
anddyri, hol, tvö svefnherbergi sem
nú eru nýtt sem eitt rými, eldhús
með hvítri innréttingu og borðkrók,
stofu, baðherbergi með sturtu, furu-
innréttingu og glugga og stóra
geymslu með hillum og stórum
skápum. Á eldhúsi neðri hæðar er
dúkur, nýlagt parket á stofu og
borðkrók, dúkur og teppi á her-
bergjum. Auðvelt er að hafa séríbúð
á neðri hæðinni (sjá teikningar á
skrifstofu FÍ). Loftplata er steypt
og klædd furu. Allt tréverk, innrétt-
ingar, hurðir og skápar er sér-
hannað og -smíðað. Stór og fallegur
garður er í mikilli rækt, hellulagður
að hluta. „Þetta er sérstaklega fal-
legt og vel viðhaldið einbýlishús í
enda lokaðrar götu, með góðu út-
sýni,“ segir Haukur Geir Garð-
arsson, viðskiptafræðingur og lög-
giltur fasteignasali hjá
Fasteignasölu Íslands.
Ásett verð er 54,8 millj. kr.
Reykjavík - Við Austurgerði 5 í
Reykjavík er Fasteignasala Íslands
með í sölu fallegt 252,8 m² einbýlis-
hús á tveimur hæðum sem auðvelt
er að nýta sem tvíbýli.
Gengið er inn á efri hæðina. And-
Austurgerði 5
Við Austurgerði 5 í Reykjavík er Fasteignasala Íslands með í sölu fallegt 252,8 m² einbýlishús á tveimur hæðum sem
auðvelt er að nýta sem tvíbýli. Ásett verð er 54,8 millj. kr.