Morgunblaðið - 20.02.2006, Síða 19

Morgunblaðið - 20.02.2006, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 F 19 Viðar Böðvarsson 694 1401 Eignir vikunnar Eignin fold@fold.is Goðheimar – Sérhæð Falleg hæð í Goðheimunum með sérinngangi. 4 svefnherb. með fataskápum. Eldhús með fallegum innréttingum og búr / þvottahús inn af. Stór stofa ásamt borð- stofu, útgengt á suðursvalir. 2 baðher- bergi. Bílskúr með hita og rafmagni. Rúmgóðar geymslur fylgja íbúðinni. V. 31,9 millj. 7175 Sólvallagata - Rvík Falleg rishæð í 3ja hæða húsi að Sólvallagötu. Fallegt út- sýni í allar áttir. 3 svefnherb., tvöf. stofa og nýlegt eldhús. Norðursvalir. Parket og flísar á gólfum. V. 34,9 millj. 7137 Vesturberg - LAUS STRAX !! 106 fm, 4ra herb. íbúð. Rúmgóð herbergi með fataskápum, bjart eldhús með borðkrók, stofa með útgengi á vestursvalir. Fal- legt baðherb. með góðri þvottaaðstöðu. V. 17,2 millj. 7048 Neðstaleiti 140 fm + Bílgeymsla Björt og falleg eign - Laus fljótlega Eignin er á frábærum stað og er á tveimur hæðum. Yfirbyggðar suður- svalir. Stór og björt stofa og borðstofa með glugga á þrjá vegu. Niðri gæti verið séríbúð, 2ja herb., þar er baðherb., hurð út í sameignina og lagnir fyrir eldhús. 7089 Kristnibraut - LAUS V. KAUPSAMN- ING Falleg 4ra herb. íbúð með stórum sólpalli. Hjónaherb. með fataherb., 2 rúmgóð barnaherb. Kirsuberjainnr. í eld- húsi. Stórt þvottarými m. geymsluplássi. V. 27,9 millj. 7058 Asparfell – 5 herb. 112,1 fm íbúð með tæplega 20 fm bílskúr. Komið er inn í rúmgott anddyri með fataskápum. Eld- hús með góðum borðkrók, útgengt á svalir þar. Stofa er tvískipt og útgengt á norðvestur svalir. Íbúðin er á efstu hæð og með afar fallegu útsýni yfir höfuð- borgina og sundin blá. 3 rúmgóð svefnherbergi. V. 18,9 millj. 7083 Hverfisgata 101 Reykjavík Vorum að fá í sölu eitt af glæsilegri húsum miðbæjarins. Húsið er samtals 436,4 fm. Þetta er glæsilegt hús sem áður hýsti norska sendiráðið og söngskólann í Reykjavík. Einstakt tækifæri til að eignast virðulegt hús í miðborginni. Verð 125 millj. nr 7052 Neðstaleiti 103 Rvík Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega raðhús á þessum vin- sæla stað. Húsið er allt meira og minna endurnýjað á smekk- legan hátt. Falleg gólfefni og vandaðar innréttingar. Stór stofa með suðursvölum og fal- legu útsýni. Vönduð eign á góð- um stað. Verð 58 millj. Skipholt - 105 Rvík Rúmgóð 115 fm, 5-6 herb. íbúð. 4-5 svefnh. Stór stofa og gott eldhús. Bílskúrsréttur. Eign á besta stað. Stutt í skóla og þjónustu. V. 22,9 millj. 7203 Grettisgata - 100 fm - Nýlegt hús Vorum að fá í sölu rúmgóða íbúð á þess- um vinsæla stað rétt við miðbæinn. Íbúðin er ca 100 fm. 2 góð svefnherb., stór stofa, opið inní hol og eldhús. 2 bílastæði. Stórir gluggar á stofu. Þetta er falleg eign sem býður uppá mikla mögu- leika - Laus fljótlega. 7166 Lækjargata - Hafnarfirði Falleg og vel skipulögð 5 herb. íbúð á efstu hæð í Lækjargötu í Hafnarfirði með góðu út- sýni. 2 svefnherb., stór geymsla sem auðveldlega er hægt að breyta í svefnh., stór stofa samliggjandi eldhúsi og borð- stofu. Stæði í bílgeymslu getur fylgt eigninni. V. 21,8 millj. 