Morgunblaðið - 20.02.2006, Page 10
10 F MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
OKKAR MARKMIÐ ERU: RÉTT VERÐMAT - HÁTT ÞJÓNUSTUSTIG - STUTTUR SÖLUTÍMI
Sérbýli
EINIMELUR - EINBÝLI Í sölu þetta
glæsilega og einstaklega vel staðsetta ca
350 fm einbýlishús. Um er að ræða vel við
haldið hús á tveimur hæðum. 4-5 svefnher-
bergi. Óvenju stórar stofur, ca 30 fm sólar-
svalir til suðurs. Stórt endurnýjað eldhús.
Húsið er mjög vel skipulagt og fjölskyldu-
vænt ásamt því að henta vel fyrir fjölmennar
móttökur/boð. Nánari upplýsingar gefur
Ólafur B. Blöndal hjá fasteign.is 3454
VESTURÁS - ÚTSÝNI Í sölu þetta
reisulega 260 fm einbýlishús á einstökum
útsýnisstað rétt fyrir ofan Elliðaárdalinn með
útsýni yfir borgina, Snæfellsjökul, Esjuna og
víðar. Húsið er allt hið glæsilegasta og er
sérlega vel skipulagt. M.a. 5 rúmgóð her-
bergi, góðar stofur, rúmgott eldhús með
hurð út á sólpall. Suðvestursvalir og austur-
svalir út úr 3 herbergjum. Mjög fjölskyldu-
vænt hús á frábærum stað. V. 56,7 m. 3530
GISSURARBÚÐ - ÞORLÁKSHÖFN
Falleg og vel skipulögð 216 fm einbýlishús
með innb. bílskúr. Húsin afhendast fullbúin að
utan með viðhaldslítilli klæðningu. Að innan
verða húsin afhent einangruð og plöstuð. Lóð
verður grófjöfnuð. Einnig er hægt að fá húsin
afhent lengra komin skv. nánara samkomulagi.
Allar nánari uppl. og teikningar á skrifstofu
fasteign.is. V. 20,5 m. 3385
Borgartúni 22 105 Reykjavík
Fax 5-900-808 fasteign@fasteign.is www.fasteign.is Sími 5-900-800Ólafur B. BlöndalLöggiltur fasteignasali
F A S T E I G N A S A L A N
fasteign.is
HÁHOLT - GARÐABÆ Sérlega vand-
að og einstaklega vel staðsett 341 fm ein-
býlishús í „Holtinu“ í Garðabæ. Um er að
ræða mjög vandaðan frágang utan sem inn-
an. Gólfefni eru parket og steinskífa. Allar
innréttingar eru vandaðar úr ljósum við.
Óvenju stór stofa með óviðjafnanlegu útsýni.
5 rúmgóð svefnherbergi. Tvöfaldur 47 fm
bílskúr með nær 3 m lofthæð. 3498
HOLTSGATA - HÆÐ+RIS Glæsileg
algjörlega endurnýjuð ca 130 fm efri hæð og
nýtt ris í þessu húsi. Um er að ræða hæð
með sérinngangi, forstofa, þvottahús. stofur,
glæsilegt eldhús. Risið er með nýju glæsi-
legu baðherbergi, gólfefni eftir eigin vali
kaupanda. Gert ráð fyrir 3 herbergjum og
sjónvarpsstofu í risi. SJÓN ER SÖGU RÍK-
ARI. TILBOÐ ÓSKAST Í EIGNINA. 3527
BARMAHLÍÐ - HÆÐ Sérlega falleg
113 fm hæð í þessu húsi ásamt 24 fm bíl-
skúr. Húsið er mikið endurnýjað, m.a. þak,
gluggar, gler, lagnir o.fl. Íbúðin er mjög björt
og skemmtileg og nýtist mjög vel. 4 herbergi
og góð stofa, rúmgott eldhús. Parket og
suðursvalir. Góðar geymslur og þvottahús í
kj. V. 33,9 m. 3528
LAUGALÆKUR - ENDARAÐHÚS
215 fm endaraðhús sem skiptist í kjallara og
2 hæðir ásamt 38 fm bílskúr eða samtals
253 fm. Á 1. hæð er gestasn., eldhús, borð-
stofa og stofa með útg. á s- svalir. Á efri
