Morgunblaðið - 20.02.2006, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 20.02.2006, Qupperneq 32
32 F MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ VÍÐIVANGUR - HF. - EINBÝLI/TVÍBÝLI Nýkomið sérlega fallegt pallbyggt einbýli með inn- byggðum bílskúr og sér 2ja herb. íbúð á jarðhæð m. sérinngangi, samtals 281,5 fm. Parket, hraunlóð, góð staðsetning. Góð eign. Verð 51,5 millj. VESTURGATA - HF. - EINB. Glæsilegt um 150 fm pallbyggt einbýli sem skiptist í stofu, eldhús, baðherbergi, sjónv.hol, þvottaherb., 3 góð barnaherb., stórt svefnhverb., snyrtingu o.fl. Húsið hefur allt verið endurnýjað á sl. árum að utan sem innan. Glæsilegt eldhús og baðherbergi. Sjón er sögu ríkari. Húsið er laust strax. Góð staðsetning í vesturbæ Hafnarfjarðar. Stutt í miðbæ o.fl. Laust strax. Verð 31,5 millj. Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali LÆKJARBERG - HF. EINB/TVÍB. Sérlega fallegt og vandað tvílyft einbýli með innb. bílskúr, samtals 280 fm. Á 1. hæð er góð 2ja herb. íbúð með sérinngangi. Útgangur frá efri hæð niður í garðinn, glæsileg verönd með heitum potti, tvennar rúmgóðar svalir, útgangur þaðan út í garð. Góð staðsetning í enda botnlanga. Verðtilboð. SUÐURHVAMMUR - HF. - RAÐHÚS Glæsilegt, tvílyft raðhús með innb. bílskúr, samtals 220 fm. Vandaðar innréttingar, parket, rúmgóð svh., stofa, borðst., o.fl. Góð eign. Verð 38,5 millj. BREKKUHVAMMUR - HF. Tvær íbúðir. Sérlega skemmtilegt pallbyggt einbýli með bílskúr og aukaíbúð á jarðhæð m. sérinngangi, samtals 212 fm. Eignin er mjög vel staðsett við opið svæði í rólegu íbúðarhverfi, stutt í verslun og alla þjónustu. Eignin hefur verið talsvert endurnýjuð á liðnum árum og fengið mjög gott viðhald. Góð eign, frábær staðsetning. Verðtilboð. KIRKJUVEGUR - HF. - EINB. Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra stað lítið snoturt einb. skráð 93 fm Húsið hefur verið talsvert endurnýjað á liðnum árum. Nýtt járn og allir gluggar og gler. Þrjú svefnherb., baðherb. og eldhús ný- standsett. Verð 26 millj. 94094-1 SKÚLASKEIÐ - HF. - EINB. Glæsileg, virðuleg húseign á þremur hæðum auk 30 fm bílskúrsplötu, samtals 300 fm. Húseign sem býð- ur upp á mikla möguleika. Frábær staðsetning (ör- stutt frá miðbænum). Útsýni. Verð 52 millj. EINIBERG - HF. Fallegt einbýli á þremur hæðum, skráð 209,4 fm m. bílskúr 30,7 fm. Húsið var áður innréttað sem tvær íbúðir en er í dag nýtt sem ein eign. Forstofa, 2 sv.herb., stofa, borðstofa, baðh., eldhús m. borðkrók og hol. Efri hæðin: 3 sv.herb., stofa, baðh. og hol. Í kjallara hússins er þv.hús og geymsla. V. 35 millj. SUÐURVANGUR - HF. EINB. Nýkomið í einkasölu glæsilegt tvílyft einbýli m. bíl- skúr og kjallara undir bílskúr, samtals 282 fm. Stofa, borðstofa, glæsilegt eldhús, 6 svefnherb., sjónv.skáli, arinn o.fl. Húsið var nánast allt innréttað að innan fyrir um 2 árum, m.a. sérsmíðaðar innrétt- ingar, parket o.fl. Verönd m. skjólgirðingum og heit- um potti. Góð staðsetning, stutt í skóla og þjónustu. Verðtilboð. KÁRSNESBRAUT - KÓP. Mjög gott tveggja