6807 Álfhólsvegur - 200 Kópavogi Góð 4ra herb. risíbúð. 3 stór svefnh. Rúmgóð stofa og gott eldhús. Bað tekið í gegn. Útsýni og örstutt í skóla. V. 19,9 millj. Barónstígur – 82,9 fm Falleg íbúð á efstu hæð með góðu útsýni. Góðar inn- réttingar í eldhúsi. Snyrtilegt baðherb. með flísum. Hjónaherb. með 2 gluggum og fataskápi sem nær upp í loft. Auð- veldlega hægt að bæta við einu herbergi til viðbótar. Geymsla í sameign. Falleg eign í góðu fjölbýli á rólegum stað í 101 Reykjavík. V. 22,5 millj. 7140 Goðaborgir - 112 Grafarvogi Björt og falleg 3ja herb. íbúð með frábæru útsýni. 2 góð svefnherb. með skápum, stór stofa með suðursvölum.Baðh. m. sturtu- klefa og þvottvélat. V. 17.9 millj. 7100 Ægisíða - 107 Rvk Vorum að fá í einka- sölu fallega jarðhæð með sérinngangi í tvíbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Rúmgóð stofa, falleg eldhúsinnrétting, sérinngangur. Eigninni fylgir síðan skjólsæll, afgirtur suðurgarður. Þetta er falleg eign á góðum stað í vestur- bænum. 7165 Veghús - Grafarvogi 3ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftublokk, 92,2 fm. Fataskápar í svefnherb. Þvottarými og búr inn af eld- húsi. Stórar svalir. Geymsla á sömu hæð og íbúð. Vel með farin eign í ró- legu fjölbýli. V. 18,3 millj. 7065 Þórðarsveigur - m/bílgeymslu. Gullfal- leg og vel umgengin eign á þessum vin- sæla stað. Rúmgóð stofa opin inní eld- húsið. Góð herbergi, bílageymsla, lyfta í húsinu. Fallegar innréttingar og parket. Góðar svalir. Þvottahús innan íbúðar. Gengið úr bílgeymslu beint í lyftuna. Sérinngangur frá svölum. Stór geymsla. V. 20,9 millj. 7164 Hátún - 3ja herb. 88,4 fm íbúð á 5. hæð í lyftublokk. Flísalagt anddyri og hol. Hvítar innréttingar í eldhúsi. Rúm- góð stofa, útgengt á suðursvalir. Hjóna- herb. með fataskápum sem ná upp í loft. Góð lýsing í íbúðinni. V. 18,5 millj. 7176 Rekagrandi - 107 Rvík Góð 2ja herb. íbúð. Eldhús og stofa í opnu rými. Rúm- gott herb. m/skápum. Stutt í alla þjón- ustu. V. 14.5 millj. Auðarstræti - 101 Rvk Björt og góð 44 fm, 2ja herb. íbúð á rólegum stað mið- svæðis í borginni. Rúmgóð stofa og gott svefnherb. Fallegur gróinn garður. Góð fyrstu kaup. TILBOÐ Hraunbær - Laus strax! Falleg 3ja herb. 68,8 fm íbúð á 2. hæð. Góð sam- eign með sauna. Björt íbúð m. stórum svölum. 2 svefnherb., annað með stórum fataskáp sem nær upp í loft. Parket á gólfi. V. 14,5 millj. 7143 Vesturgata - 101 Rvík Glæsileg þakíbúð með bílageymslu í nýlegu húsi. Íbúðin skiptist í svefnherb., stofu/borð- stofu, eldhús með fallegri innréttingu og gott baðherb. Óvenju stórar svalir og út- sýni eins og best gerist. V. 19,9 millj. Sumarhús - Öndverðarnesi Vorum að fá í sölu þennan fallega bústað sem stendur á gróðursælum stað í landi Önd- verðaness. Bústaðurinn er A-bústaður, skráður 40,8 fm en svo er einnig gott svefnloft. Stutt í vinsælan golfvöll, sund og þjónustumiðstöð. V 8,5 millj. Sumarbústaðir Sumarb.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.