Morgunblaðið - 20.02.2006, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 F 17
SÉRBÝLI
Laugavegur-heil húseign. Hér
er um að ræða fjórar litlar íbúðir í bakhúsi
við Laugaveg samtals að gólffleti 145,1 fm
sem skiptast þannig: 36 fm ósamþykkt
íbúð í kjallara, 47 fm íbúð á 1. hæð auk
tveggja íbúða á 2. hæð sem eru 32 fm og
28 fm. Hús nýlega klætt að utan með báru-
járni. Verð 37,5 millj.
Lindargata. 93 fm timburhús, hæð og
kjallari, í miðborginni. Húsið er nýtt sem
tvær íbúðir í dag og þarfnast lagfæringa
bæði hið innra sem ytra. Verð 17,9 millj.
HÆÐIR
Melabraut-Seltj.- 4ra herb.
m. sérinng. Mjög falleg og mikið
endurnýjuð 119 fm 4ra herb. íbúð með sér-
inng. á jarðhæð á sunnanverðu Seltjarnar-
nesi. Eignin hefur verið mikið endurbætt,
t.d. lagnir, gólfefni og innréttingar að
mestu. Hol með góðu skápaplássi, rúmgóð
og björt stofa, eldhús með vönduðum tækj-
um og fallegri beykiinnrétt., 3 herb. og flísa-
lagt baðherb. með þvottaaðst. Hellulögð
stétt fyrir framan hús og verönd með hita-
lögn. Verð 31,2 millj.
Þórsgata. Góð 128 fm efri hæð í Þing-
holtunum. Eignin er nýtt sem tvær íbúðir í
dag, en er skv. teikn. 5 - 6 herb. íbúð og er
auðvelt að breyta því í fyrra horf. Stærri
íbúðin er um 80 fm og skiptist í tvær bjartar
samliggj. stofur, eldhús, 1 herb. og bað-
herb. Minni íbúðin er um 40 fm með nýlegri
innréttingu í eldhúsi, stofu, einu herb. og
nýlega endurnýjuðu baðherb. Snyrtileg
sameign. Verð 32,0 millj.
Öldugata. Glæsileg og algjörlega end-
urnýjuð 73 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í
þessu virðulega steinhúsi. Íbúðin skiptist í
samliggj. stofur, eldhús, baðherb. og 1
herb. Vandaðar nýjar eikarinnrétt. og nýtt
eikarparket á gólfum, nema baðherb. er flí-
salagt. Vestursvalir. Góð lofthæð. Nýlegt
gler í gluggum, lagnir endurnýjaðar og hús
hið ytra. Verð 27,9 millj.
4RA-6 HERB.
Norðurbrú- Gbæ. Glæsileg 112 fm
íbúð á 2. hæð þ.m.t. 9,8 fm geymsla í ný-
legu lyftuhúsi í nýja Sjálandshverfinu. Rúm-
gott eldhús með góðum gluggum og vönd-
uðum tækjum, 3 herb., stofa með útgangi á
suðursvalir,og flísalagt baðherb. Vandaðar
innréttingar og hurðir úr eik og parket á
gólfum. Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir.
Verð 30,8 millj.
Fornhagi. Mjög falleg 99 fm íbúð á 4.
hæð þ.m.t 8,2 fm sér geymsla í kj. Íbúðin
skiptist í forstofu/hol, 3 parketlögð herb.,
rúmgóð stofa með útgangi á suðvestur-
svalir, eldhús með fallegri hvítri innréttingu
og góðri borðaðst. og baðherb., flísalagt í
hólf og gólf. Þvottaaðstaða á baðherb.
Húsið steniklætt að utan að mestu. Verð
22,9 millj.
Jötnaborgir -4ra herb. m. bíl-
skúr. Glæsileg 107 fm 4ra herb. íbúð á
3.hæð auk 25 fm bílskúrs. Stofa með útg. á
suðursvalir, samliggj. eldhús og borðstofa,
2 herb. og baðherb. sem er flísalagt í hólf
og gólf. Þvottaherb. innan íbúðar. Innrétt-
ingar og hurðir úr maghnoy. Parket á gólf-
um. Sér geymsla á jarðhæð. Verð 26,9 millj.
Laugavegur. Vel skipulögð 105,3 fm
4ra herb. íbúð í góðu steinhúsi við Lauga-
veg. Íb. skiptist í saml. skiptanlegar stofur,
tvö herb., hol, eldhús með svölum til suð-
vesturs og baðherbergi. 2 stórar geymslur
á jarðhæð hússins. Verð 22,9 millj.
