Morgunblaðið - 20.02.2006, Side 16
16 F MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali.
Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali.
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
SÉRBÝLI
Kjarrmóar-Gbæ. Mjög gott 140 fm
raðhús á tveimur hæðum með 21 fm innb.
bílskúr. Eignin skiptist m.a. í gesta w.c.,
eldhús með góðu skápaplássi, 4 herbergi,
parketlagða stofu/borðstofu og baðher-
bergi auk sjónvarpsrýmis á um 25 fm milli-
lofti yfir eldhúsi. Mikið útsýni úr stofu til
norðurs. Ræktuð lóð. Stutt í þjónustu. Verð
34,9 millj.
Smyrlahraun-Hf. Glæsilegt og nán-
ast algjörlega endurbyggt um 180 fm ein-
býlishús sem er kj. og tvær hæðir. Eignin
skiptist m.a. í eldhús með nýlegum beyk-
iinnréttingum, vönduðum tækjum og stórri
eyju, rúmgóðar og bjartar samliggj. stofur,
6 herb., sjónvarpshol og tvö glæsilega end-
urnýjuð baðherb. Nýjar svalir til suðurs út af
efri hæð. Húsið hefur verið mjög mikið end-
urnýjað á sl. árum, m.a. vatns- og raflagnir
og tafla, allt járn á húsi að utan sem og á
þaki, gler og gluggar o.fl. Tvö sér bílastæði
eru á lóð hússins og hellulögð verönd. Verð
41,9 millj.
Tjaldhólar-Selfossi. ATH.
TVÖ HÚS EFTIR. Ný raðhús á einni
hæð við Tjaldhóla á Selfossi. Um er að
ræða 156,0 miðjuhús með innb. bílskúr og
skiptast í forstofu, hol/stofu, opið eldhús,
þrjú herb., baðherb. og þvottaherb.. Húsin
eru timburhús, klædd að utan og afhendast
fullbúin með vönduðum innréttingum. Bað-
herb. afhendist flísalagt. Eikarparket og flís-
ar á gólfum. Halogenlýsing í loftum. Eikar-
hurðir. VERÐ TILBOÐ
Laugalækur. Mjög gott 174 fm rað-
hús, tvær hæðir og kjallari. Á neðri hæð eru
hol/borðstofa, eldhús, flísalögð gesta
snyrting og parketlögð stofa. Á efri hæð
eru sjónvarpshol, 3 góð herbergi, öll park-
etlögð og skápar í tveimur og nýlega end-
urnýjað baðherb. auk rislofts og í kj. eru 1
herb., snyrting, þvottaherb. og góð
geymsla. Tvennar svalir, til suðvesturs út af
stofu og til norðausturs af stigapalli. Rækt-
uð lóð með stórum sólpalli og skjólveggj-
um. Verð 39,5 millj.
Fífurimi - tvílyft raðhús. Mjög
gott 131 fm raðhús á tveimur hæðum auk
rislofts í Grafarvogi. Á neðri hæð eru for-
stofa, hol, gesta w.c., þvottaherb. með hill-
um, eldhús með góðri borðaðstöðu, park-
etlögð stofa og borðstofa. Uppi eru 3 herb.,
öll með skápum og flísalagt baðherb. auk
rislofts sem nýtt er sem herb. í dag. Tengt
fyrir sjónvarpi í öllum herbergjum. Gengið í
ræktaðan suðurgarð úr stofu. Verð 29,9
millj.
Gnitaheiði-Kóp. Glæsilegt 176 fm.
endaraðhús, tvær hæðir og ris, með 26 fm
sérstæðum bílskúr, afar vel staðsett á frá-
bærum útsýnisstað á móti suðri. Eignin
skiptist m.a. í gesta w.c., eldhús með birk-
iinnrétt, stórar og bjartar glæsilegar sam-
liggj. stofur með útg. á suðursvalir, sjón-
varpshol, 3 herb., öll með skápum og flísa-
lagt baðherb. auk opins rýmis/herbergis í
risi með stórum þakglugga. Parket og flísar
á gólfum. Ræktuð lóð með skjólveggjum
og verönd. Verð 44,9 millj.
Gvendargeisli. Afar glæsilegt 233 fm
einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bíl-
skúr. Leyfi fyrir um 80,0 fm viðbyggingu á
einni hæð með allt að 5 metra lofthæð.
