Morgunblaðið - 20.02.2006, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 20.02.2006, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 F 33 HRINGBRAUT - HF. - SÉRH. Falleg sérhæð á þessum góða stað í suðurbæ Hf. Íbúðin er á jarðhæð og er með sérinng. Íbúðin er 90,4 fm auk bílskúrs sem er 25,2 fm. Skipting eign- arinnar: forstofa, hol, 3 svefnh., stofa, eldhús með borðkróki, baðh., bílskúr, sam. þvottahús og auk þess er lítil geymsla í holinu og köld útgeymsla und- ir stiganum. Þetta er falleg eign sem vert er að skoða. V. 21,5 millj. DAGGARVELLIR - HF. - 5 HERB. Glæsileg 133,9 fm íbúð m. sérinng. og séreignarlóð. Góður sérinngangur. Forstofa. Gott forstofuherbergi, geymsla með glugga, hol, eldhús opið inn í bjarta stofu og borðstofu, gott sjónvarpshol, glæsilegt baðherbergi, tvö góð barnaherb. með skápum, gott hjónaherbergi og þvottahús. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Afgirtur stór sólpallur. Verð 31 millj. BREIÐVANGUR - HF. - M. BÍLSKÚR Sérlega glæsil. íbúð á þessum góða stað í Norðurb. íbúðin er á þriðju hæð, 147,1 fm auk bílskúrs 56,3 fm, samtals 203,4 fm. 5 svefnherb., stofa, eldhús með borðkróki, sjónvarpsh., hol og baðherb., þvottah., 2 svalir, bílskúr og geymsla. Auk þess er sameiginl. sauna í sameign. Glæsil. eldhús með nýrri innr. og tækjum (gaseldavél). Falleg niðurfelld ha- logen-lýsing í stofu og eldhúsi. Gólfefni parket og flísar. Nýjar innihurðir. Eignin hefur verið mikið end- urnýjuð og sést að það hefur verið vandað til verka. ÖLDUSLÓÐ - HF. - SÉRHÆÐ Nýkomin í einkasölu sélega falleg sérhæð á frábær- um útsýnisstað, stærð 121 fm með geymslu. Skipt- ing eignar: stofa, 4 svefnherbergi, eldhús með borð- krók, hol, stórar og góðar svalir. Frábær staðsetn- ing, stutt í skóla og alla þjónustu. HRINGBRAUT - HF. Mjög falleg hæð og ris ásamt bílskúr sem í dag er einstaklingsíbúð, samtals 163,2 fm. Eignin skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, 3-4 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi. Rólegt og gott hverfi, stutt í miðbæ og aðra þjónustu, góð eign. Parket og flísar, góðar innréttingar. Verð 31,9 millj. LAUST STRAX. DAGGARVELLIR - SÉRH. - HF. Glæsileg, fullbúin 129 fm efri hæð í nýju fjórbýli. Eign sem mikið er lagt í. Náttúrusteinn og parket á gólfum, glæsilegar innréttingar frá Innex og vönduð tæki. Eign í algjörum sérflokki. Verð 29,9 millj. 106532-2 ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. - SÉRHÆÐ Sérlega falleg 100 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð í góðu þríbýli. Hús í góðu standi. Fallegar innrétting- ar, parket á gólfum, þvottahús í íbúð, allt sér. Falleg eign, mjög vel staðsett. Verð 20,7 millj. BREIÐVANGUR - HF. - M. BÍLSKÚR Nýkomin í einkasölu sérlega falleg og vel skipulögð 120 fm 5 herbergja íbúð í góðu fjölb. auk innb. bíl- skúrs, 26 fm. Eignin er mjög vel staðsett í vinsælu fjölbýli. Parket, þvottaherb. í íbúð. Verð 23,6 millj. HELLISGATA - HF. - SÉRH. Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 110 fm hæð og kjallari. Sérinngangur. Stofa, eldhús og baðherbergi á efri hæð. Á neðri hæð eru 2 herbergi, snyrting, þvottahús og geymsla. Eignin er nánast öll endur- nýjuð að innan á vandaðan hátt, m.a. massíft park- et, nýjar innréttingar, rafmagn, hiti, tæki o.fl. Sjón er sögu ríkari. Frábær staðsetning við Hellisgerði og miðbæinn. Verð 21,9 millj. STRANDGATA - HF. - 5 HERB. - LAUS Glæsileg, mikið endurnýjuð 132,8 fm efri sérhæð í tvíbýli m. sérinngangi. Forstofa, gangur, 2 stórar samliggjandi stofur, herbergi, hjónah., fataherbergi, stórt eldhús, baðherb., ásamt stóru herbergi í kjall- ara með aðgangi að klósetti, þv.húsi og geymslu. Eignin getur verið laus við samning. Verð 28,9 millj. SNORRABRAUT - RVK. Falleg hæð á þessum góða stað í Norðurmýrinni. Íbúðin er 90,6 fm auk geymslu ásamt 19,5 fm bíl- skúr. Skipting eignarinnar: 2 stofur, 2 svefnherbergi, hol, baðherbergi, eldhús með borðkróki, svalir og bílskúr. Auk þess er geymsla og sameiginlegt þvottahús í kjallara. Þetta er sérlega falleg eign sem hægt er að mæla með. Verð 25,5 millj. SUÐURVANGUR - HF. LAUS Nýkomin sérlega falleg, björt um 110 fm endaíbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. 