Morgunblaðið - 20.02.2006, Side 34
34 F MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali
HLÍÐARHJALLI - KÓP.
Nýkomin sérlega skemmtileg um 85 fm björt enda-
íbúð á annarri hæð í fjölbýli. Svalir, útsýni, rúmgóð
stofa og herbergi, góð staðsetning. Verð 17,1 millj.
VESTURBERG - RVK. - 3JA
Sérlega glæsileg íbúð miðsvæðis í Breiðholtinu.
Íbúðin er 73,2 fm og er á 4. hæð í fallegu fjölbýli.
Gott aðgengi og lyfta. 2 sv.herb., hol, eldhús m.
borðkrók, stofa, svalir, baðh. og geymsla, sam.
þv.hús. Verð 15,3 millj.
SUÐURVANGUR - HF. -
LAUS STRAX
Glæsileg 3ja-4ra herbergja 95,7 fm íbúð á efstu
hæð í góðu húsi á frábærum stað við hraunjaðarinn
í norðurbæ Hafnarfjarðar. Eignin skiptist í forstofu,
hol, eldhús, borðstofu, stofu, gang, barnaherbergi,
hjónaherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu.
Gólfefni eru parket og flísar. Góðar suðursvalir. Frá-
bært útsýni. Verð 22,7 millj.
SUÐURBRAUT - HF.
Í sölu mjög falleg 81,6 fm 3ja herb íbúð á fyrstu
hæð í góðu, klæddu húsi í suðurbæ Hf. Eignin skipt-
ist í forstofu, gang, hjónah., herb., stofu, borðstofu,
eldhús, baðh., þvottahús og geymslu. Fallegar innr.
og gólfefni eru parket og flísar. Verð 17,4 millj.
ÞRASTARÁS - HF. - ÚTSÝNI
Sérlega falleg 76 fm íbúð á neðri hæð í litlu fjölbýli.
Eignin er mjög vel staðsett efst í götuni með glæsi-
legu útsýni. Fallegar innréttingar, plastparket og
flísar á gólfum, sérinngangur og baklóð. V. 16,8 m.
MIÐVANGUR - HF. Mjög góð 68,3
fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi m. sérinngangi. Íbúðin
hefur öll verið standsett á mjög smekklegan hátt,
skipt um innréttingar og gólfefni. Forstofa, geymsla,
hol, baðh., herbergi, stofa, eldhús og geymsla. Fall-
egar innréttingar, parket og flísar. S-svalir, frábært
útsýni. Verð 14,7 millj.
DAGGARVELLIR - HF. Sérlega
fín 2ja-3ja herbergja íbúð í lyftuhúsi á þessum góða
stað á völlunum. Íbúðin er 73,2 fm m. geymslu. 2
svefnherb., stofa, eldhús, baðherb., þvottahús og
geymsla auk sameignar á jarðhæð. V. 16,9 millj.
SKÚLAGATA - RVÍK Í einkasölu
mjög falleg, mikið endurnýjuð 71,5 fermetra íbúð á
jarðhæð vel staðsett í 101 Rvk. Eignin hefur verið
mikið endurnýjuð á mjög smekklegan hátt, þar á
meðal innrréttingar og gólfefni. Eignin skiptist í for-
stofu, gang, stofu, herbergi, eldhús, baðherbergi og
geymslu. Gólfefni eru parket og flísar. Verð 15,8
millj.
ÁLFHOLT - HF.
69,9 fm íbúð ásamt um 30 fm ósamþ. rými í risi,
samtals um 100 fm. Sérinng., forst., gott hol,
vinnuh., hjónah., baðh., stofa og borðst., útg. út
á stórar svalir. Parket, flísar & dúkur. Verð 17
millj.
BLIKAÁS - HF.
Sérlega glæsileg, fullbúin 2ja til 3ja herb. 69,8 fm
ný íbúð með sérinngangi á neðri hæð í litlu fjölb.