hæð eru 2 barnaherbergi, hjónaherbergi,
þvottahús og baðherb. flísal. í hólf og gólf. Í
kjallara er sjónvarpsherb. Í kjallara er sér 2ja
herb. íbúð með sérinngangi. Búið er að
skipta um stóran hluta af gólfefnum og setja
gegnheilt eikarparket. 3483
LAUGARÁSVEGUR - HÆÐ OG RIS
Í sölu glæsileg efri hæð og ris, vel ríflega
120 fm, ásamt 26 fm bílskúr eða samtals
146 fm. Eignin skiptist í: Forstofu með yfir-
byggðum svölum til norðurs, hol, baðher-
bergi með hornbaðkari, eldhús með nýrri
innréttingu. 2 svefnherbergi með skápum. 2
samliggjandi stofur, svalir til suðurs. Efri
hæð: 2 rúmgóð svefnherbergi og góð
geymsla. Mikið endurnýjuð eign með frá-
bæru útsýni yfir Laugardalinn. SJÓN ER
SÖGU RÍKARI V. 34,5 m. 3519
FELLAHVARF - VATNSENDA Vorum
að fá í einkasölu glæsilega 5 herb. íbúð á
miðhæð ásamt innb. bílskúr, samtals 154
fm, í þessu húsi á yndislegum stað innst í
botnlanga í neðstu íbúðargötunni við Elliða-
vatnið. Íbúðin er brúttó 130 fm og bílskúrinn
24 fm. Vandað innréttingar og gólfefni, 4
svefnherbergi, stofa, sjónvarpsstofa og stór-
ar flísalagðar svalir með einstöku útsýni til
Elliðavatns og fjallahringinn. Fullbúin eign.
Sjón er sögu ríkari. V. 35,9 m. 3538
4ra - 6 herb.
RJÚPNASALIR - KÓPAVOGI Vorum
að fá í sölu glæsilega 109 fm, 4ra herb. íbúð
á 5. hæð í fallegu lyftuhúsi í Salahverfi. Íbúð-
in skiptist í: Anddyri, hol, sjónvarpshol, 3
herbergi, baðherbergi flísal. í hólf og gólf
með eikarinnréttingu, eldhús með fallegri
eikarinnréttingu og stofu með útg. á svalir
með fallegu útsýni. Flísar og eikarparket á
gólfum. Glæsileg eign sem vert er að skoða.
V. 25,8 m. 3536
HRAUNBÆR - MIKIÐ ENDURNÝJ-
UÐ Vorum að fá í sölu fallega og mikið end-
urnýjaða 101 fm 4ra herb. endaíbúð á 1.
hæð með glugga á þrjá vegu. Íbúðin skiptist
í: Anddyri, eldhús með nýl. innréttingu, tvö
barnaherb. með nýl. skápum, hjónaherb.
með skápum, baðherb. með nýl. innréttingu
og stóra stofu og borðstofu með útg. á stór-
ar sv-svalir með góðu útsýni. Nýlegt eikar-
parket á gólfum. Falleg eign á góðum stað.
V. 19,9 m. 3533
ENGIHJALLI - LAUS FLJÓTL. Vor-
um að fá í sölu góða 3ja herb., 87 fm íbúð á
1. hæð t.h. í þessu lyftuhúsi. Parket og flísar
á gólfi, rúmgóð stofa, vestursvalir með góðu
útsýni. Góð staða hússjóðs. GETUR VERIÐ
LAUS FLJÓTLEGA. V. 16,5 m. 3517
BLÁSALIR - MEÐ SÉRINNGANGI
Glæsil. 97 fm, 3ja herb. íb. á jarðh. m. sér-
inng. í 4ra íb. álklæddu húsi í Salahverfi í
Kóp. Skiptist í: Forst., eldh., stofa/borðst.
með útg. á afgirta timburverönd með góðu
útsýni, 2 herb. og baðherb. flísal. í hólf og
gólf. Eign á vinsælum stað. V. 23,9 m. 3516
ÆSUFELL - FRÁBÆRT ÚTSÝNI 92
fm, 3ja herb. íbúð á 7. hæð í nýlega gegn-
umteknu fjölb. í Breiðholti. Eignin skiptist í:
Anddyri með skápum, baðherb. með innr., 2
herb. með skápum, sjónvarpshol, eldhús
með búri innaf, stofu og borðstofu með útg.
