Morgunblaðið - 20.02.2006, Qupperneq 28
28 F MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Guðmundur F. Kristjánsson
sölumaður
HRAUNBÆR - 4RA HERBERGJA
Íbúð á 3. hæð, 113 fm í góðu fjölbýlishúsi,
flísar á forstofu, dúkur á eldhúsi, parket á
holi, herbergjum og stofu, svalir í suðvestur.
Mjög barnvænt umhverfi. Ásett verð 18,9
millj.
ESKIHLÍÐ - 105 REYKJAVÍK Um er
að ræða íbúð á 3. hæð sem er 103,7 fm.
Íbúðin er með flísum á gólfi, utan hluta úr
stofu og herbergjum sem eru með parketi.
Á efstu hæð hússins er aukaherbergi sem
fylgir eigninni. Að utan er eignin nýtekin í
gegn. Sameiginleg rými á neðstu hæð sem
og sérgeymsla. Ásett verð 19,9 millj.
RJÚPUFELL - REYKJAVÍK 4ra herb.
108 fm íbúð á efstu hæð. Viðhaldslítið fjöl-
býli, komið er inn á hol með skápum, frá holi
er gengið inn í stofu, eldhús og herbergin.
Parket er á allri íbúðinni að undanskildu
baðherbergi og þvottahúsi sem eru flís-
alögð. Talsvert endurnýjuð eign. Sérgeymsla
fylgir eigninni. Ásett verð 17,4 millj.
HÁTEIGSVEGUR - ENDURNÝJAÐ
HÚSNÆÐI- FÍN STAÐSETNING -
FJÓRAR ÍBÚÐIR - 2JA-4RA HERB.
Erum með í sölu fjórar íbúðir, 2ja herb. 71 fm,
3ja herb. 95,9 fm, 4ra herb. 112 fm og sú
stærsta 4ra herb. 122,7 fm. Verð frá 21,9
millj. og upp í 39,9 millj. Nánari uppl. um
eignina og teikningar er hægt að fá á skrif-
stofu Kletts.
ÁLFKONUHVARF ENDAÍBÚÐ Vorum
að taka í sölu glæsilega 120 fm, 4ra herb.
íbúð á skemmtilegum stað við Rjúpnahæð
á Vatnsenda. Fallegt eikarparket á gólfum
herbergja og stofu, náttúrusteinn á forstofu,
þvottahúsi og eldhúsi. Bílastæði í lokaðri
bílageymslu. Fallegt útsýni af flísalögðum
svölum. Ásett verð 29,7 millj.
5 SVEFNHERBERGI Í LINDUNUM Er-
um með í sölu 141 fm íbúð á efstu hæð við
Fífulind, sérinngangur, íbúðin er á tveimur
hæðum. 5 Svefnherbergi, rúmgóð stofa,
bað, eldhús, þvottahús og sjónvarpshol. Ný
innrétting á baði og í eldhúsi frá HTH, gólfefni
parket og flísar. Stutt í skóla og leikskóla og
öll helsta þjónusta í næsta nágrenni. Ásett
verð 29,9 millj.
.
SÉRHÆÐIR VIÐ TRÖLLATEIG,
MOSFELLSBÆ - TIL AFHENDINGAR
Í VOR! Einungis tvær 115 fm íbúðir eftir.
Um er að ræða 4ra herb. sérhæðir í fallegu
tveggja hæða húsi. Íbúðunum verður skilað
fullbúnum án gólfefna. Baðherbergi verður
flísalagt á gólfi og veggjum og þvottaher-
bergi á gólfi. Íbúðirnar verða tilbúnar til af-
hendingar í apríl/maí 2006 Verð 24,8 millj.-
Innréttingar frá INN-X, val um eik, kirsuber
eða hlyn.- Heimilistæki af gerðinni Whirlpool
frá Heimilistækjum.- Flísar á baði, þvottahúsi
og forstofu eru frá Álfaborg.- Innihurðir eru
spónlagðar með maghony/eik/birki frá Agli
Árnasyni.- Hreinlætis og blöndunartæki eru
frá
Tengi.
LINDASMÁRI — 201 KÓPAVOGI
Fallegt raðhús á góðum stað í Smárahverfi.
Fallegur sólskáli, verönd, lítill garður. Húsið er
174 fm á tveimur hæðum með innbyggðum
bílskúr. Nánari uppl. á fasteignasölunni Kletti.