íbúða hús, 264 fm á tveimur hæðum á útsýnisstað í vesturbæ Kópavogs. Eignin skiptist í aðalhæð: Forstofa, hol, eldhús, stofa, 3 svefnherb., og baðherbergi. Jarðhæð: Sér 2ja her- bergja um 90 fm íbúð sem skiptist í forstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi, og baðherbergi. Eigninni fylgir 41 fm bílskúr. Búið er að klæða hluta hússins að ut- an. Sjávarútsýni. Verð 49 millj. BREIÐVANGUR - HF. Falleg endaíbúð á annarri hæð á þessum góða stað í norðurbæ Hafnarfjarðar. Íbúðin er 160,1 fm með geymslum og bílskúr. Íbúðin sjálf er 118,1 fm, tvær geymslur eru 17,9 fm og bílskúr er 24,1 fm. Skipting eignarinnar: 4 svefnherbergi, hol, stofa, eldhús, bað- herbergi, þvottahús, geymslur og bílskúr. Þetta er falleg eign sem vert er að skoða. V. 24,3 millj. FLÓKAGATA - HF. - SÉRHÆÐ - 2 ÍBÚÐIR Björt og skemmtileg efri sérhæð í tvíbýli, um 130 fm með sérinngangi auk studíóíbúðar í kjallara. Auðvelt í útleigu. Samtals 160 fm. Svalir, sjávarútsýni. Góð stað- setning í vesturbæ Hf. Stutt í miðbæinn. Verð 29,5 millj. 26765 MIÐVANGUR - HF. - RAÐHÚS Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra stað fallegt 187 fm raðhús með innbyggðum bílskúr. Eignin er mjög vel staðsett innanlega í botnlanga. Góð eign, vel umgeng- in. Verð 34,5 millj. 112679-1 HRAUNBRÚN HF. - ÞVOTTAHÚS/EFNALAUG Höfum fengið í einkasölu rótgróna efnalaug/þvottahús ásamt fasteigninni Hraunbrún 40, þ.e. um 250 fm einb./tvíb. sem skiptist þannig: Jarðhæð og bílskúr (hluti af efnalaug) þar sem efnalaug er til húsa, efri hæð og ris. Aðalhæð: sérinngangur, stofa ,borðstofa, eldhús, svefnherb., sjónvarpshol, o.fl. Ris, 4 svefnherb. o.fl. góð staðsetning, miklir möguleikar, góð húseign, húseign og fyrirtæki seld saman. Rótgróið fyrirtæki. Upplýsingar gefur Helgi Jón á skrifstofu. HERJÓLFSGATA - HF. - 60 ÁRA OG ELDRI Höfum fengið í einkasölu á þessum frábæra stað glæsilega 97 fm íbúð ásamt bílskýli á efstu hæð í þessu vandaða lyftuhúsi. Íbúðin er öll hinn glæsileg- asta með mikilli lofthæð og vönduðum innréttingum þar sem ekkert er til sparað. Sjávarútsýni. Íbúðin er til afhendingar nú þegar, algjörl. tilbúin með vönduðum gólfefnum. Hafið samband við sölumenn Hraunhamars sem sýna íbúðina. Verð 32 millj. FURUVELLIR - GLÆSILEGT EINBÝLI Nýkomið í einkasölu glæsilegt einbýli á einni hæð ásamt flísalögðum bílskúr, samtals 215,4 fm. Eignin er sérlega vönduð í alla staði og glæsilega innréttuð með vönduðustu efnum og innréttingum á nýtískulegan hátt og mjög gott samræmi er í öllu efnisvali. 4 svefnherb., glæsilegt baðherb., niðurlímt parket og flísar á gólfum. mikil lofthæð, halógen-lýsing. Glæsileg eign í algerum sérflokki. ASPARHVARF 17 B, D - SÉRHÆÐIR TILBÚIÐ. Sex glæsilegar sérhæðir, 134,3 fm, afhendast fullbúnar án gólfefna. Sérmíðaðar eikarinnréttingar í íbúðunum með valmöguleika á eldhúsinnréttingu. Glæsilegt baðh. m. nuddbaðkari og sturtuklefa, gesta- snyrting. 