Forstofa með graníti á gólfi. Baðh. er mjög fallegt,
flísal. í hólf og gólf, góð sturta flísalögð, falleg innr.
Stór og björt stofa og borðst. með útg. á hellul. ver-
önd í sérgarði. Fallegt eldhús með glugga og vand-
aðri mahóní-innréttingu. Svefnh. er rúmgott með
góðum skáp. Á gólfum er ljóst parket (hlynur) og
flísar á baði og þvottahúsi. Mjög góð eign, frábær
staðs. í rólegu hverfi. Hús klætt að utan, lítið við-
hald. Verð 16,9 millj.
TJARNARBRAUT, HF. LAUS
Rúmgóð 2ja herbergja 67,7 fm. jarðhæð í góðu
fjórbýli, vel staðsett við tjörnina í hjarta Hafnarfjarð-
ar. Eignin er með sérinngangi og skiptist í forstofu,
baðherbergi, hol, eldhús, snoturt þvottaherb., her-
bergi, stofu og geymslu. Gólfefni eru parket og flís-
ar. Frábær staðsetning. Verð 13,8. millj.
DREKAVELLIR - HF.
Í einkasölu glæsileg, fullbúin 58,7 fm 2ja herbergja
íbúð á annarri hæð í glæsilegu, nýju, litlu fjölbýli,
vel staðsett í Vallahverfi í Hafnarfirði. Eignin skiptist
í forstofu, hol, eldhús, stofu, baðh., herbergi,
þvottahús og geymslu. Glæsilegar eikarinnr. og
gólfefni eru parket og flísar. Suðursvalir. V. 16,9 m.
ÁLFASKEIÐ, HF. -M. BÍLSK.
Nýkomin í einkasölu björt og falleg 62 fm íbúð á
annarri hæð í góðu fjölb. Íbúðinni fylgir 24 fm bíl-
skúr með hita og 3ja fasa rafmagni. Góð eign, frá-
bær staðsetning. Verð 14,8 millj. 114143-1
HÖRGSHOLT - HF.
Sérlega björt og falleg 57,3 fm íbúð. Góður inng.,
skápur í forstofu. Baðh. flísal. í hólf og gólf með
fallegri innr, gert ráð fyrir þvottavél í innr., baðkar
með sturtu. Rúmgott herbergi með skáp. Stofa er
stór og björt með útgangi á afgirtan timburpall í
suðurgarði. Skemmtilegur bogaveggur með föstum
hillum sem skilur að eldhús og stofu. Eldhús er með
mjög fallegri innr., glerhurðir á efri skápum, allt hið
vandaðasta. Borðkrókur með föstu borði. Fallegt
ljóst parket á gólfum. Verð 14,8 millj.
LANGHOLTSVEGUR - RVK.
Falleg 62,7 fm íbúð m. geymslu í sexbýli á þessum
góða stað. Hol, eldhús m. borðkrók, stofa, sv.herb.,
baðh., geymsla, sam. þv.hús. Þetta er eign sem vert
er að skoða. V. 14,3 millj.
KIRKJUGERÐI - EINB.
Í einkas. mjög gott einb. á einni hæð 90,8 fm.
ásamt 43,5 fm bilskúr samtals um 134,3 fm. vel
staðsett við Kirkjugerði í Vogum. Húsið skiptist í for-
stofu,hol,eldhús,stofu,tvö barnaherbergi,hjónaher-
bergi,baðherbergi og bílskúr. Fallegur stór gróinn
garður. Verð 19,5.millj.
HÁTÚN - EINBÝLI
Höfum í einkasölu sérlega fallegt og vel staðs. einb. á
2 hæðum auk bílsk., 201 fm. Húsið hefur verið tals-
vert endurnýjað á vandaðan hátt, m.a. eldhús, bað-
herb. og fl. Fallegur ræktaður garður með verönd í
bakgarði. Toppeign, frábær staðs. Verð 29,5 millj.