ÁSGARÐUR - BÚSTAÐAHVERFI
Skemmtilegt og opið raðhús á þremur hæð-
um. Alls er eignin 109,3 fm og skiptist í kjall-
ara þar sem hægt væri að nýta sem ung-
lingaherbergi eða vinnuherbergi, miðhæð
þar sem eru aðal vistarverur hússins, s.s. for-
stofa, eldhús og stofa með útgengi út í garð
með verönd. Á efstu hæð eru tvö barnaher-
bergi, baðherbergi og hjónaherbergi með
góðri lofthæð og góðu skápaplássi. Eignin
hefur verið töluvert endurnýjuð á síðustu ár-
um að sögn eiganda. Ásett verð 23,9 millj.
Elliðavatn - Vatnsendi — Einbýli á 1 hæð
Frábært hús á einni hæð, aðeins um 150
metra frá Elliðavatni. Húsið er alls 302,4 fm,
þar af húsið sjálft 254,7 fm + 47,7 fm bílskúr.
Húsið er í byggingu. Nánari uppl. á skrifstofu.
ENNISHVARF — FRÁBÆR EIGN —
GÓÐ STAÐSETNING Vorum að fá
þetta glæsilega einbýlishús við Ennishvarf í
Kópavogi í sölu. Eignin er alls 374,9 fm, þar af
bílskúr 41,7 fm. Teikningar og nánari uppl. á
skrifstofu.
AUSTURGERÐI - 108 REYKJAVÍK
Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum sem
auðvelt væri að nýta sem tvíbýli. Húsið skipt-
ist í alls 8 herbergi, tvö eldhús og tvö baðher-
bergi, þvottahús, bílskúr á efri hæðinni með
rafmagni, hita og vatni, sérinngangur er á
neðri hæð, Allt tréverk, innréttingar, hurðir
og skápar, er sérhannað og -smíðað. Stór
og fallegur garður í mikilli rækt, hellulagður
að hluta. Ásett verð 54,8 millj.
VATNSENDI - VIÐ ELLIÐAVATN.
STÍLL, FÁGUN, BIRTA, RÝMI, LOFTHÆÐ. FRÁ-
BÆR EIGN. Erum með í einkasölu stórglæsi-
legt einbýlishús á frábærum stað við Elliða-
vatn. Húsinu verður skilað fullbúnu að utan
og fokheldu að innan eða eftir nánara sam-
komulagi lengra komið. Húsið er staðsett á
góðri lóð, alls er eignin 355 fm. Frábært út-
sýni yfir Elliðavatn og að fjallahringnum þar í
kring. Stutt á að vera í þjónustu í hverfinu í
framtíðinni sem og í skóla og leikskóla. Allar
nánari uppl. er hægt að nálgast á skrifstofu
Kletts.
SKEMMTILEGT EINBÝLI Á ÁLFTA-
NESI. Stórskemmtilegt og spennandi hús,
sem býður upp á mikla möguleika. Eignin er
alls 191 fm og þar af er 50 fm bílskúr. Fallegur
gróðurskáli með vínviðarrækt (vínber)
(stærð skálans er ekki í fm tölu íbúðar að
sögn eiganda). Fallegur garður og fjöl-
skylduvænn staður. EIGN SEM VERT ER AÐ
SKOÐA !!! Ásett verð: 54,9 millj.
LYNGHEIÐI - VIÐ VÍGHÓL Í
KÓPAVOGI Frábærlega staðsett og fal-
legt einbýli á kyrrlátum og góðum stað. Ein-
býlið er á einni hæð 137,6 fm og 30 fm bíl-
skúr, alls 167,6 fm. Nánari lýsing á eigninni:
Komið er inn í forstofu með leirflísum, gest-
asnyrting, þvottahús og geymsla út frá for-
stofu. Sjónvarpsstofa, borðstofa og stofa eru
með eikarparketi á gólfum. Eldhús með
góðum borðkrók, flísar á gólfi, þrjú svefnher-
bergi, (hjónaherbergið endurnýjað, nýir
skápar og nýtt parket), Baðherbergið nýtt
og flísalagt, sturta með nuddi og gufu, fal-
legar innréttingar. Í garði er stór timburver-
önd með heitum potti. Húsið er klætt að ut-
an með steni, þakkantur endurnýjaður að
hluta. Einstök staðsetning á frábærum stað
við Víghól í Kópavogi þar sem er mikið og
fallegt útsýni. Ásett verð 48,5 millj.
