Morgunblaðið - 20.02.2006, Síða 29

Morgunblaðið - 20.02.2006, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 F 29 Mjög glæsileg 3ja-4ra herb. íbúð með frábæru útsýni á 8. hæð í nýlegu viðhaldsfríu 12 hæða lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. innréttingar eru úr kirsuberjavið. Gólfefni eru gegnheilt rauðeikarparket á öllum gólfum nema á baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf með nuddbaðkari með sturtuaðstöðu. Þvottarherb. með flís- um og vaskborði. Eldunareyja með háf úr burstuðu stáli yfir helluborði. Búið er að stækka stofuna á kostnað eins herbergis, auðvelt að breyta aftur. Útgengt á stórar s-svalir með frábæru útsýni. Í húsinu er myndavéladyrasími og tvær lyftur. Ásett verð 27,8 millj. RJÚPNASALUR - NÝTT Í SÖLU-SALAHVERFI Mjög fallega 4ra herb. rúmlega 112 fm íbúð við Galtalind í Kópavogi. Íbúðin er björt og falleg á góðum stað í Galtalind, stutt í skóla og leikskóla og alla þjónustu. Ásett verð 26,9 millj. Eigendur (Brynjar og Kristgerður, íbúð 0301) taka á móti gestum. GALTALINDINNI OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI 17:00 - 19:00 Húsið stendur á frábærum stað þar sem húsin í Baugakórnum liggja í hring og inni í hringnum er gert ráð fyrir leiksvæði fyrir börn. Í næsta nágrenni er gert ráð fyrir að muni rísa fjölbrautaskóli, leikskóli og barnaskóli og einnig er búið að skipuleggja mikið og gott íþróttasvæði með frábærri aðstöðu til íþróttaiðkunar í næsta nágrenni við Kórahverfi. Auðveld aðkoma er að Kórahverfinu og stutt í allar áttir svo sem útivistarparadísina í Heiðmörk og er Elliðavatnið heldur ekki langt undan. Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna, þó verður flísalagt á gólfi og veggjum baðherbergis og á gólfi þvottahúss og forstofu. • Innréttingar eru frá INN-X, spónlagðar með eik, kirsuberjaviði eða hlyni • Heimilistæki eru af gerðinni Whirlpool frá Heimilistækjum • Flísar á baði, þvottahúsi og forstofu eru frá Álfaborg • Innihurðir eru spónlagðar með mahóní/eik/birki frá Agli Árnasyni • Hreinlætistæki og blöndunartæki eru frá Tengi • Öllum íbúðum fylgir stæði í bílageymslu ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR UM EIGNINA ER HÆGT AÐ NÁLGAST HJÁ SÖLUMÖNNUM KLETTS FASTEIGNASÖLU Í SÍMA 534 5400 18 ÍBÚÐA LYFTUHÚS Á ÞREMUR HÆÐUM MEÐ BÍLSKÝLI. SÉRINNGANGUR Í ÍBÚÐIR AF SVÖLUM. FASTEIGNASALAN KLETTUR KYNNIR NÝTT Í SÖLU BAUGAKÓR 5-7 Íbúðirnar sem um ræðir eru 3ja til 4ra herbergja 3ja herbergja íbúðir eru frá 96-100 fm 4ra herbergja íbúðir eru frá 136-140 fm baugakor.com og klettur.is Fasteignasalan Klettur hefur hafið sölu á RC-húsum. Um er að ræða efni í sum- arhús og íbúðarhús í miklu úrvali. Efnið í húsin er sérvalin norsk fura af háum gæðaflokki (1. sorteringu) og er af- greitt að mestu tilsniðið frá Noregi. Ein- angrunin í húsin er íslensk steinull frá Sauðakróki. Sperrur eru þurrkaðar, þykktarheflaðar og afréttaðar. Þær koma verksmiðjusamsettar ef húsið er einnar hæðar með burstaþaki (ekki valmaþaki). Að innan eru húsin klædd með gifsi. Húsin eru klædd að utan með OSB plötum 12,5 mm á veggi og 15 mm á þak og öndunardúk til vindþéttingar. Nánast allt efni, úti og inni, kemur tilsniðið og fylgir þar allt með sem þarf til að reisa húsin á því byggingastigi sem um er sam- ið, að frátöldum festingum í steypta plötu eða öðrum undirstöðum, endanlegum gólfefnum, innréttingum, hreinlætistækjum, rafmagns-, hita-, vatns- og frárennslis- lögnum. Þá fylgir ekki málning eða efni til undirvinnu fyrir málningu, s.s. spartl, úthornalistar og þess háttar. Allar ut- anhússklæðningar er hægt að fá fúavarðar og litaðar. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR ER HÆGT AÐ NÁLGAST Á VEF RC HÚSA OG EINNIG HJÁ SÖLUMÖNNUM KLETTS FASTEIGNASÖLU Í SÍMA 534 5400 FASTEIGNASALAN KLETTUR HEFUR HAFIÐ SÖLU Á RC-HÚSUM RC HÚS NÝ TT www.rchus.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.