Eignin er að mestu leyti fullbúin á vandaðan
og smekklegan hátt. Steypt innrétting í eld-
húsi og vönduð tæki. Massívt parket á gólf-
um efri hæðar og massívur mahonyviður í
gluggum. Hiti í öllum gólfum og innfelld lýs-
ing í loftum. Lofthæð allt að 4 metrar á efri
hæð. 682,0 fm lóð með um 50 fm timbur-
verönd út af eldhúsi og þaðan gengið niður
á um 50 fm verönd. Verð 62,9 millj.
Njálsgata. Mjög fallegt og mikið end-
urnýjað 183 fm einbýlishús sem er tvær
hæðir og kj. Eignin skiptist m.a. í rúmgott
eldhús með ljósri innréttingu, bjarta stofu
m. útg. á verönd, sjónvarpshol, 2 góð herb.
og baðherb. auk þvottaherb. og geymslu-
rýmis í kj. sem hægt væri að nýta sem
herb. Eikarparket og viðarþiljur á gólfum.
Húsið hið ytra hefur allt verið endurbætt.
Glæsileg ræktuð lóð með timburverönd.
Sér bílastæði. Verð 39,5 millj.
Vesturgata. Fallegt og mikið end-
urnýjað 99 fm einbýlishús. Í dag er 3ja
herb. íbúð á efri hæð sem er nánast öll
nýlega endurnýjuð og í kjallara sem var
innréttaður fyrir tveimur hæðum eru þrjú
herbergi með aðgengi að sameiginlegu
eldhúsi og snyrtingu með þvottaað-
stöðu. Sér inngangur í kj. Verð 25,9 millj.
HÆÐIR
4RA-6 HERB.
3JA HERB.
ELDRI BORGARAR
Sjáland - Garðabæ - Strandvegur 1-3
4ra - 6 herb. íbúðir í 3ja hæða fjölbýlishúsum staðsettar við
sjávarsíðuna í Sjálandshverfinu með frábæru útsýni. Íbúðirnar
eru frá 124,5 fm upp í 198,4 fm og afhendast tilbúnar með
vönduðum innréttingum, en án gólfefna. Bílskúrar fylgja öllum
íbúðunum. Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunn-
ars. Arkitekt Björn Ólafs. Teikningar og allar nánari uppl.
á skrifstofu.
Eiðismýri - Seltjarnarnesi
3ja herb. útsýnisíbúð
Góð 92 fm útsýnisíbúð á 4. hæð
í nýlegu lyftuhúsi á Seltjarnarnesi
auk 7,9 fm sér geymslu í kjallara.
Íbúðin skiptist í rúmgóða for-
stofu, opið eldhús, rúmg. sam-
liggjandi stofur, 1 herbergi með
skápum og baðh. með þvottaað-
stöðu. Yfirb. flísalagðar suðursvalir. Parket á gólfum. Snyrtileg
sameign. Húsvörður. Hiti í stéttum. Verð 35,0 millj.
2JA HERB.
Snorrabraut - 3ja herb. með bílskúr
Glæsileg 90 fm íbúð á 7. hæð í
lyftuhúsi auk 30 fm bílskúrs. Íb.
skiptist í forstofu, geymslu við
forst., hol, eldhús, bjarta stofu
með útsýni til vesturs, 2 herb. og
baðherbergi með sturtuklefa.
Parket á gólfum. Suðvestursv. út
af stofu. Húsvörður. Verð 29,9
millj.
Vesturgata- 2ja herb. íbúð
Góð 39 fm íbúð á 3. hæð auk 7,1
fm sér geymslu í risi. Íbúðin skipt-
ist í forstofu, gang með eldunar-
aðstöðu, eitt herbergi, stofu og
nýlega yfirfarið baðherbergi. Gott
útsýni yfir höfnina og Esjuna úr
stofu. Dúkur á gólfum. Þvottaað-
staða á baðh. Sameiginlegur mat-
salur, setustofa, heilsugæsla o.fl. Laus strax. Verð 16,5 millj.
ÓSKAST
RAÐHÚS Í FOSSVOGI ÓSKAST
FYRIR TRAUSTAN KAUPANDA
SÉRBÝLI Í SUÐURHLÍÐUM KÓPAVOGS
ÓSKAST FYRIR TRAUSTAN KAUPANDA.
Skúlagata - 2ja herb. á 8. hæð
Mjög góð 64 fm 2ja herb. útsýn-
isíbúð á 8. hæð í góðu lyftuhúsi
með yfirbyggðum vestursvölum
og sér stæði í bílageymslu. Íbúð-
in skiptist í forstofu, þvottaherb./
geymslu, hol, eitt herbergi, park-
etlagða stofu, eldhús með ljósri
innréttingu og baðherbergi með sturtuklefa. Íbúðin er nýmáluð.
