Morgunblaðið - 20.02.2006, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 20.02.2006, Qupperneq 12
12 F MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Einbýli TRÖLLHÓLAR, SELFOSSI. GLÆSILEGT 162,9 FM, 6 HERB. EINB.HÚS ÁSAMT 35,3 FM BÍLSKÚR. Húsið skipt- ist í: Forstofu, hol, stórt eldhús, rúmgóða stofu, 5 góð herbergi, gang, fallegt bað og þvottahús. Flísar og parket á gólfum. Allur hiti er lagður í gólf. Stór sólpallur með heitum potti. Sjón er sögu ríkari. V. 33,9 millj. (3928) KIRKJUVEGUR, HAFN. 60,8 FM EINBÝLISHÚS Á EINUM BESTA STAÐ Í GAMLA BÆNUM. Eignin skiptist í Efri hæð: Forst., baðherb., eldhús, stofu. Neðri hæð: Herbergi og þv.hús. Húsið er glæsilega uppgert og einstakl. vel heppnað. Húsið stend- ur innst í botnlanga, sérbílast. Sólpallur fyrir of- an og neðan hús. V. 18,9 millj. (3962) EIGNIN ER LAUS STRAX. LYKLAR Á SKRIFSTOFU. KÁRSNESBRAUT. 264 FM EINBÝLI Á 2 HÆÐUM M. 2 ÍB. OG INNB. BÍLSKÚR. Efri hæð: Forst., hol, eldhús, stofa, 3 herb. og bað. Neðri hæð: Forst., eldhús, stofa, herb. og bað. Eigninni fylgir 41 fm bílskúr. V. 49 millj. (3959) TJARNARGATA, VOGUM. 133,9 FM EINBÝLISHÚS Á GÓÐUM STAÐ. Eignin skiptist í: Forstofu, hol, 2 stofur, bað, 3 góð herbergi, sjónvarpshol, eldhús, þvottahús og geymslu. V. 21,5 millj. (4015) URÐARSTÍGUR MIÐBÆR. 80 fm með geymslu, lítið einbýlishús sem er á 2. hæðum. Eignin er mikið endurnýjuð. Sér bíla- stæði á lóð. V.- 21,5 (4014) Hæðir SIGLUVOGUR, 5 HERB. SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR. Mjög góð 119,1 fm sérhæð auk 40,0 fm bíl- skúrs. Sérinngangur. Eignin skiptist í forstofu, forstofuherbergi, hol, stofu, borðstofu, 3 svefn- herb., eldhús og baðherb. Einnig sameiginlegt þvotta- og þurrkherb. Sérgeymsla. Góð stað- setning innst í botnlanga. Verð 29,7 millj. (3850) NJÁLSGATA - MIÐBÆR. MÖGULEIKAR. Um er að ræða 2 ósamþykktar íbúð í risi. Möguleiki á að breyta í eina samþykkta íbúð með sérinngangi. Allar frekari uppl. veittar á skrifstofu. (4000) LYNGHAGI. 96,9 FM, 4RA HERB. ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ Á ÞESSUM VINSÆLA STAÐ. MJÖG GOTT SKIPULAG. Eignin skiptist í: Gang, eldhús, 2 stofur, 2 her- bergi og bað. Í kj.er sérgeymsla og sam. þv. Bíl- skúrsréttur fylgir hæðinni. V. 29 m. (3982) DALHÚS, GRAFARVOGI. 120,2 FM, 4RA-5 HERB. ÍBÚÐ Á 2 HÆÐUM. Sérinng. Neðri hæð: Forstofa, eldhús, stofa, borðstofa, bað, þvottahús. Efri hæð: 3 herb., bað. Í efra risi er gott herbergi. Suðursvalir. V. 26,9 m. (4006) ÁLFKONUHVARF ELLIÐA- VATN. 130,9 FM, 4RA HERB. ENDAÍBÚÐ Á 3. HÆÐ (EFSTU) Í GLÆSIL. NÝJU FJÖLBÝLISHÚSI. GLÆSILEGT ÚTSÝNI. Eldhús- innrétting, skápar og hurðir frá Jke design. Flís- ar eru á baði, þvottahúsi og forstofu. Stæði í bílageymslu og sérgeymsla. Lyfta er í húsinu. Sérinngangur af svalagangi. V. 31 m. (3782) ÁLFABORGIR, GRAFAR- VOGI - LAUS. 95,8 fm, 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Eignin skiptist í: Forstofu, hol, 3 rúmgóð herbergi, stofu, eldhús og bað. Á jarðhæð er sérgeymsla og sam. hjóla- og vagnageymsla. Glæsilegt út- sýni. ÍBÚÐIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR STRAX, LYKLAR Á SKRIFSTOFU. V. 20,5 m. (3954) FANNAFOLD, GRAFAR- VOGI. 112,3 FM, 4RA-5 HERB. ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ MEÐ ÚTGANGI Á VER- ÖND. GLÆSILEGT ÚT- SÝNI. Eignin skipist í: Forstofu með skápum, 3 rúm- góð herbergi með skápum. Fallega stofu með útskotsglugga og útgangi á verönd. Glæsilegt eldhús með mikilli innréttingu, granít á borðum, flísar á gólfi. Innaf eldhúsi er þvottahús með flís- um á gólfi. Baðherbergi með baðkari og innrétt- ingu. Íbúðin er öll hin glæsilegasta. V. 24,9 m. (4005) 3ja herb. BARMAHLÍÐ. GULLFAL- LEG, MJÖG BJÖRT OG VEL SKIPULÖGÐ 92,7 FM, 3JA HERB. ÍBÚÐ Í KJ. MEÐ SÉRINNGANGI. Eignin skiptist í: Forstofu með fatahengi, gang með innbyggðum skápum, eldhús með endur- nýjaðri innréttingu, rúmgóða stofu, 2 stór her- bergi með skápum, baðherbergi með sturtu. Sam. þv. og þurrkherb. V. 18,4 m. (3935) ÁLFASKEIÐ - MEÐ BÍL- SKÚR. Um er að ræða 97,8 fm íbúð á 1. hæð auk 24,1 fm bílskúrs sem stendur framan við húsið. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, 2 svefnherb., eldhús, þvottaherb. (búr), baðherb. og sérgeymslu í kjallara. Einnig er sérfrystihólf í kjallara. Búið er að klæða austurgafl hússins, einnig eru gler og opnaleg fög endurnýjuð að hluta. Góð eign. V. 19,6 m. (3921) AKURHVARF, KÓP. Í náttúruf- egurðinni á þessum indæla stað vorum við að fá glænýja 109 fm íbúð á 1. hæð í klæddu lyftu- húsi, ásamt stæði í bílageymslu. Fullbúið bað- herbergi og þvottahús., Parket og flísar á gólf- um. Vandaðar eikarinnréttingar og hurðir. Skoð- aðu þessa, lyklar á skrifstofu. V. 26,3millj. (3914) „Ég lít á hið liðna sem nauðsynlegan hluta af þroska mínum“  Laugavegur 66 • 101 Reykjavík • Sími 511 3101 • Fax 511 3909 • www.101.is • 101@101.is 1 0 1 R E Y K J A V Í K F A S T E I G N A S A L A E R M E Ð L I M U R Í F É L A G I F A S T E I G N A S A L A ÓSKUM EFTIR: Par-, raðhúsi eða hæð í suðurhlíðum Kópa- vogs eða Ásahverfi í Árbæ, fyrir aðila sem búinn er að selja. Frekari uppl. veitir Helgi á skrifstofu. HÖFUM KAUPANDA AÐ: 100-200 fm atvinnuhúsnæði á svæði 101-107, þarf ekki að vera jarðhæð. Allar frekari uppl. veitir Leifur Aðalsteinsson á skrif- stofu. ÓSKUM EFTIR: Einbýli, par- eða raðhúsi með 2 íbúðum fyrir ákveðinn kaupanda sem er búinn að selja. Uppl. gefur Helgi Jónsson á skrifstofu. HÖFUM KAUPANDA AÐ: 2ja herb. íbúð í Engihjalla í Kópavogi. Frekari upplýsingar veitir Helgi á skrifstofu. VANTAR María Haraldsdóttir sölustjóri maria@101.is Gsm 820 8103 Helgi J. Jónsson sölumaður helgi@101.is Gsm 820 8104 Leifur Aðalsteinsson framkvæmdastj./sölum. leifur@101.is Gsm 820 8100 Sigtryggur Jónsson lögg. fasteignasali sigtryggur@101.is Gsm 863 2206 Hrafnhildur Guðmundsdóttir skrifstofustjóri hrafnhildur@101.is Landið HÆÐAGARÐUR, HÖFN Í HORNAFIRÐI. 133,7 FM EINBÝLISHÚS staðsett ca. 8 km fyr- ir utan Höfn. Eignin skipist í: Forstofu, gang, eldhús, bað, stofu og 4 herb. EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR STRAX. V. 5,4 millj. (3994) SANDBAKKI, HÖFN Í HORNAF. Gullfallegt raðhús á 2 hæðum á góðum stað í miðb. Eignin skiptist í : Forstofu með skáp, hol, baðherb. með sturtuklefa, eld- hús með borðkrók, stofu með útgangi í sér- suðurgarð. Efri hæð: Hol með parketi á gólfi, 2 rúmgóð herbergi með skápum, innaf öðru herb. er geymsla. Baðherbergi með baðkari og inn- réttingu, flísar hólf í gólf. V. 8,8 millj. (3992) BJARNAHÓLL, HÖFN Í HORNAF. 