Morgunblaðið - 20.02.2006, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 F 15
VEGNA MIKILLAR SÖLU
VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁ.
HRINGDU NÚNA, S. 5 8 5 9 9 9 9 OG
ÞJÓNUSTUSÍMI EFTIR LOKUN S. 6 6 4 6 9 9 9 .
2ja herbergja
AUSTURBRÚN - LAUS
VIÐ KAUPSAMNING
Til sölu 2ja herb. íbúð á 8. hæð, frábært út-
sýni, lyfta. Eldhús með viðarinnr., herb. með
skápum, parket á gólfi, flísalagt baðh. með
baðkari, stofa með parketi á gólfi og út-
gengt á suðursvalir. Sameiginl. þvottah. og
hjólag. á jarðhæð. V. 13,5 m. (4520)
HRAUNTEIGUR -
105 REYKJAVÍK
2ja herb. 48,2 fm íbúð á góðum stað.
Íbúðin er laus og skiptist í anddyri með
fatahengi, stofu með hornglugga, svefnher-
bergi með skápum. V. 10,8 m. (4496)
ORRAHÓLAR -
LAUS STRAX
Mjög góð 2ja herb. 73 fm íbúð á 1. hæð í
lyftublokk. Náttúrusteinn og gott parket á
gólfum. Eignin er öll hin snyrtilegasta með
stórum yfirbyggðum svölum. Laus strax,
lyklar á skrifstofu. V. 13,9 m. (4474)
3ja herbergja
HVAMMABRAUT -
220 HAFNAFIRÐI
Eignaval kynnir rúmgóða 3ja herb. 107,2 fm
íbúð ásamt bílskýli í göngufæri við miðbæ
Hafnarfjarðar. Íbúðin er á 1. hæð í fjölbýli
við fallega götu. V. 18,5 m. (4479)
KRUMMAHÓLAR -
111 REYKJAVÍK
Vel staðsett 3ja herb. 73,3 fm íbúð á 1. hæð
m/bílskýli 24,2 fm. Flísal. hol, stofa m/park-
eti, baðh. m/baðkari. Rúmgott eldhús, 2
svefnh. Sérgarður, geymsla, frystihólf og
þvottah. á hæð. Stutt í skóla og verslun.
V. 14,9 m. (4546)
KRUMMAHÓLAR -
111 REYKJAVÍK
Góð og björt 3ja-4ra herb. endaíb. á 3. hæð
í lyftuh. 116,9 fm þ.m.t. 25 fm bílskúr.
Forst./hol með flísum á gólfi, nýtt parket á
stofu og eldh. Baðh. með baðkari/sturtu.
Útgengi á stórar suðursvalir. Í sameign er
geymsla með glugga, gervihn.sj., hjólag. og
þvottah. V. 18.9 m. (986)
ATH. Með eigninni fylgir nýtt og ónotað
flatsjónvarp.
VÖLVUFELL -
111 REYKJAVÍK
Erum komnir með á sölu tvö bil í Völvufelli,
annað 45 fm og hitt 105 fm. Ýmis skipti
koma til greina. Þetta er í útleigu og eru
leigutekjur af þessu 120.000 kr.
V.15,5 m. (1018)
SUÐURGATA -
220 HAFNARFIRÐI
Snyrtileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlish.
með sérinng. Flísalögð forstofa með fatah.,
innang. í þvottah. Stofa með parketi á gólfi,
eldhús með sprautul. innr., hjónah. og
barnah,. m. skápum, baðh. með innr., bað/
sturtu, flísal. Skjólgóður pallur er fyrir fram-
an húsið. V. 13,8 m. (4533)
4ra herbergja
SMÁÍBÚÐAHVERFI - 108
Falleg 4ra herb. íbúð á 4. hæð í nýlega
gegnumteknu fjölbýli í Austurbænum.
SELJABRAUT -
109 REYKJAVÍK
4ra herb. 95,6 fm íbúð á 2. hæð ásamt
stæði í lokuðu bílskýli. Parket og dúkur á
gólfum, baðh. baðkar/sturta. Hol, flísar á
gólfi, skápur, stór stofa með útgengi á suð-
ursvalir, parket á gólfi, eldhús með borð-
króki, þvottahús/geymsla inn af eldhúsi, 2
herbergi, parket á gólfi, hjónaherbergi,
parket á gólfi, góðir skápar. Geymsla í kjall-
ara. Stæði í bílageymslu. V. 18,2 m. (4505)
Atvinnuhúsnæði
AUSTURGATA -
245 SANDGERÐI
Atvinnuhúsnæði við Austurveg í Sandgerði.
