Morgunblaðið - 20.02.2006, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 F 27
Opið
mánudaga-fimmtudaga frá kl. 9-12 og 13-17.30
föstudaga frá kl. 9-12 og 13-17.
Einbýli
Heiðvangur-Hafnarfirði
Erum með í sölu vel staðsett 225 fm ein-
býlishús með bílskúr innst í botnlanga á
þessum rólega stað í Hafnarfirði. Eignin er
laus til afhendingar við undirritun kaup-
samnings. Nánari uppl. á skrifstofu FM,
sími 550-3000. Einnig fmeignir.is og mbl.is
Verð 45 millj. 70942
Hæðir
Garðstígur - Hafnarfirði
Erum með í sölu mikið endurnýjaða hæð
og ris auk bílskúrs á þessum vinsæla stað
í Hafnarfirði. Eign fyrir vandláta. Nánari
uppl. á skrifstofu FM, Hlíðasmára 17, sími
550-3000. Einnig mbl.is 50510
4ra herbergja
Fellsmúli
Erum með í sölu 4ra herb íbúð á 1. hæð
við Fellsmúla. Vel staðsett eign. Stutt í alla
þjónustu. Eignin er laus til afhendingar við
undirr. kaups. 30863
Lautasmári - Kópavogi
Erum með í sölu fallega 128 fm íbúð á 8.
hæð (efstu) með gríðarlega miklu útsýni.
Gólfefni eru parket og flísar. Tvennar sval-
ir. Snyrtileg sameign. Eign sem vert er að
skoða. Nánari uppl. á skrifst. FM, sími
550-3000. 30865
3ja herb.
Hverfisgata
Erum með í einkasölu 71 fm, fallega íbúð á
1. hæð í litlu fjölbýli við Hverfisgötu. Gólf-
efni parket. Nýir gluggar og gler í íbúðinni.
Skipt hefur verið um þak á húsinu. Ný raf-
magnstafla. Eign sem vert er að skoða.
Nánari uppl. á skrifstofu FM, sími 550-
3000. Verð 14,9 millj. 21162
2ja herb.
Miklabraut.
Erum með í sölu fallega 2ja herb. íbúð á 2.
hæð í húsi sem var allt tekið í gegn, múrað
og endurskeljað, að utan árið 2005. Nánari
uppl. á skrifst. FM, sími 550-3000. Einnig
fmeignir.is og mbl.is Verð 15,9 millj.
Garðhús - Grafarvogi
Erum með í sölu snyrtilega 2ja herb. íbúð á
2. hæð (miðhæð), auk bílskúrs. Þvottahús í
íbúð. Gólfefni parket. Rúmgóðar suður
svalir. Snyrtileg sameign. Stutt í skóla og
þjónustu. Nánari uppl. á skrifstofu FM,
sími 550-3000. Verð 18,3 millj. 1847
Fyrirtæki
KRÁ - REYKJANESBÆR
Erum með í sölu vel rekinn veitingastað
“Pub” á frábærum stað í hjarta Reykjanes-
bæjar. Hægt er að kaupa alla húseignina
og reksturinn, eða bara rekstur og innrétt-
ingar. Nánari uppl. á skrifst. FM, sími 550-
3000. Einnig fmeignir.is.
Sími 550 3000
fmeignir@fmeignir.is
www.fmeignir
www.fasteignamidstodin.is
FJÁRFESTAR -
BYGGINGAVERKTAKAR
Til sölu nokkrar einbýlishúsalóðir í Mosfellsbæ.
Hjá Fasteignamiðstöðinni er einnig til sölu umtalsvert af
framtíðarbyggingalandi í Reykjavík og í nágrannasveitar-
félögunum. Einnig á Reykjanesi og í nágrenni við Selfoss,
Hveragerði, Borgarnes og Egilsstaði.
Nánari uppl. á skrifstofu FM (Magnús), Hlíðasmára 17,
sími 550-3000.
SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ
Sölumenn FM aðstoða
Sjá mikinn fjölda eigna og mynda
á fmeignir.is og mbl.is
Hægt er að skoða fleiri myndir af eigninni á www.kirkjuhvoll.com.
Nánari upplýsingar veitir Aron Karlsson í síma 861-3889.
Skrifstofuhúsnæði til leigu/sölu
Fasteignafélagið Kirkjuhvoll ehf. sérhæfir sig í útleigu á skrifstofu-, þjónustu-, lager- og iðnaðarhúsnæði og er með rúmlega 35.000 m² á höfuðborgarsvæðinu.
FASTEIGNAFÉLAGIÐ KIRKJUHVOLL EHF.
www.kirkjuhvoll.com
Grensásvegur 16a. 1325 m2 skrifstofuhúsnæði, steinsteypt hús á þremur hæðum
auk kjallara. Stendur á horni Fellsmúla og Grensásvegar á áberandi stað og hefur
mikið auglýsingagildi. Húsinu tilheyra alls 33 bílastæði, þar af 8 í lokuðu bíla-
stæðahúsi.
Laust til afhendingar 1. ágúst.
Hægt er að skoða fleiri myndir af eigninni á
www.kirkjuhvoll.com.
Nánari upplýsingar veitir Aron Karlsson í síma 861-3889.
Atvinnuhúsnæði til leigu/sölu
Suðurhraun 3, Garðabæ. Vesturhluti 3000 m² fjölnotahúss, þar
af um 900 m² skrifstofuhæð með fullbúnu mötuneyti og búnings-
aðstöðu. Mikil lofthæð (allt að 7 metrar að hluta), stór lóð, gáma-
aðstaða, stórar innkeyrsludyr og næg bílastæði. Húsið hefur mik-
ið auglýsingagildi þar sem Álftanesvegur verður lagður handan
hússins. Samþykktur 1000 fm byggingaréttur. (Heildarstærð getur
orðið 4000 fm).
Laust til afhendingar 1. maí.