80,4 FM, 3JA HERB. ÍBÚÐ Á EFRI HÆÐ Í FALLEGU HÚSI. Eignin skiptist í: Forstofu með skápum. Hol með parketi á gólfi. Gott eldhús með borðkrók. Hjónaherbergi með innbyggðum skápum, útgangur á svalir. Falleg stofa með parketi á gólfi. Herbergi með skáp. Baðherbergið er mjög falleg með baðkari m/sturtuaðstöðu, innrétting, flísar hólf í gólf. Sérgeymsla. V. 7,0 millj. (3991) HÖFÐAVEGUR, VESTM.- EYJUM. Mjög gott einbýliishús á einni hæð og hálfri hæð með innbyggðum skúr, 218 fm. 4 svefnherbergi. Sólhús, kamina. Skolp endurnýjað, nýir gluggar á suður- og austurhlið. Húsið losnar í byrjun mai. V. 14,5 m. (3996) KIRKJUBRAUT, HÖFN Í HORNAFIRÐI. MJÖG VEL STAÐSETT 121 FM EIN- BÝLISHÚS ÁSAMT 33,1 FM NÝLEGUM BÍLSKÚR INNST Í BOTNALANGA. Eignin skipist í: Forstofu, hol, stofu, eldhús, bað, 4 herbergi, þvottahús og bílskúr. V. 10,5 millj. (4011) MELÁS, 3JA HERB. AUK BÍLSKÚRS. Um er að ræða 89,1 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi, auk 22,8 fm bílskúrs. Eignin skiptist í forstofu, hol, gang, 2 svefnherb., stofu, eldhús, baðherb., þvottaherb. og geymslu. Geymsluna má auðveldlega nýta sem svefnherb. Eign á frábærum stað. Verð 21,9 millj. (3934) BERGSTAÐASTRÆTI, MIÐBÆR. MIKIÐ ENDUR- NÝJUÐ 89,7 FM NEÐRI SÉRHÆÐ Á RÓLEGUM STAÐ Í BÆNUM. Eignin skiptist í : Forstofu, hol, herbergi, stofu/borðstofu, eldhús, bað. Með stækkun á íbúðinni bætist við rúm- gott herbergi og geymsla. Sérsólpallur. Endur- nýjað: Dren, klóak, vatnslagnir, ofnalagnir, raf- lagnir, tafla, gólfefni, eldhúsinnrétting og tæki og einnig tæki á baði. V. 18,5 m. (3923) 4ra herb. MEISTARAVELLIR. Vorum að fá 4ra herb. 100,1 fm íbúð á 4. hæð (efstu). Þvottaherb. í íbúð. 3 svefnh. Rúmgóðar suður- svalir. V. 20,9 m. (4009) KLAPPARSTÍGUR - MIÐ- BÆR - LEIGUTEKJUR. MJÖG FALLEG 119,4 FM ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ Í GÓÐU FALLEGU HÚSI. Búið er að skipta íbúðinni í 2 íbúðir og eru þær í leigu. Önnur íbúðin er ca 67 fm og hin ca 50 fm. Báðar íbúð- irnar eru 2ja herb. og með sérinngangi. Nýtt þak og rennur. Húsið nýlega málað að utan. V. 25,9 m. (3825) RJÚPUFELL - 108,9 FM, 4RA HERB. Á JARÐHÆÐ MEÐ SÓLSKÁLA. Íbúðn skiptist í hol, stofu, eldhús, 3 svefnherb., baðherb., þvottaherb. og sérgeymslu. Húsið var allt klætt að utan og skipt um glugga og gler fyrir nokkrum árum. Góð eign. V. 17,5 m. (3993) AUSTURBERG - 88,7 FM, 4RA HERB. ÍBÚÐ Á 4. HÆÐ ÁSAMT 17,9 FM BÍLSKÚR, SAMT. 106,6 FM Mjög mikið endurnýjuð íbúð sem er öll hin glæsilegasta. Eignin skiptist í 3 herb., 2 með skápum. Gangur með skápum. Mjög fallegt eld- hús með endurn. innréttingu, ísskápur fylgir, náttúruflísar á gólfi. Stór stofa með parketi á gólfi, útgangur á stórar suðursvalir. Endurn. baðherb. með baðkari m/sturtuaðst., innrétting, flísar hólf í gólf. Bílskúrinn er nýmálaður og mjög snyrtilegur. V. 18,9 m. (3968) EIGNIN ER LAUS STRAX. V I Ð E R U M F J Ö L S K Y L D U V Æ N F A S T E I G N A S A L A S E M K A P P K O S T A R V I Ð A Ð V E I  LA US  LA US  LA US  LA US  LA US  LA US  LA US  LA US  LA US  LA US             LA US 
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.