Verið er að skipta húsnæðinu í 5 bil, ca 240
fm að stærð og skilast þetta tilbúið með
hurðum. Búið er að standsetja allt húsið,
vandaður frágangur, hiti í gólfum, aðstaða
er mjög góð. V. 11,5 m. (4486)
DALSHRAUN -
HAFNARFIRÐI
976,8 fm skrifstofu- og verslunahúsnæði á
2 hæðum við Dalshraun í Hafnarfirði. Á
neðri hæð er sérverslun með gólfvörur
ásamt lagerými og góðri kaffistofu með
góðum leigusamningi til 2008. Á efri hæð
eru 14 herbergi sem öll eru í útleigu. Hús-
næðið er því allt í útleigu með skilvísa,
trausta leigjendur. V. 105 m. (1040)
FYR-SÓLBAÐSSTOFA
200 KÓPAVOGI
Um er að ræða vel rekna og rótgróna sól-
baðstofu. Góð aðkoma og töluverð aukn-
ing. Um er að sex nýja bekki, þar af einn
túrbóbekkur (Ergóline bekkir), sex sturtur,
blautgufu, þvottah. þvottavél, þurrkara o.fl.
Aðstaða til að setja á neglur.
Tilboð óskast.
ENGIHJALLI
Erum með nokkur bil í verslunarkjarna í
austurbæ Kópavogs til leigu eða sölu.
Mjög hagstætt verð.
Landið
AÐALGATA - SÚÐAVÍK
Um er að ræða nýuppgerða 2ja herb. íbúð á
flóðasvæðinu „í blokkinni”. Söluverð með
öllum búnaði, þ.e.a.s. húsgögnum og eld-
hús áhöldum/tækjum tilbúin til að flytja inn
3 millj. Söluverð án húsbúnaðar 2,7 millj.
Einnig kemur til greina langtímaleiga. Þar
sem íbúðin er á snjóflóðasvæði eru hömlur
á búsetu frá 01/11 - 30/04. (958)
GRÆNÁS -
260 REYKJANESBÆ
5 herbergja 109 fm íbúð við Grænás í
Reykjanesbæ. 4 svefnherb., stofa, sólstofa,
baðherb., eldhús og geymsla. Nýtt rafmagn
er í íbúðinni, húsið allt nýtekið í gegn að ut-
an og allt til fyrirmyndar. Möguleiki að yfir-
taka 100% lán (engin útborgun) V. 16,5 m.
ÞINGSKÁLAR -
SUÐURLAND HELLU
Til sölu 125 fm einbýlishús á einni hæð í
grónu hverfi. Húsið er allt klætt að utan
með STO klæðningu og sérstaklega ein-
angrað. Frábær fallegur garður. Stutt í
skóla, verslun og heilsugæslu. V. 17,5 m.
SUÐURGATA -
REYKJANESBÆ
Falleg 3ja herb., 82 fm íb. á efri hæð í tvíb.
ásamt 47 fm bílskúr. Forstofa m. flísum á
gólfi, gangur m. parketi á gólfi. Rúmgott
eldh. m. dúk á gólfi og búri. 2 svefnh. m.
parket á gólfi, annað með útgengt á svalir.
Rúmgóð stofa m. parketi á gólfi. Útgengt á
svalir. Baðh. með flísum, baðkar m. sturtu,
góðir skápar. V. 14,1 m. (4539)
Fyrirtæki
SÖLUTURN -
AUSTURBÆR
Góður grillstaður í austurbæ Reykjavík til
sölu. Um er að ræða rekstur með öllu.
Spilakassar, grill og lottó.
Miklir tekjumöguleikar. Tilboð óskast. (885)
Lóðir
ÁSTRÖÐ -
LÓÐIR
Eignalóðir á frábærum stað í Holtum í
Rangárþingi. Mikið útsýni og stutt í alla
þjónustu. Hægt að byggja stór sumar- eða
einbýlishús auk bílskúrs og hesthúss. Stærð
lóðanna er frá 7.000 fm til 13.000 fm.
Sælureitur í klst. fjarlægð frá höfuðborgar-
svæðinu, ca 10 km frá Landvegamótum,
rétt fyrir ofan Laugaland. (4477)
HÁLSABYGGÐ -
BORGARHREPPUR
Hálsabyggð í Laufáslandi í Borgarhreppi:
5.300 fm leigulóð í svokölluðum hálsum
austan við Seláshverfi. Það liggur austan
þjóðvegar og sunnan Lambalækjar. Afleggj-
ari að svæðinu frá þjóðvegi nr. 54 er um
500 metrum sunnan við brú yfir Langá.
Einungis 5 mín. akstur frá Borgarnesi.