á suðursvalir með frábæru útsýni. Húsið er
nýstandsett að utan, m.a. klætt og málað
ásamt nýjum gluggum og gleri. Að innan var
m.a. sett ný lyfta. Íbúðin er öll nýmáluð og til
afh. strax. V. 16,9 m. 3461
HRAUNBÆR 97 fm, 3ja herb. íbúð á 3.
hæð í Hraunbæ. Íbúðin skiptist í: And-
dyri/hol, eldhús, þvottahús, 3 herb. og stóra
stofu með útg. á suðursvalir með fallegu út-
sýni. Nýtt parket á herb. og stofu. Góð eign
á vinsælum stað. V. 17,5 m. 3441
2ja herb.
BLÁHAMRAR - M. STÆÐI Í BÍLA-
GEYMSLU Vorum að fá í einkasölu fal-
lega 65 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð í fallegu
lyftuhúsi í Grafarvogi. Íbúðin skiptist í: And-
dyri, baðherb. með hvítri innréttingu og
sturtukl., hjónaherb. með skápum, eldhús
með hvít/beyki innréttingu og stofa með útg.
á sa-svalir með frábæru útsýni. Íbúðinni
fylgir stæði í bílageymslu. Nánari uppl. á
fasteign.is V. 16,8 m. 3534
KAPLASKJÓLSVEGUR Vorum að fá í
sölu 33 fm einstaklingíb. á jarðhæð í þessu
húsi. Íb. er mikið endurnýjuð, m.a. nýlegt
baðherb, eldhús og gólfefni. Saml. þvhús og
sérgeymsla. Ósamþ. Verð tilboð. 3535
MIÐTÚN - RISÍBÚÐ 2ja herb./studio
íbúð í risi í þessu húsi. Vel staðsett hús,
snyrtileg og vel við haldin íbúð með fjórum
góðum kvistum og suðursvölum. Ósam-
þykkt. V. 9,5 m. 3521
Atvinnuhúsnæði
FLUGSKÝLI - FLUGGÖRÐUM Erum
með til sölu 77 fm flugskýli á Reykjavíkur-
flugvelli. Um er að ræða gott pláss með
heitu vatni, rafmagni og þrískiptu millilofti
sem gefur mjög gott geymslupláss. Stærð
flugskýlisins leyfir m.a. Cessnu 152 eða
sambærilegar vélar. Vaktað og afgirt svæði.
TILBOÐ ÓSKAST. 3541
SKÚLAGATA
Vorum að fá í sölu fallega 51 fm 2ja herb.
íbúð á 4. hæð í snyrtilegu fjölbýli miðsvæðis
í Reykjavík. Íbúðin skiptist í: Anddyri, eld-
hús, herbergi með skápum, baðherbergi
með sturtu og stofu með útg. á suðursvalir.
Snyrtileg eign sem vert er að skoða. V. 11,9
m. 3545
Ný
tt
HÁTEIGSVEGUR
Vorum að fá í sölu fallega 3ja-4ra herb. 95
fm íbúð á jarðhæð í þríbýli með sérinngangi.