3 svefnherb. sjónvarpsskáli, rúmgóð stofa, sérþvottaherb. o.fl. Nýlegt eldhús, parket. Frábær staðsetning. Útsýni. Laus strax. Verð 20,3 millj. LINDASMÁRI - KÓPAVOGI Í einkasölu sérlega glæsileg 98,6 fm 4ra herbergja íbúð á annarri hæð ásamt 4,1 fm sérgeymslu í 4ra íbúða húsi á þessum vinsæla stað í Smárahverfi í Kópavogi. Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, borð- stofu, eldhús, baðherbergi, 2 barnaherbergi, hjóna- herbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Frá- bær staðsetning. Verð 24,5. millj. Eignin er laus við kaupsamning. ÁLFHOLT - HF. - SÉRHÆÐ Nýkomin glæsileg 4ra herb. 112,1 fm íbúð á 1. hæð í tvíbýli (klasahúsi). Sérinng., 3 svefnherb., stofa, borðstofa o.fl. Parket, sér þvottaherb. Allt sér. Glæsileg stór sérverönd (pallur) með lýsingu. Eign í sérflokki. Verð 26,3 millj. BLIKAÁS - HF. - GLÆSIL. - SÉRINNG. Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 119 fm endaíbúð á efri hæð í litlu fjölb. Hús klætt að utan, vandaðar innréttingar, merbau-parket á gólfum, allt sér. Verð 27,8 millj. 44160-02 HJALLABRAUT - HF. Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 126 fm íbúð á efstu (þriðju) hæð í góðu, vel staðsettu fjölb. Parket, fallegar innr. Möguleikar á 4 svefnherb. ef vill. Þvottherb. í íbúð, stórar s-svalir. Verð 20,9 millj. 54001-1 HÓLABRAUT - HF. - 4RA Falleg meira og minna nýuppgerð 81,6 fm íbúð á 2. hæð. Nýleg eldh.innrétting, 3 svefn.herb., sér geymsla í kjallara, sam. þv.hús. Nýtt eikarparket og náttúruflísar. LAUS STRAX. Verð 16,8 millj. LAUFVANGUR - HF. Mjög vel skipulögð 121,5 fm 4ra herb. íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Hol (búið er að stúka af herbergi þar), eldhús, þv.hús, stofa, sv.h.gangur, 2 barnah., hjónah., bað og geymsla. Gólfefni að mestu park- et/flísar. Góðar s-svalir. Geymsla í kjallara. Verðtil- boð. BLIKAÁS - HF. SÉRLEGA GLÆSILEG 111,9 fm íbúð á 2. hæð í 6 íbúða húsi. Eignin er meira og minna öll nýinnrétt- uð. Sérinng., forstofa, herb., hol, stofa, borðst., eld- hús, hjónah., baðherb. og geymslur. Glæsilegar inn- réttingar og gólfefni eru parket og flísar. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Eign í algjörum sérflokki. ENGJAVELLIR - HF. Glæsileg 119,3 fm íbúð m. sérinngangi í 4ra íbúða húsi. Forstofa, forst.herb., gangur, herbergi, hjónah., baðh., hol, stofa, eldhús, þv.hús og geymsla. Góðar svalir. Glæsilegar innr., gólfefni eru parket og flísar. Frábær staðs., nálægt skóla og leikskóla. Verð 29,5 millj. Uppl. veitir Þorbjörn Helgi í s. 896-0058. HVAMMABRAUT - HF. Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 4ra herbergja íbúð á þessum góða stað. 3 svefnherbergi, uppgert baðherbergi, fallegt eldhús, aðgangur að bíla- geymslu. Laus strax. Verð 19,5 millj. RJÚPNASALIR - KÓP. Sérlega glæsileg 109,3 fm íbúð á 5. hæð m. geymslu. Gott aðgengi og lyfta. 3 sv.herb., hol, sjónv.hol, eldhús m. borðkr., stofa, svalir, baðh., þv.hús. Þetta er falleg eign sem vert er skoða. Mikið útsýni. V. 25,8 millj. BREIÐVANGUR - HF. Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 115 fm íbúð á fyrstu hæð í fjölb. Parket, glæsilegt nýstandsett bað- herb. Þvottaherb. í íbúð. Frábær staðsetning. Verð 19,8 millj. STEKKJARBERG - HF. - GLÆSIL. Sérlega falleg 81 fm íbúð á efstu (3.) hæð í góðu fjölbýli. Vandaðar innréttingar og nýleg gólfefni, mjög gott skipulag, útsýni, frábær staðsetning. Fall- eg eign. Verð 17,9 millj. VESTURHOLT - HF. Snyrtileg 3ja herb. 61,5 fm íbúð með sérinngangi ásamt 24,5 fm bilskúr sem búið er að breyta í her- bergi, samtals um 86 fm á góðum stað með útsýni yfir golfvöllinn og víðar. Forstofa, hol, eldhús, stofa, baðherbergi, 2 herb. og geymsla. Verð 19,3 millj. REYNIHVAMMUR - HF. Nýkomin í einkasölu glæsileg 3ja herb. 93 fm neðri sérhæð í nýlegu fjórbýli. Sérinngangur, vandaðar innréttingar, parket og náttúrusteinn á gólfum, sér- þvottaherbergi, allt sér, frábær staðsetning, stutt í sundlaug o.fl. Verð 25,6 millj. ÞÚFUBARÐ - HF. Mjög falleg 89,5 fm íbúð á jarðhæð á Holtinu. Forstofa, hol, bað- herbergi, gangur, eldhús, stofa, borðstofa, hjóna- herbergi, barnaherbergi, þvottahús og geymsla. Gólfefni eru parket og flísar. Góður garður og gott útsýni. Verð 17,5 millj. ÁLFASKEIÐ - HF. Skemmtileg efri hæð í fjórbýli með aukaherbergi í kjallara, sam- tals 80,5 fm. Frábær staðsetning og útsýni. Verð 14,7 millj. ARNARHRAUN - HF. Vel stað- sett 86,4 fm íbúð á 1. hæð í 6 íbúða húsi. For- stofa, hol, eldhús, þvottahús, stofa, gangur, her- bergi, baðherbergi, hjónaherbergi og geymsla. Verð 15,9 millj. ESKIVELLIR - HF. - LAUS STRAX Nýkomin í einkasölu glæsileg og fullbúin ný 85,4 fm 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í nýju góðu fjölbýli, vel staðsettu á völlunum í Hf. Eignin skiptist í forstofu, gang, hol, stofu, eldhús, baðherb., 2 herb., þvotth., og geymslu. Glæsil. eikarinnréttingar. Gólfefni park- et og flísar. SUÐURVANGUR - HF. - 3JA-4RA Sérlega björt og falleg 95 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 2. hæð í þessu vinsæla fjölbýli. Hús í góðu standi. Fall- egar innréttingar, parket, flísalagt bað, þv.hús. í íbúð. Mikið endurnýjuð eign á frábærum stað. Verð 18,3 millj. 83184-1 STRANDGATA - HF. - NÝTT Glæsilegar 3ja herb. íbúðir í þessu vandaða húsi í miðbæ Hafnarfjarðar. Íbúðirnar eru til afhendingar fljótlega, tilbúnar undir tréverk, húsið fullbúið að ut- an. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu Hraun- hamars. NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Falleg og björt íbúð á efri hæð í fjórbýli, skráð 78,1 fm en að auki er bílskúr 25,8 fm, samtals um 103,9 fm. Skipting eignarinnar: 2 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, hol, þvottahús, stofa, borðstofa, bað- herb. og bílskúr. Eign sem vert er að skoða. Verð 20,5 millj. BLIKAÁS - HF. Vel skipulögð 85,7 fm íbúð á 2. hæð í 6 íbúða húsi m. sérinngangi. Forstofa, hol, stofa, borðst., eldhús, 2 herbergi, baðh. og geymsla. Parket og flísar. Góð- ar s-svalir. Frábært útsýni. Getur verið laus strax. Verð 20,8 millj. BLÁSALIR - KÓP. Hraunhamar fasteignasala hefur fengið í einkasölu mjög góða 93 fermetra 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í lyftuhúsi, vel staðsettu á frábærum útsýnis- stað í Salahverfi í Hafnarfirði. Eignin skiptist í for- stofu, gang, baðherbergi, barnaherbergi, hjónaher- bergi, eldhús, stofu, borðstofu, þvottahús og geymslu. Gólfefni eru parket og dúkur. V. 23,1 millj. BIRKIHOLT - ÁLFTAN.BÆ Hraunhamar fasteignasala hefur fengið í einkasölu glæsilega 95,1 fermetra 3ja herbergja endaíbúð með sérinngangi á annarri hæð í nýju, viðhaldslitlu fjölbýli í Birkiholti í Bessastaðahreppi. Eignin skiptist í forstofu, gang, hjónaherbergi, barnaherbergi, eld- hús, borðstofu, stofu, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Stórar svalir. Glæsilegar innréttingar og gólfefni . Eign í sérflokki. Verð 22,5 millj.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.