EIKARÁS - EINBÝLI - GARÐABÆ
Tvílyft einbýli með innb. bílsk., samtals 320 fm. Mögu-
leiki á aukaíbúð. Eign í sérflokki. Húsið er mjög glæsil.
innréttað með sérsmíðuðum innréttingum úr eik frá
Taki á Akureyri og gólfefni eru massíft eikarparket og
steinn. Frágangur lóðar er eftir. Glæsilegt hús á frá-
bærum stað. Útsýni.
HÁHÆÐ - PARHÚS - GARÐABÆ
Sérlega glæsilegt um 200 fm parhús á frábærum út-
sýnisstað auk 80 fm rýmis í kjallara sem býður upp á
mikla möguleika, m.a. íbúð o.fl. Forstofa, forst.herb.,
hol, hjónah., eldhús, stofa, borðstofa, baðherb.,
þv.hús., sjónv.hol o.fl. Glæsilegar, sérsmíðaðar inn-
réttingar og gólfefni eru rauðeik og skífa. Fallegur
garður með sólpöllum og tilheyrandi. Frábær staðsetn-
ing. Stutt í skóla og leikskóla. Útsýni. Verðtilboð.
ÆGISGRUND - EINBÝLI
Nýkomið sérlega fallegt, einlyft einbýli, 142 fm auk
bílskúrsréttar fyrir 44 fm bílskúr. Stofa, borðstofa, 3-4
svefnherbergi o.fl., mikið endurnýjað á sl. árum, m.a.
innréttingar, gólfefni, lagnir o.fl. Suðurgarður, frábær
staðsetning. Verð 38,9 millj.
BÆJARGIL - RAÐHÚS
Í einkasölu glæsilegt endaraðhús á tveimur hæðum
með innb. bílskúr, um 166,9 fm auk um 40 fm rislofts,
samtals um 210 fm. Húsið er vel staðsett í afar góðu
og barnvænu hverfi við Bæjargil í Garðabæ. Myndir af
eigninni eru á mbl.is. Uppl. veitir Þorbjörn Helgi í s.
8960-058.
SUNNUFLÖT - EINBÝLI
Mjög gott einbýli á tveimur hæðum með innb. bílskúr,
samtals um 208 fm. Vel staðsett á frábærum útsýnis-
stað við Sunnuflöt. Eignin skiptist í forstofu, gesta-
snyrtingu, gang, eldhús, stofu, fjögur herbergi, baðh.,
þvottahús og bílskúr. Glæsilegur garður með skjólg.,
gróðurh. og tilheyrandi.
ÁSBÚÐ - RAÐHÚS - GARÐABÆ
Í einkasölu mjög gott raðhús á tveimur hæðum með
innbyggðum bílskúr, samtals um 166,3 fm. Eignin er á
mjög góðum, barnvænum stað þar sem er stutt í
skóla, leikskóla og framhaldsskóla. Fallegur garður í
suður. Góðar innréttingar og gólfefni eru parket og
flísar. Verð 41,9 millj.
VATTARÁS - RAÐHÚS
Nýkomið í einkasölu glæsilegt, nýlegt, einlyft raðhús
með innbyggðum bílskúr, samtals 187 fm. Stofa, borð-
stofa, 4 svefnherbergi o.fl. Vandaðar innréttingar og
parket. Rólegur og góður staður (botnlangi).
ARNARÁS - 3JA HERB.
Nýkomin í einkasölu glæsileg 103 fm endaíbúð á 2.
hæð í fjórbýli. Sérinngangur, suðursvalir, útsýni, frá-
bær staðsetning. Verð 27,5 millj.
STAKKAHRAUN - HF. -
MÓNUHÚSIÐ
Til sölu er heil húseign í Hafnarfirði (Mónuhúsið).