Sóleyjarrimi- 4ra herb. 50 ára
og eldri. Ný 105 fm íbúð á 2. hæð auk
6,9 fm geymslu. Íbúðin afh. fullfrágengin
með vönduðum innréttingum, en án gólf-
efna. Flísalagt baðherb. Sér bílastæði í bíla-
geymslu. Suðursvalir. Laus til afh. við
kaupsamn. Verð 23,9 millj.
3JA HERB.
Furugrund-Kóp.-með auka-
herb.í kj. Falleg og vel skipulögð 88
fm endaíbúð ásamt 15 fm herb. í kjallara.
Íbúðin skiptist í forstofu/hol, þvottaherb.
með innréttingu, 2 herb., rúmgóð og björt
stofa með útg. á vestursvalir, eldhús með
beyki innréttingu og góðri borðaðst. og
baðherb., flísalagt í hólf og gólf. Sér herb. í
kj. með aðgangi að w.c. og sturtu auk sér
geymslu. Verð 20,4 millj.
Laufengi-endaíbúð.Mjög falleg og
snyrtileg 91 fm endaíbúð með gluggum á
þrjá vegu auk 7,2 fm sér geymslu á jarð-
hæð. Góð stofa og borðstofa, opið eldhús
og 2 herb. bæði með skápum og baðherb.
Parket á allri íbúðinni, en baðherb. er flísa-
lagt. Tvennar svalir. Verð 20,9 millj.
Seljavegur- risíbúð. 3ja herb. ris-
íbúð í góðu steinhúsi í gamla vesturbæn-
um. Sér geymsla í kj. Fyrirliggja samþykktar
teikn. að um 18 fm stækkun á íbúðinni.
Laus strax. Verð 14,5 millj.
Grettisgata. Björt og þó nokkuð end-
urnýjuð 71 fm íbúð á 3. hæð auk 3,1 fm
geymslu á baklóð. Eldhús með hvítum inn-
rétt., nýlega endurnýjað flísal. baðherb., 2
góð herb. og rúmgóð stofa m. útg. á suður-
svalir. Þvottaaðst. í íbúð. Verð 19,9 millj.
Langahlíð-endaíbúð. Mjög falleg
og björt 89 fm endaíbúð á 4. hæð í nýlega
viðg. fjölbýli ásamt 7,8 fm sér geymslu í kj.
og 5,7 fm íb.herb. í risi. Rúmgóð setustofa
með frönskum gluggum, borðstofa, rúmgott
herb. með skápum, eldhús með máluðum
innrétt. og flísalagt baðherb. Suðvestursval-
ir. Mikið útsýni yfir borgina og út á sjóinn.
Gler og gluggar nýlegt. Verð 19,9 millj.
Frostafold. Falleg 102 fm 3ja herb.
íbúð á 3. hæð ásamt 21 fm bílskúr. Björt
parketl. stofa m. útg. á suðursvalir, eldhús
með ljósri innréttingu, flísalagt baðherb.
með þvottaaðstöðu og 2 rúmgóð herbergi
með skápum. Verð 19,5 millj.
Hringbraut. Mjög góð og þó nokk-
uð endurnýjuð 57 fm íbúð á 1. hæð auk
12,0 fm sér geymslu/íbúðarherb. í kj.
Eldhús með nýlegum innrétt. og góðri
borðast., 2 herb., rúmgóð parketlögð
stofa og baðherb. með glugga. Tvöfalt
og þrefalt gler í gluggum. Afgirt lóð með
leiktækjum. Verð 14,9 millj.
Rauðarárstígur. Falleg 60 fm
íbúð á 1. hæð auk 3,4 fm sér geymslu í
risi. Rúmgóð stofa, 2 herb., eldhús og
baðherb. Nýlegt merbau á gólfum. Vest-
ursvalir. Góð íbúð í nágrenni miðbæjar-
ins, stutt í alla þjónustu. Verð 14,5 millj.
Naustabryggja- glæsileg
íbúð. Glæsileg 80 fm íbúð auk 7,4 fm
geymslu í kj. við sjávarsíðuna í Bryggj-
uhverfinu. Björt stofa., rúmgott eldhús, 2
herb., bæði með skápum og flísalagt
baðherb. Allar innréttingar, parket og
hurðir úr eik. Tvennar svalir í suður og
norður. Verð 21,9 millj.