KÖGURSEL - PARHÚS- RÓLEGT
HVERFI Fallegt og vel staðsett parhús á
þremur hæðum á rólegum og góðum stað í
Seljahverfi. Um er að ræða 158,5 fm eign,
þar af 23,5 fm bílskúr. Gólfefni flísar og park-
et. Skjólgirðing og góð verönd á tveimur
hliðum húss, fallegir gluggar, tvö baðher-
bergi. Góð og vel staðsett eign. Ásett verð
34,6 millj.
RJÚPNASALIR 12 - SALAHVERFI
Glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð í nýlegu
lyftuhúsi í Kópavogi. Íbúðin skiptist í hol, bað-
herbergi, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og
þvottahús. Eikarparket og flísar á gólfum.
Glæsilegt útsýni af svölum. TOPPEIGN.
Ásett verð 21,9 millj.
ÁLFKONUHVARF 35 - SÝN-
INGARÍBÚÐ-TILBÚIN TIL AFHEND-
INGARGlæsileg ný 3ja herbergja 99 fm
íbúð á 2. hæð í viðhaldslitlu lyftuhúsi, ásamt
stæði í lokaðri bílageymslu. Glæný og fullbú-
in íbúð á góðum stað í hinu nýja Hvarfa-
hverfi á Vatnsenda. Nýtt parket á gólfum og
flísar á baðherbergi, forstofu og þvottaher-
bergi, lýsing í loftum frá LUMEX, gluggatjöld
frá Nútíma, heimilistæki fylgja með frá Heim-
ilistækjum (þvottavél, þurrkari, ískápur og
uppþvottavél)Hafið samband við sölumenn
til að fá bóka skoðun 5345400/821-5401
SÍMI 534 5400
WWW.KLETTUR.IS
SKEIFAN 11 REYKJAVÍK
SÍMI 534 5400 FAX 534 5409
RJÚPNASALIR 12 - ÍBÚÐ Á 5 HÆÐ
Sérlega falleg íbúð með glæsilegum nýjum
innréttingum. Fallegt gólfefni á allri íbúðinni,
flísar og hnotuparket. Halogenlýsing. Fallegt
útsýni yfir Esjuna og golfvöllinn. EIGN FYRIR
VANDLÁTA. Ásett verð 23,5 millj.
ÁLFTAMÝRI - REYKJAVÍK. Mjög fal-
leg og rúmgóð 82,3 fm íbúð á 2. hæð upp á
fyrsta stigapall í 4ra hæða fjölbýli á eftirsótt-
um stað við Álftamýri. Parket á öllum gólfum
nema í eldhúsi þar eru korkflísar og borð-
krókur við glugga, tengi fyrir þvottavél. Á
baðherbergi eru flísar á gólfi og veggjum,
sturtuklefi og vaskinnrétting. Suðursvalir. Stutt
í þjónustu og skóla. Ásett verð 17,2 millj.
ÞÓRÐARSVEIGUR - GRAFAR-
HOLTI Skemmtileg og vel staðsett,3ja herb.
íbúð með sérinngangi og stæði í lokaðri
bílageymslu. Íbúðin er 92 fm og vel skipu-
lögð, fallegar innréttingar úr alarvið, rúm-
góðar svalir. Íbúðin er á 2. hæð í lyftublokk.
RJÚPNASALIR - GLÆSIEIGN - ÚT-
SÝNI Mjög glæsileg 3ja herb. 94 fm íbúð,
ein sú glæsilegtasta á markaðinum í dag.
Íbúðin er á 7. hæð í 10 hæða lyftuhúsi,
byggðu árið 2003. Íbúðin er með fallegu út-
sýni og er innréttuð á smekklegan hátt, m.a.
eru loft í stofu, svefnherbergi og baðher-
bergi tekin að hluta til niður og sett í þau ha-
logen lýsing og rauð flúorljós lýsing. Stæði í
bílageymslu. Ásett verð 25,9 millj.
HAMRABORG - MIÐBÆ KÓPA-
VOGS Um er að ræða 2ja herb. íbúð í
miðbæ Kópavogs í Hamraborg. Stutt í alla
þjónustu. Gott skipulag er í íbúðinni, hún er
64,4 fm á 3. hæð. LYKLAR Á SKRIFSTOFU.
Eignin þarfnast standsetningar. Ásett verð
14,3 millj.