Laus við kaupsamn. Verð 23,5 millj.
Tröllateigur-Mosfellsbær - Ný raðhús
Glæsileg raðhús við Tröllateig í Mos-
fellsbæ. Húsin eru 165 fm að stærð á
tveimur hæðum með um 20 fm
innb.bílskúr og skiptast þannig: Neðri
hæð: Forstofa með fataherb., þvotta-
herb., eldhús og stofa/borðstofa. Efri
hæð: 3 svefnherb., fjölskylduherb.,
fataherb. innaf hjónaherb. og baðherb.Húsin skilast fullfrágengin að utan,
steinsteypt með marmarasalla. Að innan skilast húsin fullfrág. með innr. úr
hvíttaðri eik og innihurðum úr hlyni. Parket úr hlyn og flísar verða á gólfum.
Baðherb. verður flísalagt og bæði með baðkari og sturtu. Bílskúr verður flís-
al. og er innang. í hann úr forstofu. Geymsla er innaf bílskúr. Útgengi á lóð
er úr eldhúsi og 11,0 fm svalir eru út af fjölsk.h. á efri hæð. Lóð skilast í nú-
verandi ástandi. Afh. er í apríl /maí nk.
Verð: Endahús kr. 41.900.000.- Miðjuhús: 39.900.000.-
Teikningar og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.
Fagrihvammur - Hafnarfirði
227 fm glæsilegt einbýlishús á
tveimur hæðum með 41,0 fm inn-
byggðum bílskúr. Eignin er mikið
endurn. á vandaðan og smekkleg-
an hátt með vönduðum innrétting-
um og gólfefnum og skiptist m.a. í
rúmgóða og bjarta stofu og borðstofu með góðri lofthæð, glæsilegt
eldhús með eikarinnréttingu og granít borðplötum, 5 herb., öll með
skápum og 2 baðh., flísalögð í hólf og gólf. Mögul. að útbúa séríbúð á
neðri hæð. Eignin er afar vel staðsett, innst í botngötu og nýtur mikils
útsýnis. Ræktuð lóð með hellulögðum veröndum. Verð 75,0 millj.
Efstilundur-Garðabæ
Fallegt og mikið endurnýjað 211
fm einlyft einbýlishús með 58 fm
innbyggðum bílskúr. Eignin hefur
nánast verið öll endurnýjuð hið
innra á síðustu 8-9 árum og skipt-
ist m.a. í rúmgóða stofu og borð-
stofu, sjónvarpshol, garðskála, eldhús með viðarinnréttingu og góðri
borðaðstöðu, 3 herbergi og baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf.
Í bílskúr er innréttuð um 50 fm 2ja herb. íbúð. Gler er að mestu nýtt.
Ræktuð lóð með miklum timburveröndum á tvo vegu. Hiti í innkeyrslu
og í stéttum. Verð 54,5 millj.
Heiðarlundur-Garðabæ
Fallegt og vandað 198 fm einbýlis-
hús á einni hæð ásamt 58 fm bíl-
skúr. Eignin skiptist m.a. í eldhús
með nýlegi innréttingu, samliggj-
andi stofu með arni og borðstofu,
um 30 fm bókstofu, 3 - 4 herb.,
um 20 fm garðstofu með kamínu og flísalagt baðherb. auk gesta w.c.
Arinn í stofu. Aukin lofthæð í stofum, bókastofu og í holi. Parket og
flísar á gólfum. Húsið er steinsteypt, timburklætt að utan með lágréttri
klæðningu. Fallega ræktuð lóð með miklum gróðri. Timburverönd
með skjólveggjum. Verð 55,0 millj.
Hringbraut - hæð og ris
Falleg 151 fm 6 herb. hæð og ris í
þríbýlishúsi ásamt 20 fm bílskúr.
Hæðin skiptist m.a. í rúmgóðar
samliggj. stofur með útgengi á
vestursvalir, eldhús með snyrtilegri
viðarinnréttingu, 4 herb. og bað-
herb. sem er flísalagt í hólf og gólf.
Þvottaaðst. í geymslu innan íbúð-
ar. Nýtanlegur gólfflötur í risi er um 80 fm og hefur verið allt nýlega
einangrað og býður upp á marga möguleika. Bílskúr upphitaður og
raflýstur. Afgirtur og fallegur suðurgarður. Verð 37,5 millj.