3 góð svefnh., þvottah. og geymsla innan íbúðar, allt sér. Glæsilegt útsýni úr íbúðum efri hæðar, sér afnotagarður með íbúðum neðri hæðar. Fullbúin sýningaríbúð. Uppl. veita sölumenn Hraunhamars. SKÓLAGERÐI - KÓP. - EINBÝLI Mjög fallegt tveggja íbúða hús, 169,2 fm ásamt 45 fm bílskúr, samtals um 214,2 fm. Húsið er í byggt árið 1947 og stendur á glæsilegri 1390 fm lóð. Forstofa, hol, eldhús, búr, stofa, baðherbergi, barnaherbergi og hjónaherbergi. Í risi er eitt herbergi undir súð, hol og geymslur. Eigninni fylgir stúdíóíbúð með sérinngangi. Bílskúr er byggður 1977. Frábær staðsetning. Uppl. veitir Þorbjörn Helgi, s. 896-0058. SKJÓLVANGUR - HF. - EINBÝLI Nýkomið glæsilegt, stórt einbýli með innbyggðum bíl- skúr, samt. um 400 fm. 5-6 svefnherbergi, stofa, arin- stofa, glæsilegt eldhús o.fl. Hraunlóð, mikið endurnýj- uð eign á sl. árum. Sjón er sögu ríkari. Frábær stað- setning. BOÐAHLEIN - ELDRI BORGARAR Nýkomin í einkasölu glæsilegt, nýstandsett 60 fm rað- hús á þessum vinsæla stað við Hrafnistu í Hafnarfirði. Húsið er sérlega fallegt, allar innréttingar og gólfefni hafa verið endurnýjuð. Frábært útsýni til sjávar. Verð 22 millj. FÍFUVELLIR - HF. - RAÐHÚS Nýkomið í einkasölu glæsilegt, vandað og nýtt nær fullbúið tvílyft endaraðhús með innbyggðum bílskúr, samtals 203 fm. Vandaðar innréttingar, halógen-lýs- ing, flísalagðar 50 fm svalir. Frábær staðsetning innst í botnlanga. Sjón er sögu ríkari. Verð 39,8 millj. ÞRASTARÁS - HF. - EINBÝLI Í einkasölu glæsilegt 187,3 fm einbýli á tveimur hæð- um með innbyggðum 33,1 fermetra bílskúr, vel stað- sett í Áslandshverfi í Hf. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, baðh., herbergi, þvottahús og bílskúr. Á neðri hæð eru tvö góð barnah., hjónah., baðh. og sjónvarpshol. Glæsil. sérsmíðaðar innrétting- ar og gólfefni eru parket og flísar. Glæsil. sólpallur með heitum potti. Frábær staðsetning. GNÍPUHEIÐI - 4RA HERB. - KÓPAVOGI Glæsileg efri sérhæð í suðurhlíðum Kópavogs í klasa- húsi (endaíbúð), 144,3 fm. Sérinng., forstofa, skápur, flísar. Sjónvarpsskáli, björt stofa, útgangur út á suður- svalir. Glæsilegt eldhús með vönduðum innréttingum, flísar á gólfi í eldhúsi og á milli skápa, keramikhellu- borð, vönduð tæki í eldhúsi. Bjartur útsýnisskáli við eldhús, útgangur út á svalirnar. Gott þvottaherbergi með skápum og vaskaborði. Mjög fallegt baðherbergi, baðkar með sturtu, góður sturtuklefi, vönduð innrétt- ing, flísar á gólfi og veggjum, gluggi. Rúmgott svefn- herbergi með skáp upp í loft. Gott barnaherbergi með skáp upp í loft, annað ágætt barnaherbergi. Parket á gólfum stofu, sjónvarpsskála og herbergjum. Hiti í gólfi útsýnisskála og baðherbergis. Góður bílskúr, rúm- góð sérgeymsla í sameign. Óvenjuglæsilegt útsýni. Frábær staðsetning. Verð 38,2 millj. BLÓMVANGUR - HF. - EINBÝLI Nýkomið sérlega fallegt og vel umgengið einlyft ein- býli með innbyggðum bílskúr, samtals 200 fm. Húsið skiptist m.a. í hol, 4 góð svefnherb., stofu (borðstofu), sjónvarpshol o.fl. Glæsilegur garður, suðurverönd með skjólgirðingu. Hellulagt bílaplan, parket, flísar. Rólegt og gott hverfi. Verð 48 millj.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.