Um er að ræða mjög bjarta og vel skipu-
lagða íbúð sem hefur verið mjög mikið end-
urnýjuð, m.a. parket, hurðir, eldhúsinnrétt-
ing o.fl. Að utan er húsið allt nýlega steinað,
þakið nýlegt, ný útidyrahurð, dren, lagnir
o.fl. Falleg íbúð á eftirsóttum stað. SJÓN
ER SÖGU RÍKARI. V. 19,9 m. 3543
Ný
tt
ÞÓRÐARSVEIGUR - GLÆSILEGT ÚTSÝNI
Glæsileg 86 fm, 3ja herb. íbúð á 5. hæð í
nýju 5 hæða lyftuhúsi með óviðjafnanlegu
útsýni til suðurs, vesturs og norðurs. Íbúðin
er fullbúin án gólfefna nema á baði og
þvottahúsi, þar eru flísar. Eldhús er með
eikarinnréttingu og baðherbergi flísalagt í
hurðarhæð með upph. salerni og eikarinn-
réttingu. Íbúðin er til afhendingar strax. Sjón
er sögu ríkari. V. 21,5 m. 3469
Ný
tt
FLÉTTURIMI - MEÐ BÍLAGEYMSLU
Til sölu falleg 90,6 fm 3ja-4ra herb. íbúð
ásamt stæði í lokaðri bílageymslu í Grafar-
vogi. Íb. skiptist í: Anddyri, tvö barnaherb.
(annað notað sem þvhús og geymsla),
hjónaherbergi, baðherbergi, eldhús með
borðkrók og rúmgóða stofu með útg. á suð-
ursvalir með miklu útsýni. Stæði í lokaðri
bílageymslu fylgir. V. 18,5 m. 3329
Ný
tt
SKÓGARÁS Vorum að fá í sölu mjög
bjarta og vel skipul. 130 fm 4ra-5 herb. íbúð
á 3. hæð ásamt risi í þessu húsi sem er ný-
viðg. og málað. Aðalhæðin er með 2 herb.,
rúmg. baðherb., stofu, suðurvölum og stóru
eldhúsi. Í risinu er stór stofa, lítið undir súð
m/parketi, rúmgott herbergi, þvottahús með
sturtuklefa. GÓÐ EIGN. V. 27,9 m. 3531
FELLSMÚLI - ÚTSÝNI 110 fm 4ra
herb. íbúð í Austurbænum. Íbúðin skiptist í:
Anddyri með skápum, þrjú stór herbergi
með skápum, eldhús með hvítri innr. og búri
innaf, baðherb. flísalagt að hluta með bað-
kari m/sturtu og tengi f. þv.vél og stofu/-
borðst. með útg. á vestursvalir með fallegu
útsýni. Hús nýlega tekið í gegn að utan, m.a.
málað og skipt um gler. V. 21,9 m. 3460
HRAUNBÆR - LAUS STRAX 113,3
fm, 5 herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölb. í Ár-
bænum. Nánari lýsing: Anddyri/hol m. skáp-
um, eldh. með hvít/beyki innr., 2 barnaherb.,
hjónaherb. m. skápum, baðherb. með tengi
f. þvottav. og þurrkara og rúmgóð stofa með
útg. á v-svalir. Í kjallara er sérherbergi með
aðgangi að salerni með sturtu (útleiguhæft).
Íbúðin er laus strax við kaupsamning og er
öll nýmáluð. V. 18,9 m. 3459
3ja herb.
KAMBSVEGUR Vorum að fá í einkasölu
bjarta og vel skipulagða 3ja herb. 81 fm íbúð
á efstu hæð í þessu 5-býli á rólegum stað í
Kleppsholtinu. Góð lofthæð, parket á gólf-
um. Flísalagðar suðursvalir með fallegu út-
sýni. Sérbílastæði og húsið í góðu standi.
V. 19,5 m. 3537
ÁLMHOLT - MOSF.BÆ Vorum að fá í
sölu góða 3ja herb. íbúð 86 fm á jarðhæð í
góðu tvíbýlishúsi. Góð staðsetning, gott
skipulag. Gengið beint út á verönd úr stofu,
einstök staðsetning með tilliti til útsýnis og
útiveru. 3540
LANGHOLTSVEGUR - RIS - MIKIÐ
ENDURNÝJUÐ Í sölu glæsileg 3ja herb.
71 fm risíbúð. Eikarparket og flísar á íbúð.
Eldhús með vönduðum tækjum, granítplata
á innréttingu, eldavélaeyja í miðju eldhúsi.
Baðherb. flísar, mósaík og vönduð tæki.
barnaherb. með parketi. Svefnherb. með
parketi. Nýjar mahony hurðar. Geymsluloft
er yfir íbúð. Sameiginlegt þvhús í kjallara og
lítil geymsla. V. 19,9 m. 3526