Lynghagi. Falleg 94 fm íbúð á 1. hæð
m. sérinng. í fjórbýli. Íbúðin skiptist m.a. í
Eldhús með fallegri innréttingu, stofa með
útg. á hellulagða verönd, 2 herb., annað
með góðu skápaplássi og nýlega flísalagt
baðherb með nýlegum tækjum. Bílaplan
nýlega hellulagt. Verð 27,9 millj.
Austurberg. Glæsileg og mikið endur-
nýjuð 85 fm íbúð á 1. hæð auk 6,3 fm sér
geymslu. Búið er að skipta um öll gólfefni,
innréttingar og tæki. Steinflísar og parket á
gólfum. Útgangur á verönd og garð úr
stofu. Nuddbaðkar á baðherb. sem er flísal.
í hólf og gólf. Mjög góð íbúð, göngufæri í
alla þjónustu. Verð 19,5 millj.
Suðurvangur-Hf. 3ja - 4ra
herb. Skemmtileg 3ja- 4ra herb. íbúð á
3. hæð auk sér geymslu í kj. Eldhús með
eyju og góðu skápaplássi, 2 herb. með
skápum og flísalagt baðherb. Mikil lofthæð
og halogenlýsing. Merbau parket á gólfum,
maghogny í hurðum og eldhúsinnrétt. Suð-
ursvalir. Verð 22,9 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Eigendur atvinnuhúsnæðis athugið!
Við höfum náð mjög góðum árangri í sölu á atvinnuhúsnæði í gegnum tíðina. Í dag
höfum við fjölda traustra kaupenda að öllum stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis á
höfuðborgarsvæðinu á verðbilinu 25 millj – 2 þús. millj. Margir þeirra leita að eignum í
traustri langtímaleigu. Greiðslufyrirkomulag er yfirleitt staðgreiðsla
Kringlan - skrifstofuhúsnæði
til leigu. Höfum til leigu 278 fm skrif-
stofuhæð, 7. hæð Kringlunnar. Hæðin sem
er laus 1.mars nk. getur leigst í hlutum.
Nánari uppl. á skrifstofu
Hverfisgata-gistiheimili. Glæsi-
leg 436 fm heil húseign, tvær hæðir og
kjallari auk rislofts, í miðborginni. Í húsinu
er rekið gistiheimili. Á aðalhæð eru m.a.
móttaka, 5 herb. og baðherb., á 2. hæð eru
4 íbúðarherbergi auk stúdíóíbúðar á tveim-
ur hæðum og í kjallara eru 3 íbúðarherb.,
eldhús, matsalur og baðherbergi. Eignin er
mikið endurnýjuð jafnt að innan sem utan.
Stakkahraun- Hf. Heil húseign við
Stakkahraun í Hafnarfirði. Um er að ræða
iðnaðar- og lagerhúsnæði samtals að gólf-
fleti 1.812 fm og skiptist í 361 fm vöru-
geymslu, 376 fm iðnaðarhúsnæði og 1.075
fm iðnaðarhúsnæði. Frágengin lóð. Viðbót-
arbyggingarréttur er á lóðinni að byggingu
á tveimur hæðum. Teikn. og allar nánari
upplýsingar veittar á skrifstofu.
Kaplahraun-Hf. Heil 497 fm húseign
sem hentar undir ýmiskonar rekstur s.s.
verslun, heildsölu- og skrifstofuhúsn. Húsið
stendur á horni Bæjarhrauns og Dranga-
hrauns, vel sýnilegt allri umferð, snyrtilegt
og bjart. 10 einkastæði, mjög stórir versl-
unargluggar. Upphituð gangstétt. Húsið allt
nýlega tekið í gegn og er í góðu ástandi.
Verð 68,8 millj.
Hamraborg - Kóp. 150 fm gott skrifst.húsn. á 2. hæð í Hamraborg. Húsnæðið
skiptist í móttöku, 3 góðar skrifst., eldhús/kaffistofu, snyrtingu og geymslu. Húsið var
tekið í gegn að utan á síðasta ári. Tvö bílast. fylgja eigninni í bílageymslu. Verð 17,9 millj.