Húsið skiptist þannig: Iðnaðar og lagerhúsnæði
samtals 1812 fm, sem síðan skiptist í 376 fm iðnað-
arhúsnæði, 361 fm vörugeymslu og 1075 fm iðnað-
arhúsnæði. Byggingarréttur. Malbikuð lóð. Miklir
möguleikar. Teikningar á skrifstofu. Verðtilboð.
SUNNUFLÖT - EINBÝLI
Mjög gott 200,2 fm einbýli á einni hæð ásamt 63,7
fm bílskúr, samtals 263,9 fm á fræbærum stað á
Sunnuflöt við lækinn og hraunjaðarinn. Rúmgott and-
dyri, forstofa, stórar stofur. 5 svefnh. fallegt eldhús,
stórt þvh., búr, baðh. Nýlegt parket. Verðtilboð.
BREKKUBYGGÐ - GBÆ -
SÉRINNGANGUR
Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 3ja herb. neðri
sérhæð í þessu vinsæla hverfi. Íbúðin er um 60 fm,
fallega innréttuð og mjög vel um skipulögð. Sérgarð-
ur, tvö svefnherb., rúmgóð stofa, flísalagt baðherb.,
allt sér. Verð 16,8 millj. 98491
HRÍSMÓAR - 2JA 2ja herb. 70,3 fm
íbúð á 2. hæð. Góður sérinng. m. fatahengi. Flísalagt
baðherb. með baðkari sem í er sturta. Gott herb. með
skápum. Góð geymsla og þvottahús. Eldhús með
sprautulakkaðri innréttingu og góðum borðkrók. Stór
og góð stofa með útgangi út á stórar s-svalir. Stutt í
alla þjónustu.
STRANDVEGUR - 4RA
Mjög glæsileg 118 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi í Sjá-
landshverfi Garðabæjar. Húsið stendur mjög vel við
ströndina og er þægileg aðkoma að því. Sér stæði í
lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni. Forstofa, hol, eld-
hús, stofa, borðstofa, vinnuaðstaða (herb. á teikn-
ingu), hjónaherb., herbergi, baðherbergi, þvottahús
og geymsla. Glæsilegar innréttingar og gólfefni eru
parket og flísar. Mjög falleg eign.
BORGARÁS - SÉRHÆÐ
Fín efri sérhæð í tvíbýli á þessum góða stað innst í
litlum botnlanga. Íbúðin er 104,6 fm. 4 sv.herbergi,
stofa, eldhús, baðherbergi, eldhús, forstofa, hol og
geymsla. Rúmgóð forstofa með góðum fataskáp. Inn
af forstofunni er geymsla. Eign sem vert er að skoða.
V. 23,3 millj.
HLÍÐARBYGGÐ - RAÐHÚS -
GARÐABÆ
Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra stað fallegt
200 fm raðhús með innbyggðum bílskúr. Húsið er
mjög vel staðsett í lítilli botnlangagötu með fallegu
útsýni. Litil aukaíbúð á jarðhæð, miklir möguleikar,
húsið getur losnað fljótlega. Verð 39,8 millj. 113801
NORÐURBRÚ - LAUS STRAX
Mjög glæsileg 111,9 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftu-
húsi í Sjálandshverfinu í Garðabæ. Bílastæði í bíla-
geymslu fylgir eigninni. Íbúðin skiptist í forstofu,
hjónaherbergi, tvö barnaherbergi, eldhús, baðher-
bergi, stofu, borðstofu, þvottahús og geymslu. Glæsi-
legar innréttingar og hurðir eru úr eik. Gólfefni eru
parket og flísar. Gott útsýni. Suðursvalir. Verð 30,6
millj.
LYNGMÓAR - 3JA Snyrtileg 97,4
fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli ásamt 16,1 fm bílskúr,
samtals um 113,5 fm. Vel staðsett við Lyngmóa í
Garðabæ. Geymsla í kjallara, snyrtilegur bílskúr.
Sérlega skemmtileg íbúð með góðu útsýni. Verð
20,9 millj.