(4455)
Nýbyggingar
GRAFARHOLT -
NÝBYGGING
Glæsilegt einbýlishús á 2 hæðum á mjög
góðum stað í Grafarholti. Húsið verður af-
hent tilbúið undir tréverk, mikið lagt í raf-
lagnir, tilbúið að utan með jafnaðri lóð.
Sumarbústaðir
DAGVERÐARNES -
SKORRADAL
Til sölu virkilega vandað 70f m sumarhús
sem er tilbúið að utan en einangrað og
plastklætt að innan, án milliveggja. Allar
nánari uppl. á skrifstofu Eignavals.
Erum með nokkur glæsileg 160 og
179 fm harðviðarhús m/bílskúr. Af-
hent í apríl - júní 2006 fullbúin með
gólfefnum. Innréttingar frá HTH.
Gegnheill harðviður á gólfum, flísar
á baðh., eldhúsi, forstofu og bíl-
skúr. Pottur með læstu loki, hellu-
lögð stétt. Stór yfirbyggður pallur
(ca 40 fm) í suður.
Verð frá 24.5-26.0 millj.
ÁRDALUR - ESKIFIRÐI
Húsin í bænum - Eignaval, Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík, SÍMI 585 9999, SÍMBRÉF 585 9998, www.husin.is og www.eignaval.is
SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998
FÉLAG FASTEIGNASALA
SÍMI 585 9999
Sigurður Óskarsson
lögg. fasteignasali
Sveinn Óskar Sigurðsson
lögg. fasteignasali
Yvonne K. Nielsen
sölumaður
GSM 846 1997
María Guðmundsd.
skrifstofustjóri
Þjónustusími eftir lokun
664 6999
Danith Chan
lögfræðingur LL.M.
Vigfús Hilmarsson
sölumaður
GSM 698 1991
Glæsileg 3ja herb. 89,2 fm íbúð í
lyftublokk á 6. hæð. Flísar á íbúð-
inni nema stofu sem er með park-
eti. Tvö góð svefnh. með skápum,
forstofa með skáp. Nýleg eldhús-
innr. með lítilli eyju. Baðh. er flísa-
lagt í hólf og gólf með baðkari.
Tvennar svalir. Þvottah. er á hæð-
inni og geymsla á 1. hæð. Einnig er
frystigeymsla á efstu hæð. Íbúðin
er mjög björt með frábært útsýni.
V. 17,1 m.
ENGIHJALLI - NÝTT Á SKRÁ
Glæsileg 133,6 fm neðri hæð í tvíbýli
með stórkostlegu útsýni. Forstofa
flísalögð með skáp, inng. í bíl-
skúrinn. Parketlögð, rúmgóð stofa.
Eldhús með vönduðum tækjum og
parketi á gólfi. Baðh. með hornkari,
sturtuklefa og upphengdu salerni,
flísar á gólfi, gluggi. Svefnh. og
hjónah. með skápum. Gangar, stofa,
eldhús og herb. eru með gegnheilu
parketi. Gólfhitalögn er í öllu húsinu.
V. 37,5 m.
HULDUBRAUT - NÝTT Á SKRÁ
Glæsilegt 215,1 fm einbýlishús á
tveimur hæðum ásamt 37,1 fm bíl-
skúr. Neðri hæð: Tómstundaherb.,
baðherb., þvottah. Eldhús með
borðkróki. Stofa með arni og sól-
stofu, útgengt á verönd. Efri hæð:
4 herberb., baðherb., og sjónvarps-
hol. Gróinn garður með sólpalli.
V. 49,5 m. (4472)
Glæsileg 3ja herb. risíbúð í þríbýli.
Eldhús og stofa eru samliggjandi
með flísum og parketi á gólfi. Eld-
hús er með fallegri eldhúsinnr. og
eyju með keramikhelluborði. Ís-
skápur og uppþvottavél fylgja. Tvö
rúmgóð svefnh. parket á gólfi. Bað-
herb. m. baðkari flísalagt.
V. 19,9 m.
Edgardo Solar
sölumaður
GSM 865 2214
Gullfalleg eign á einum besta stað í
bænum. 4ra herb. íbúð á 2. hæð
auk stæðis í bílag. 2 rúmgóð
svefnh. með skápum, parket á gólfi.
Baðh. sérlega glæsilegt, baðkar,
sturta og innr. Eldhús með góðri
innr. og borðkróki. Stór stofa og
borðst. með útgengi á suðursvalir,
bæði sér og sameiginl. þvottahús.
Innang. í bílskýli úr stigagangi. Hús-
ið lítur mjög vel að utan og öll sam-
eign til fyrirmyndar, falleg lóð og
leiksvæði. V. 37,5 m. (4542)
JAKASEL - EINBÝLISHÚS
LANGHOLTSVEGUR 104 REYKJAVÍK
MIÐLEITI - 108 REYKJAVÍK