2000-6000 FM LAGERHÚSNÆÐI ÓSKAST
ÓSKUM EFTIR 2000-6000 FM LAGERHÚSNÆÐI TIL KAUPS EÐA
LEIGU. STAÐSETNING: MÚLAHVERFI, SUNDAHÖFN, GRAFARVOG-
UR, ÁRTÚNSHÖFÐI EÐA GARÐABÆR
Álftamýri. Mjög falleg og talsvert end-
urnýjuð 68 fm íbúð á 4. hæð í þessum eftir-
sóttu fjölbýlum. Íbúðin skiptist í flísal. for-
stofu, 2 herb., stofu, eldhús með fallegri
innréttingu með stálklæddum borðum og
hurðum og flísalagt baðherb. Góðir skápar í
hjónaherb. Suðursvalir. 4,5 fm sér geymsla
í kj. Verð 17,0 millj.
Æsufell-útsýni. Falleg 92 fm íbúð á
7. hæð í lyftuhúsi sem er nýlega tekið í
gegn að utan. Íb. skiptist í hol, endurnýjað
baðherb., 2 herb., sjónvarpshol, eldhús
með búri innaf og bjarta stofu auk borð-
stofu. Íbúðin er öll nýmáluð. Nýjir gluggar
og gler. Sér geymsla í kj. Laus strax. Verð
16,9 millj.
Sóltún. Mjög glæsileg 81 fm 3ja herb.
íbúð í nýlegu lyftuhúsi auk sér geymslu í kj.
Íbúðin skiptist í forstofu/hol, tvö herb.,
bæði með góðu skápaplássi, stofa með út-
gengi á vestursvalir, eldhús með góðum
innréttingum og baðherb. sem er flísalagt í
hólf og gólf. Parket á gólfum. Húsið er ál-
klætt að utan og því nánast viðhaldsfrítt.
Lóð og sameign til fyrirmyndar. Verð 23,9
millj.
Vesturgata. Falleg 75 fm íbúð á 2.
hæð í góðu fjórbýlishúsi í vesturbænum.
Björt parketlögð stofa með útgengi á suð-
ursvalir, eldhús með fallegri hvítri innrétt-
ingu, 2 góð herb. og baðherb. með glugga.
Sér geymsla í sameign. Verð 18,9 millj.
2JA HERB.
Furugrund-Kóp.Mjög góð 57 fm
íbúð á jarðhæð með útg. á timburverönd.
Parketlögð stofa, eldhús með góðum inn-
réttingum, herb. með góðu skápaplássi og
flísalagt baðherb. Stutt í skóla og verslanir.
Verð 14,4 millj.
Mosgerði. Góð 43 fm ósamþykkt íbúð
á 2. hæð í þríbýli. Íb. skiptist í hol með
svefnaðstöðu, stofu, eldhús og baðherb.
auk geymslu sem nýtt er sem herb. í dag.
Hús klætt að utan. Verð 9,9 millj.
Hlíðasmári - Kópavogi - til leigu
Höfum til leigu verslunar-/þjónustu-/skrif-
stofuhúsnæði á 1. hæð og 2. hæð í þessu
nýja og glæsilega húsi við Hlíðasmára. Um er
að ræða 404 fm á 1. hæð og 648 fm á 2.
hæð. Aðkoma og staðsetning eignarinnar er
mjög góð við fjölfarna umferðaræð. Allar nán-
ari upplýsingar veittar á skrifstofu.
Köllunarklettsvegur
Til sölu samtals 1.505 fm atvinnuhúsnæði á
1. og 2. hæð við Köllunarklettsveg. Allar nán-
ari upplýsingar á skrifstofu
Suðurhraun-Garðabæ
522 fm atvinnuhúsnæði með 2 innkeyrsludyr-
um sem eru um 4,5*4,0 metrar. Um er að ræða
391 fm á götuhæð og 130 fm á 2. hæð. Á
neðri hæð eru rúmgóður salur með góðri loft-
hæð, 2 herb., baðherb., þvottaherb. og kaffi-
stofa og uppi eru þrjár rúmgóðar skrifstofur og
opin vinnurými. Flísar og parket á gólfum. Verð
67,0 millj.
Dalshraun-Hafnarfirði
Heil húseign auk byggingarréttar. Eignin
sem er þrjá hæðir stendur á 6.328 fm lóð og
fylgir henni 2.100 fm viðbótarbyggingarréttur.
Mjög góðir leigusamningar eru í gildi um
stærstan hluta eignarinnar m.a. við BYKO. All-
ar nánari upplýsingar og teikningar á skrif-
stofu.